Tíminn Sunnudagsblað - 27.08.1967, Blaðsíða 17

Tíminn Sunnudagsblað - 27.08.1967, Blaðsíða 17
bergi frú Dýrlaugar Þykk tjöld eru dregin tyrii opinn gluggann . og bærast bægt undan dragsúgn um sem æitar inn. t hálfrökkrinu mótar fyrii uppbúnu rúmi og lyfjaglösum a náttborðinu. Það hef ur ekki verið skipt urn rúmföt — Þrátt fyrir blómailminn sem berst frá stofunum. vottar hér fvrir þe' af veikindum og dauða Ég hef vist sofið. — Ég hlýt að hafa sofið lengi Það er hljótt um hverfis mig — og dimmt. Ég finn ekki til þrautanna lengur Ég er komin á heimiii Siggu frænku. — Guði sé lof! hún er ein í kvöld. — Hvað rekur þig til mín í þessu veðri? — Þið eruð ekki "vön að héiðra mig með návist vkk ar Ég stend í dyrunum — gegnvot. Regnvatnið drýpur af mér og m -dar poli við fætur mér, meðan aii ’un hvarfla um látlaust búið lie■ be-?ið. Málrómur frænku er hrjúf- ur ig óvmsjarnlegiíi en u ■> sv 'i'irinn bíður Hún gengur til mír, eftir nokkra umhugsun og fer að hjálpa mér úr vosklæðunum. Taktu ekki nærri þér að ég va iáliti?' -ifundin. Þú komst alít- a" " ! min neð raunir þínar, þegar þi varst 'itil — Kannski get ég e:' "•að hjálpað þér nú? ’_>0ð er eins og í gamla daga — hi', vil] allt fyrir mig gera. Hún kveikír ipp ofninum og raðai klæðum minum umhverfis hann til þerris. Stólarnir sem hún breið ir fötin á, eru gamaldags og slitn ir Ég sezt i hægindastól fyrir fram an ofninn og læt fara vel um mig Snarkið eldinum veitir æstum taugum mínum ró. Innan úr nota- legri hlýju herbergisins blasir við mér myrkt haustkvöldið fyrir ut an gluggann — Frænka bíður Ég á erfitt með að koma orðum að erindi mínu — Ég kom til að biðja þig fyrir gefningar. að við skyldum hlæia að þér, þegar þú leiddir drukkna kvenmanninn upp Bankastræti. Stallsystur mínar vissu ekki að við erum skyldar. — 0, því er ég orðin svo vön Mér finnst nú samt að þú ættir ekki að skammast þín fyrir hana föðursystur þína, þó að hún lifi sínu sjálfstæða lífi og sé að reyna að bæta úr sumum misfellum þjóðfélagsins. — Ég meinti ekkert illt með því, — gat bara ekkj skorizt úr leik — Og svo langar mig til að tala við þig i trúnaði. - - - Rugl? Þetta gerðist íyrii fjörutíu arum Af hverju er ég að "ifja þetta upp? ■ - ■ — Þú ert komin i einhver vand- æði. barn — Er það Reynir? Það voru persónueinkenni i'rænku, að hún dró aldrei fyrir glugga, þótt Ijós væru kveikt. Ég þagði og horfði á regnið -treyma niður rúðuna. — Ég er barnshafandi. sagði ég svo. —Reynir er góður drengur og mun reynast þér vel. — En ef hann verður dæmdur fyrir fjárþurrðina? Það er opin- bert leyndarmál, að það eru van- skil í bankanum. Pabbi segir, að hann liggi undir grun, og hann muni all« ekki leyfa mér að giftast honum. — Það er ekki þar með sagt. að hann sé sekur. Aðrir en gjaldkerinn gætu komið til greina Þú verður að hafa þrek v.il að fylgja þínum ínnstu og sönnustu tilfinningum, barn. Mundu,- að lífið er dýrmæt gjöf. sem má ekki kasta á glæ. - - Ég heýri gengið um gólf. Hljóð látt fótatak. Hvítum kyrtli bregð ur fyrir. — Ég hef víst verið þungt haldin. ■ - Hvað kom mér til að leita til '‘'-iggu frænku, — í þetta al ræmda hús, þar sem oftast héldu til heimilislausir drykkjurútar og annað misendisfólk. — Ég fór heldur ekki að hennar ráðum, en giftist Pétri , Jónssyni, fram kvæmdastjóra, vini pabba. - - - Nú eru fleiri komnir inn i herbergið. Kvenraddir talast við i hálfum hljóðum. —Það nálgast. Hún hefur tek- íð breytingu. — Þess verður að öllum líkindum ekki langt að bíða. — Haldið þér að hún sé með ænu? Það er Unnur sem spyr, — ég þekki málróminn. Hún kemur að rúminu og staðnæmist við höfða- gaflinn. — Heyrirðu til mín, mamma? Ég væti þurrar varirnar. — Get- ur það verið, að þær hafi verið að tala um mig? — Að það sé ég, sem er að deyja? Hendur mínai verða þvalar og köldum svita slær út á ennið. — Nei, ég trúi því ekki Það er allt of óraunverulegt Enn þá hrær- ist líf umhverfis mig. Ég heyri þys utan fná götunni og svalur blær leikur um herbergið. — Unn- ur sezt á rúmstokkinn og horfir á mig þessum undarlegu, allsgáðu augum. Ég komst aldrei að því, hver sagði þér að hann væri faðir binn Þeir eru báðir látnir. Ég reynd- ist hvorugum vel. Það er glæp- ur að giftast og bera ást til ann- ars manns í hjarta sínu. — Ó, að hægt væri að byrja lífið á nýjan leik! Og þarna sigur Unnur eins ug steingervingur. Mér hefur oft flog- ið i hug að hún sé tilfinningalaus — gagnvart mér eftir að faði-r hennar dó. Eins og það hafi verið mér að kenna, að hann gerðist of- drykkjumaður þegar hann losn- aði úr fangelsinu, og sofnaði að vetrarlagi í hörkufrosti á bekk í Hljómskálagarðinum. —Af hverju kveikið þið ekki ljós? Unnur. ég hef verið þér góð móðir og alltaf haldið verndar- hendi yfir þér. Þú varst svo í- stöðulítil og lagðir lag þitt við fólk af lægri stéttum. Hefði ekki rnirini ráða notið við, þá hefðirðr gifzt þessum strák- ræfli, sem ekki hafðj áhuga á öðru en auði þínum. — Við dauða minn eignist þið offjár. Éa hef stjórnað fyrirtækinu vel. Báðir bræður þínir voru hlýðnir synir og völdu sér konur samboðnar b°im. Það er svo langt síðan ég hef séð þá. — auðvitað inn um kafnii við störf sín - Elsku drengurinn minn. Hún gat ekki sannað á hann barnið, stelpu- skömmin. — Gerði ég rétt'' Hvað skyldi hafa orðið um hana? Af hverju lét ég áídrei verða if að grennHast eftir því? Æ. hvað það dimmii — Ég er hrædd. — hrædd við dauðann. Mér skilst það nú. að ég hafi ekki breytt rétl Það er eins og ég sjái al'lt í nýju ,iósi - Góðj guð. fvrir- gefðu méi syndir mínar. Þú sazt saklau> i fanvplsi i þrjú ár, — Revnir. fyrirgefðu mér! — Ég vissi að bað var pabbi, sem var sekur. Ég geri tilraun til að rísa upp I rúminu, en hníg máttvana niður á koddann aftur Hendurnar fálma eirðarlausai um sængina og orðin briótast fram á varir mér eins og óskilianlegt babl. —Unnur sæktn föður þinn. Framhald á 742. síðu. T t M I N N - StNNUDAGSBLAf) 73?

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.