Tíminn Sunnudagsblað - 22.10.1967, Side 8
Maríustytta í hamri í Killarney.
Ljósmynd: TÍMINN-GE.
sagði hann, þegar ég tók glettni hans
í sama tón og hún var töluð, en
reyndi að malda í móinn.
f stað þess að þylja upp vagna
leiðir og farfuglaheimili, dró ég ferða
áætlunina upp úr vasa mínum, sýndi
honum og sagði, að þessu hefði
nokkurn veginn verið fylgt. Haþn
lei-t yfir blaðið, lauslega þó, braut
það svo saman eftir dálitla stund,
fékk mér það aftur og sagði í gaman
sömum blæ, eins og hann áður hóf
mál sitt:
„Allt bendir til, að ég hafi á réttu
að standa. Þú hefur, ásamt fólki
honum þær spurnir, að vel hefði
farið fram. Elías og Gunnlaugur
mæiltu fyrir minnum afmælisbarna.
Sáðan kvaddi Einar Sigursteinsson
bílstjórana með stuttri ræðu á ensku,
en Jón svaraði fyrir þeirra hönd.
Nú er að segja f!á þeim, sem
þetta ritar. Aður en það gerðist, er
síðast var frá sagt, yfirgaf ég hóp
inn hjá vögnunum í Kildarestræti
og fór til fundar við vin minn á
tilteknium stað og tíma.
í Þjóðtfræðastofnun íra við Stefáns
garð var gott að koma. Mér var sem
ég fyndi ilm sögu og söngs, listar
og Ijóða úr sveitum Eyjarinnar
grænu anda til mín úr hverri hillu
og frá hverjum vegg þar innan dyra,
en gamansöm góðvild húsbóndans og
samstartfsmanna hans unwöfðu mig.
,,Ertu nú orðinn amerískur í hátt
um og hugsun?“ spurði hann bros
andi og tók við frakka mínum, höf
uðfati og myndavél, sem ég bar á
öxlinni, og hengdi á snaga í herberg
inu, þar sem við settumst hjá borði,
dreyptum á lítils háttar svaladrykk,
samkivæmt boði hans, og tókum svo
tal saman.
„Segðu mér ferðasöguna fyrst,“
f klrkju heilags Frans f Cork.
Ljósmynd: TlMINN-GE.
920
T f n I N N - SUNNUDAGSBLAÐ