Tíminn Sunnudagsblað - 28.06.1964, Síða 10
/
fóru sjálf * veizluglauminn, en viJ
Núska átlum að vora heima og fara
að sofa. íess vegna var ég líka reið-
ir við Núsku. Ég viicti ekki einu sinni
nragða rnat og fleygði í vonzku frá
mér hnetum og kar.taníum, sem hún
rétti mér. ,
Hún hafði úðað húsagarðinn, og
reitt okkur sængui' og borið út kvóid-
mat hanca okkur L stórri kopar-
pönnu. Eii ég vil ekk: matast. Þarna
er pannua fyrir iiaman okkur, ei;
við snertvn. ekki nr.atmn. Tunglsljos-
ið, sem fi.æðir yfif okkur, er eias
og bráði* blý — héi og þar stórl’,
dimmir skuggar, stm bylgjast og
breikka óullinn ljósbjarma, sera
sundrast i iaufi og limi og kvíslast á
milli greina, leggur írá veizlusviðinu
inn í gaið okkar. Gg nú sitja veizlur
gestirnir að matborði. Við heyrum
glamur diskum, glösum og köna-
um og h.'Jóðfærin vmja angurbiítt.
Það er eins og hiMby.'gja berist yfír
til okkar rg hríslist um okkur.
„Borða þú, Núska“
Hún iekur brauðbita, mylur hann
’ milli fingra sér, og hnoðar úr hon-
um smákúlur. Hún færir sig un
set, hneppir frá sér vesti og blússu,
losar um hárið og lætur það hrynja
niður á bakið.
- „En hvað hér er heitt“, segir hún
veikri röddu.
Ég horfi forviða á hana. Svona er
hún ekki vön að tera. En ég man
bað, að hún hefur stundum verið
.indarleg, þegar hún hefur komið í
heimsókn til mömmu. Það gat dottið
í hana að hópa að sér öllum stúlkum,
sem hún náði í, þegar staðið var
upp frá kvöldverði — jafnvel ung-
um húsmæðrum lífcá. Fabbi fór ævin
lega snernma að soía. Mammá varð
ein eftir 'ijá þeim Þá lokuðu þær
hliðinu, tróðu í g.'tin á hurðunum
og fóru að syngja og dansa. Og hvað
var það, sc.m þær gátu þá ekki tekíð
upp á? Þær fóru i karlmannaföt og
kysstu hver aðra og veltu sér í gras-
inu í skuggunum miili trjánna. Og
Núska stjornaði dansinum. Jafnskjótt
og hún hafði losað um svart hárið.
hneppti hín -frá sér vestinu og cóí
utan um mittið á einhverri stúlk-
unni — helzt þeirri sem mestan
geig hafö: af myrl.iinu og sízt vildi
væta sig í dögginni Og svo dansaði
hún langt inn í aldingarðinn með
hana og söng vísuna um veiðiþjófinT
sem rændi tyrknesku stúlkunni og
flúði með hana til fjalla á hesti
sínum, hvernig sern hún streittist á
móti. Og þá hjúfraði hún sig upp að
honum og stamaði. ó, ó, nei, nei.
„Ó ó — nei nei“ hrópaði Núska
og þaut út úr húsagarðinum með
koparpönuna. Hún barði hana eins
og trumbu og byrjaði að dansa.
,Hvað gengur að þér?“ spurði ég
hana.
En hún leit ekki cinu sinni á mig.
Mér fann it næsturn bví, að hún þyrði
það ekki. Hún hamaðist í hnöppua-
um, baðaði frá sér íötununj, bretti
upp blússvermarnar og starði fram
fyrir sig cneð dreymandi augnaráði.
í sömu andrá byrjuðu spilararnir
i brúðkaupsveizlunn.. að leika á hljóð-
færi sín, hratt og þýðlega. Það var
áreiðanlega verið að hylla brúðhjón-
in — við heyrðum íagnaðarópin.
,,Ó“, hi-opaði Nú.cka og tyllti sár
á tá.
Veizlug/aumurinn færðist í aukana.
Allt í einu þreif hún mig í faðm
sér, þrýsti mér að sér og lét sig
síga niður í aldingarðinn.
„Við sKuIum gæ.diast þangað aft-
ur“ hvísiaði hún.
Hún Dac mig að íiminum. Hún kaus
sér stað, bar sem ailra dimmast var,
I horninu undir eplatrénu. Mig setfi
hún upp á múrinn og lét mig snúa
beint að veizlufólicnu, en sjálf 1«
hún sér stöðu bak við mig. Hún
spyrnti fótum í tr.iáboiin, óg sig
upp, hailaM sér upp að múrnum og
dró mig Ast upp að sér. Þannig
horfði nún niður í garð nágrannatis,
niður yti’ veizlufoikið, falin á Dak
við mig — horfði niður á borðin
undir múr' egnum og þá, sem við
þau sátu: siðamannmn. föður brúðar-
innar og alla gestina, sem orðnir
voru öri; af víndr.vkkju og höfðu
hneppt- frá. sér og iarið úr vestunum
og voru farnir að hösta, ræskja sig
og draga andann þungt. Brúður og
brúðgumi gengu um og buðu krásir.
Aðeins cir. lukt hékk hátt á grein
aprikósutrés.
í miðjum garðiuuni er brunnur,
586
f t M I N N
SUNNUDAGSBLAÐ