Tíminn Sunnudagsblað

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1967næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Tíminn Sunnudagsblað - 24.12.1967, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 24.12.1967, Blaðsíða 3
Dýr merkurinnar geta sýkzt eins og ir mennirnir. Hver eru viSbrögS þeirra? Svar; Stundum lækna þau sig sjálf. Þau velja sér til dæmis heppilega og fjörefnaríka fæðu, en fjörvin uppgötvuðu þau löngu á undan manninum. til þeirra voru látnar margvíslegar jurtir, og síSan var þ.t veitt athygli, hvað þau völdu sér. Við athugun kom i Ijós, aS þau höguSu vali sínu eins og þau færu aS fyrirmælum dýralæknis. Dýrin gæta þess vandlega aS full- nægja fjörefnaþörf sinni. Elgurinn fer meS hausinn á kaf í tjarnir til þess að ná fjörefnaríkum vatnajurt- um eða Svarti bjormnn ameriski er magur, þeg- ar hann kemur úr híði sínu á vorin, og þá hættir honum til að veikjast. Hann leitar því uppi lauka vorbióma, sem gagnast honum vel. BæSi hundar og kettir rifa stundum í sig gras, þegar þeim liSur illa. Af því fá kvikindin uppsölu, og við það losna þau við hár, sem borizt hafa í maga þeirra, er þau sleiktu sig. Það er ekki af einskærum þrifnaði, að hundar og kettir steikja sig í sólskini. Þau fá með þeim hætti D- fjörefni á tunguna, þvi að þau berast með sólargeislunum. Rándýrin fella bráð sín og rífa hana á hol til þess að komast að innyflun- um, sem eru fjörefnarikust, til dæm- is lifirinni. Það er eins og þau hafi lesið heilsufræði. Gammarnir virðast ekki gæta mikils þrifnaðar. Þeir hreinsa þó vel gogg sinn eftir matartekju og fljúga hátt í loft, þar sem útfjólubláir geislar tortíma sýkl um. Teik.ningar og lesmál: Charlie Bood r TÍMINN- SUNNUDAGSBLAit 1131

x

Tíminn Sunnudagsblað

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2158
Tungumál:
Árgangar:
13
Fjöldi tölublaða/hefta:
556
Gefið út:
1962-1974
Myndað til:
03.03.1974
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Fylgirit Tímans
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað: 48. tölublað (24.12.1967)
https://timarit.is/issue/255846

Tengja á þessa síðu: 1131
https://timarit.is/page/3556816

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

48. tölublað (24.12.1967)

Aðgerðir: