Tíminn Sunnudagsblað - 08.08.1965, Blaðsíða 18
vaggar sér ijúft í aðdáun stórmenna
óraunveruleikans, sem er honum
veruleiki.
Eða kannski er hann skyldari
Hjálmari Ekland i Villiöndinni, sem
kann sig lítt í samkvæmislífinu, en
bætir sér upp skaðann, þegar hann
kemur heim til konu sinna og barna
og endurtekur snjöllustu setningarn-
ar, er hann hefur heyrt um kvöldið
sem sínar eigin. Og maður leiðir hug-
ann að hinni kynlegu tilviljun, að
Ibsen, sem afhjúpaði með frjálsara
ímyndunarafli en. nokkur annar vald
lífslyginnar yfir mönnunum, skuli
hafa verið Norðmaður frá Þelamörk,
alveg eins og Quisling, gengið í
sama skóla og slitið barnsskónum á
sönm slóðum og hann.
— -----------
Og nu situr hann hér, hinn dauða
dæmdi, líkbleikur, samanherptur eins
og hnefi, ekkert nema kjálkavöðvar,
sero þrýsta vörunum saman um þján-
ingu hans, svo hann geti borið hana
sem hermaður. Vinstri hönd hefur
hann gripið svo fast um borðbrúnina,
að fingurnir sveigjast. Einu sinni
þurrkar hann kaldan svitann af enni
sínu. Nokkrum sinnum grípur hann
til vatnsins. skiptir um stellingu,
styðut hönd undir kinn með
krampakenndum hætti, svo að húð
in leggst í fellingar ofan við eyrað.
Hann týtur þunglega fram og tekur
fastar um borðið. þegar ásakanirn
ar dynja á honum. til þess að hafa
stjórn á sér. Starir svo fjarrænum
augum út um gluggann, burt 'frá þess-
um stað, frá þessari samkundu. sem
ekke>-’ ekkert skilur
Sét hann kannski andlit? Andiil
konu, fagurt, vel gjört ákveðið, með
greindarleg og köld augu og fastmót
aðan munn. En með hlýju í augum,
þegar hún horfir á son sinn Andlit
móður hans, Önnu Quisling. — Eg
sé hana fyrir mér eins og fólk sem
umgekkst prestshjónin. hefur lýst
henni. Hún er í svörtum kjól með
gullkeðju á barmi. rétt í baki, öguð.
siðfaguð og elskuleg, en köld, gætir
þess að vera í hæfilegri fjarlægð.
Ættarnafn hennar er Bang, og hún
er skyld Björnstjerne Björnson. Gáf-
uð og haldin miklum metnaði og lít-
ur því dálítið smáum augum á sálna-
hirðinn, mann sinn. sem sýslar við
bækur sínar, situr g skrifar um
heimabyggð sína og sósíalismann, um
guðs engla og djöfulinn og skráset-
ur sannar draugasögur.
Hún fær lítið út úr kunningsskap
sínum við fólkið í dalnum. Hún er of
innilokuð til þess að geta umgengizt
hvem sem er og haft af því gagn,
og hún eiur börnin þannig upp, að
Þau dæmist til sömu inni
lokunar. Sjálf hefur hún
enga möguleika til þess að
fullnægja metnaði sínum, það höfðu
konur — hvað þá heldur giftar — á
hennar tíð litla möguleika til. Hinn
þýðlyndi eiginmaður hennar getur
litlu þar um bætt. Og hún sáir stór-
um draumum sínum í börnin, elskar
þau með þeirri kröfuhörku, sem
ófullnægðar ástríður hennar hafa
fætt. Þau skulu verða það, sem hún
gat ekki orðið, og það sem maður
hennar hefur ekki skilning að
keppa að. Dóttirin deyr nítján ára
gömul. Dánarorsökin: Heilahlóðfall,
en menn, sem þekktu hana, segja, að
hún hafi „lesið sig“ í hel. Hún hafði
ávallt kómið heim með vitnisburð
inn „A“ í öllum fögum nema einu,
þar sem hún fékk „AB“. Það gat
móðirin ekki fyrirgefið henni: ,.Þú
hefur valdið mér mestu sorg lífs
míns,“ er haft eftir henni við það
tækifæri. Slík misheppnun verður
ekki aflur tekin, — og nú liggur
dóf.tir henrsar í gröfínni.
Og sonurinn''
f>a'Ö er ijóst, að Quisiing áieit sig
ekki valdasjúkan ann hefur frá
bernsku vanizt þessura miklu kröfum.
