Tíminn Sunnudagsblað - 21.01.1968, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 21.01.1968, Blaðsíða 4
í Hvítárnesi Á hring með víkingum heitir bók, sem ástralskur maður, Col- in Simpson, hefur skrifað. Þar segir frá ferðum hans um Norð urlönd og dvöl meðal Dana, Grænlendinga, Norðmanna, Svía, Finna og íslendinga. Kafl- inn um ísland er að vísu ekki langur, eitthvað tvær arkir, en sitthvað ber þar á góma. Þessi maður er sýnilega af þeirrj teg- and ferðamanna, sem ekki Jæt- ur sér það lynda að ramba um borgarstræti og eyða dögunum á veitingahúsum. Hans eríndi hefur verið að kynnast löndum og þjóðum, stundum sem lengst frá þeirri sölumennsku, sem jafnan dafnar á ferðamannaslóð um. Hann kannaði klámritin og klámmyndirnar, sem hvarvetna eru á boðstólum í Kaupmanna- höfn, hann afsannaði þá full- Fleiri myndu taka sér ferð á hendur til íslands, ef það héti eitt- hvað annað. í nafni þess er meiri kuldahreimur og harðneskju en réttmætt er. Mann grunar, að land- ið sé norðar á hnettinum en það er í rauninni. Þeir ferðamenn, sem vilja sneiða hjá iðandi kösum sumar- leyfisfólks og komast þar á land, er allt er 6Mkt því, er þeir eiga að venjast heima, geta þó hrósað yrðingu, sem Eisenhower Bandaríkjaforseti laust upp, að tíð sjálfsmorð væru fylgifiskar velferðarríkja eins og Svíþjóð- ar og Danmerkur og leiddi fram í dagsljósið, að þeim hef- ur farið fækkandi með aukinni lýðhjálp, hann sat ríthöfunda- samkundu við bál undir berum himni í Finnlandi, þar sem gest- gjafinn kvaddi sér hljóðs með því að hleypa af skammbyssu- skoti, og gisti Kerlingarfjöll, Vestmannaeyjar og Mývatns- sveit á fslandi. Á hring með víkingum má heita góð bók, þótt þar bregði fyrir nokkrum missögnum eins og verða vill í ferðabókum út- lendinga, er skamman tíma hafa til athuganna sinna hjáJp- argögn líklega fá og óhentug, er þeir getjast við skriftir. happi, meðan eitthvað heldur ferðamannastraumnum frá strönd- um íslands (raunar vex hann ár frá ári). íslenzkt landslag er furðu lega ólíkt því, sem augu okkar hafa vanizt, og þar er ekki hvers- dagssvipur á neinu. .. Mannfæð er þar svo mikil, að í landi, sem er stærra en írland, er fólkið ekki einu sinni jafnmargt og Skotar í 0061x1660 — eitthvað í kringum hundrað og níutíu þús- ★ und. Þessir íslendingar, ekki tvö hundruð þúsund að tölu, hjuggu á böndin, sem tengdu þá Dönum árið 1944, þegar Þjóðverjar her- sátu Danmörku í heimsstyrjöld- inni sáðari, og settust á bekk með fullveðja þjóðum. Raunar má segja að hér hafi verið að verki um sex- tíu og firnm þúsund manns, þvi að vinnufærir menn munu ekki vera fleiri, þegar börn, unglingar á skólaaldri og gamalmenni hafa ver ið drégin frá heildartölunni. Samt hafa íslendingar allt, eða nær því allt, sem kallazt geta sérkenni þjóða —fána, þjóðtungu og þjóð- menningu (sjálfstæðar bókmennt ir, leikmennt, tónmennt, myndlist, háskóla). Auðvitað er í landinu rík- isstjórn og aðrar stofnanir stjórn- arfarsiegs eðiis — dómstóiar, lög- regla og annað. Landið hefur þó hvorki á að skipa landher né flug- her og í fiotanum eru einungis fá- einir fallbyssubátar. Skipastól eiga ísiendingar, og viðskiptasamninga gera þeir við aðrar þjóðir, og þó að engar séu járnbrautir í landinu, eiga þeir tvö flugfélög (annað, Loft leiðir, hefur flugvélar daglega í förum yfir Atlantshafið). Þeir skipa sitt sæti meðal Sameinuðu þjóðanna, halda uppi erindrekstri og tylft sendiherra á erlendri grund og meira en hundrað ræðis- mönnum víðs vegar ipn veröldina. Ég reyndi að gera mér í hugar-. lund, að Tasmanía breytist undan yfirráðum Ástralíu og skipaði ræð ismenn í Saó Páló í "Brasilíu og Grand Forks í Norður-Dakóta, gæti teflt fram manni, sem ynni bókmenntaverðlaun Nóbels (eins og Halldór Laxness árið 1955) og fengi einn sendimanna sinna kos- ÍR FERÐABÓKUM ÚTLENDINGA VL TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.