Tíminn Sunnudagsblað - 27.08.1967, Blaðsíða 5

Tíminn Sunnudagsblað - 27.08.1967, Blaðsíða 5
áður en hann kom til íslands, eða þáí öðru Benediktsklaustri. Hróð- ólfiur biskup og ábóti lézt árið 1052. Var þar ágæts manns að sakna, sem mjög hafði eflt mennt- un og menningu á íslandi. Ekki er vitað um nöfn munka í Bæ, en ég hef getið mér þess til, að Quðlaugur munkur, sonur Snorra goða, hafi verið þar í klaustrinu um tíma. Hann er einn fyrstur íslendinga, sem vitað er til, að hafi borið munksheiti. Þótti hann allra manna beztur. Lýk ég hér frásögu af munkllfi í Bæ í Bongarfirði. Landnámu. Þar er ætt Brands rakin til Þorvalds Ánasonar land- námsmanns, bróður Ingóifs sterka á Hólmlátri, en þeir bræður nómu land á Skógarströnd. Brandur hinn fróði príor skrifaði ættfræði- rit það, sem kallað er Breiðfirð- ingakynslóð og er nú glatað. En Landnámuhöfundar hafa stuðzt við það. Brandur hefur líklega verið príor í Hítardal til 1169, en þá varð þar ábóti Hreinn Styrmis- son, áður ábóti á Þingeyrum, 1166-69. Hreinn var lærður úr Hóla skóla og kynjaður úr Borgarfirði steinssonar á Stað á Reykjanesi. Hann ólst upp með Guðmundi góða Hólabiskupi og naut kennslu hans. Er talið, að hann hafi ritað sögu hans og þá líklega í Hítardal og á Staðarhóli. Lambkár er nefnd ur í Sturlungu. Mjög er líkleát, að um eða fyrir miðja 13. öld hafi öllu klausturlífi verið lokið í Benediktsklaustrinu í Hátardal og staðurinn algjörlega kominn undir leikmannavald. Um þetta leyti bjuggu þar Þorlákur Ketils- son (d. 1240), síðar á Kolbeins- stöðum, og kann hann að hafa Magnús Einarsson, Skálholts- biskup 1133-48, keypti nær allar Vestmannaeyjar, áður en hann andaðist, og ætlaði að setja þar munkhfi, en honum entist ekki til þess lítf, segir í Hungurvöku, sögu fyrstu biskupa i Skálholti. Dauði Magnúsar biskups í brunanum í Hítardal daginn eftir Mikjáls- messu 1148 mun hafa orðið til þess, að þar var reist klaustur ár- ið 1166. Hér mun ég láta Hungur- vöku vera til frásagnar af br:m- anura: „Þá kom þar eldr í bæinn um náttmál, ok varð byskup eigi fyrr varr við en honum þótti eigi óhætt út at ganga, ok var sem hann vildi eigi bæði gera, at flýja ógn dauðans, er hann sá þá nálgast, en hafa þess áðr beðit jafnan almáttkan guð, at hann skyldi þat líflát spara honum til handa, er honum þætti sér í því löng sín pining. Magnús byskup lét M£ sitt þar í húsbruna og með honum tveir menn ok átta tigir . (72 segir í annálum). Þar andaðist Tjörvi prestur Böðvarsson, er á- vailt hafði honum þjónat í hans byskupsdómi. Þar létust sjö prest- ar aðrir og allir göfgir. Iik bysk- ups og Tjörfa váru náliga óbrunn- in ok váru bæði-færð í Skálholt." Eigandi og ábúandi í Hítardal, þegar bruninn varð, var Þorleifur beiskaldi Þorláksson, mikiJl höfð- ingi og goðorðsmaður. Hafa þeir Klængur Skálholtsbiskup Þor steinsson verið forgöngumenn um klausturstofnunina. Fyrsti for stöðumaður klaustursins hefur verið Brandur prior hinn fróði, Halldórsson. sem neffldur «r 1 Hítardalur í Mýrasýslu. og Breiðafirði. Talið er, að Bene- diktsregla hafi verið í Hitardal, þar sem ábóti var fenginn þang- að úr klaustri af þvi regluhaldi. Næsti ábóti, sem getið er um i Hítardal, var Hafliði Þorvaldsson, sem annálar segja dáinn árið 1201. Hefur hann líklega tekið við af Hreini ábóta. Arnór Eyjólfs- son príor, sem dó 1202, gæti hafa verið príor í Hítardal 1201-02 og jafnvel fyrr. Á næstu árum hefur klaustur- hald í Hítardal verið nokkuð laust í reipunum^ Getið er þriggja svo- nefndra lausábófca, sem talið er, að hafi setið í Hítardal. Fyrstur þeirra var Þoreteinn Þorláksson, dáinn 1224. G*ti hann hafa verið af ætt I>oriáks beiskalda. Næstur er Runólfui Sighvatsson prestur. faðir Sigbvats djákna. og er þeirra getið í. Sturlungu. Runólfur 'aus- ábóti. andaðist árið 1237. Sá þtiðji . og: seinasti var Lambkár Þorgds son, sonur. Þorgjds prests Gunn- verið staðarhaldari, Loftur, son- ur Páls biskups, síðar kanoki ann- aðhvort í Viðey eða í Helgafelli, og Ketill, sonur Þorláks, sem var þar, er staðamál hófust. Voru Hítarr dalur, Oddi og Vatnsfjörður þeir staðir, sem fastast var sótt að ná undir kirkjuna. Kirkjan í Hítar- dal var allpaheilagrakirkja, og mun klausturkirkjan einnig hafa verið helguð öilum heiiögum Varð Hítardalur einn ríkasti kiúteju staður og prestssetur í Steálbolts- biskupsdæmi. og sátu þar margir sögufrægir merkisklerkar. T.ýk ég hér frásögu a£ Hítardals- klaustri. Næst yerður fyrir oss Saurbæj- arklaustur í Eyjafirði, senj var stofnað. og. sett á 9einustu árum- TÍMINN - SllNNUI»A(íSBI.A»t 725

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.