Hanrt varð að fá „A“ í öllu, vera sá
bezti alls staðsr, tii þess að valda
móður sinni ekki sorg. En það er
erfitt að vera alls staðar fremstur í
lýðræðisiegu samfélagi, helmingi erf-
iðara, þegar gáfur mann? eru af
þeirri tegund, að þær verða að hafa
ákveðna línu að styðjast við. Honum
má ekki mistakast: Þess vegna þorir
hann vart að gera nokkrar tilraun
ir einu. I-Iann er feimirtn við félaga
sína og forðast stúlkur. Ilann reika?
um hagana meðal víkingagrafanna
og dreymir glæsta clrauma. Þessi
feimni verður honum óneiíanlega
dragbítur, þegar hann býsl: til að
fullnægjn metnaði sínum- og gerast
virkur i norskum stjórnmálum.
Ilann hefut ekki í fórum sínum þá
mannþekkingu, sem vinnst með um-
gengni við fólk. En hann eignast
samt sina aðdáenrlur og fylgismenn,
sem vilja hjálpa honum til að fram-
ast. Það er gott fyrir þann, sem er
veiklyndur, en má ekki vera það að
fá allt andóf kveðið í kútinn.
En hættur geta ógnað einvaldi,
ekki síður en öðrum. Hann er svik-
inn aftur og aftur af þeim, sem hann
hefur sett traust sitt á, Þjóðverjun-
um sjálfum. Hann fær menn upp á
móti sér, sem aldrei hafa verið fjand-
menn hans áður. Alls staðar skýtur
þessum mönnum upp, sem vilja
ræna hann þeim heiðri, sem hann
hefur keypt svo dýru verði. Hann
vill kannski ekki slá til þeirra, — jú,
ef til vill i sumum tilfellum, þegar
hatur hins veika vaknar gegn hinum
sterka, sem er sterkur vegna síns eig-
in kjarks og hæfni, eins og til dæm-
is Viggo Hansteen. En hann verður
að slá til þess að hafa völdin. Svo
mótþróafullt er það, fólkið í frjálsu
landi, að ekki er unnt að ríkja yfir
þvi í friði. Það getur ekki skilið, að
hann, einmitt hann hefur fengið kall-
ið að ofan, er útvaldur. Það verður
að þegja þá í hel í gröfum og fang-
elsum. Sá, sem óbeðinn tekur sér
valdið, sá, sem vill þvinga skoðunum
sínum upp á aðra, áður en þeir eru
„þroskaðir" til þess, hann fremur
þann höfuðglæp í hinni blindu
sjálfshverfni sinni, sem dregur alla
aðra út í einn afgerandi endi. En
hvernig á Quisling að skilja það, með
móður sína að baki sér og þörfina
fyrir að uppfylla þær óskir, sem hún
ræktaði í honum og urðu hans eig-
in.
Hvað er það, sem gerir manneskju
svo valdsjúka, að hún sér ekkert
annað eða finnur ekkert annað eftir-
sóknarvert í lífinu en vald? Hvað er
það, þetta einkennilega afl, sem
fær hinum sjúkasta eðlisþætti
mannsins stjórn hinna heilbrigðu?
Hver er saga þess og hvar eru rætur
þess? Hér hefur verið reynt að draga
fram ýmislegt, sem ef til vill getur
varpað ljósi á upphaf og endi Quisl-
ings. En það hlýtur að vera fleira,
íleiri þræðir ofnir í klæðið, sem eiga
sér rætur einhvers staðar langt að
haki. Ef til vill væri unnt að rekja
þá til fulls, og þá sæist kannski, að
einhver kynlegur, dulinn tilgangur á
bak við hið sjúka líf Quislings.
— Þessa manns, sem „gekk
um kring“ og sáði þjáningu meðal
meðbræðra sinna.
G LETTUR
öfgakenndar frásagnir.
Ljörn sjómaður var laginn að gera
frásagnir sínar sögulegar, þótt til-
efni væri lítið.
Eitt sinn er hann var að lýsa
óþrifnaði á skútu, sem hann var há-
seti á, sagðist honum svo frá: Ullar-
peysan mín var orðin svo óhrein, að
hún stóð ein, og svo kvik af lús, að
þegar ég ætlaði að fara í hana, gekk
hún ein alla ieið framan úr lúkar og
aftur í káetu.
Öðru sinni sagðist honum svo frá:
Ég fór út um kvöld, því að ég þurfti
að finna kunningja minn, en það
var ofsarok, svo að ég komst varla
upp tröppurnar við húsið hans. Varð
ég að styðja mig við handriðið. Ég
kvaddi dyra og kunninginn kom út,
og var köttur i för með honum.
Smeygði kisa hausnum út á milli
stafs og hurðar. Þá kom snörp vind-
hviða, sem skellti hurðinni aftur af
svo miklu afli, að hausinn af kettin-
um hrökk út á götu, en búkurinn
lá í forstofunni.
714
T 1 U I N N — SUNNUDAGSBLAÐ