Tíminn Sunnudagsblað - 24.12.1967, Blaðsíða 3
Dýr merkurinnar geta sýkzt eins og
ir mennirnir. Hver eru viSbrögS þeirra? Svar; Stundum
lækna þau sig sjálf. Þau velja sér til dæmis heppilega
og fjörefnaríka fæðu, en fjörvin uppgötvuðu þau löngu
á undan manninum.
til þeirra voru látnar margvíslegar jurtir, og síSan var þ.t
veitt athygli, hvað þau völdu sér. Við athugun kom i Ijós,
aS þau höguSu vali sínu eins og þau færu aS fyrirmælum
dýralæknis.
Dýrin gæta þess vandlega aS full-
nægja fjörefnaþörf sinni. Elgurinn
fer meS hausinn á kaf í tjarnir til
þess að ná fjörefnaríkum vatnajurt-
um eða
Svarti bjormnn ameriski er magur, þeg-
ar hann kemur úr híði sínu á vorin, og
þá hættir honum til að veikjast. Hann
leitar því uppi lauka vorbióma, sem
gagnast honum vel.
BæSi hundar og kettir rifa stundum
í sig gras, þegar þeim liSur illa. Af
því fá kvikindin uppsölu, og við það
losna þau við hár, sem borizt hafa í
maga þeirra, er þau sleiktu sig.
Það er ekki af einskærum þrifnaði,
að hundar og kettir steikja sig í
sólskini. Þau fá með þeim hætti D-
fjörefni á tunguna, þvi að þau berast
með sólargeislunum.
Rándýrin fella bráð sín og rífa hana
á hol til þess að komast að innyflun-
um, sem eru fjörefnarikust, til dæm-
is lifirinni. Það er eins og þau hafi
lesið heilsufræði.
Gammarnir virðast ekki gæta mikils
þrifnaðar. Þeir hreinsa þó vel gogg sinn
eftir matartekju og fljúga hátt í loft,
þar sem útfjólubláir geislar tortíma sýkl
um.
Teik.ningar og lesmál: Charlie Bood
r
TÍMINN- SUNNUDAGSBLAit
1131