Tíminn Sunnudagsblað - 21.01.1968, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 21.01.1968, Blaðsíða 9
Myndavélin: Kassi til þess að skálda með Rætt við Leif Þorsteinsson Ijósmyndara Það sagði einhver við mig um daginn, að það væri gáfulegra að skrifa um útvegsvandamál fyrir Ungverja heldur en myndlist fyr- ir íslendinga. Svo skrítið sem það er, þá finnst trauðla nokkur þjóð ó hnettinum, sem á jafn marga góða málara, jafn mörg heimili prýdd málverkum og jafn form- skynslausan almenning. Þetta formskynsleysi á sér ýms- ar ástæður. í fyrsta lagi hefur kennsla í listsögu verið algerlega vanrækt í skólum hér og þarf áreiðanlega að fara til vanþróuðu landanna til að finna hliðstæðu. f öðru lagi hefur fólk skort bækur til sjálfnáms í þessum hlutum. Nú er fyrra bindi íslenzkrar mynd- listarsögu (Björn Th. Ejörnsson) fyrir skömmu komið út og bætir- úr brýnni þönf. Björn bendir td dæmis á, að með hruni kaþólskr- ar kirkju hraktist íslenzk mynd- list út á kaldan klaka og komst ekki inn í hlýjuna aftur fyrr en þjóðernisvakning 19. aldar bar landslagsmálverkið fram til sig- urs. Þess má geta til gamans, að Björn telur leiktjöld Sigurðar Guð mundssonar við Útilegumenn skólapiltsins Matthíasar Joehums- sonar, máluð fyrir réttum eitt SólargeislaflóS á gangstéttlnni sunnan vlð Útvegsbankann um hádegisbll. TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 57

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.