Tíminn Sunnudagsblað - 21.01.1968, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 21.01.1968, Blaðsíða 1
'0* <£> 3. TBL. SUNNUDAGUR 21. JAN. 1968 VII. ÁR. SUNNUDAQSBLAÐ Viðtalið þessa vikuna er við Leif Þorsteins- son- Hann er að at- vinnu auglýsingaljós- myndari, og hefur tek ið girnilegar myndir af ýmsum framleiðsíu vörum innlendum, allt frá stálgrindum niður í smjörlíkis- stykki. En hann hefur líka hugleitt möguleika Ijc jmyndavélarinnar í skáldlegri átt. Einkan- lega tjáningu með formum. Maðurinn með Ijáinn, — er það hugsun um baráttu mannsins við náttúru- öflin, sem hann vekur? Og þetta stóra þil, — er það kannski fram- lenging brekkunnar upp til Guðs? Gæti ekki verið, að maðurinn héldi áfram að fikra sig ofar og ofar, eins og fluga upp kórvegg, þangað til hann væri farinn að slá efst á þakiriu? ,n i .............................. i 'r'ý> r P ■ —r • t>4 I í skjánum Ástraiíumaður lýsir íslandsferð sinni I I yy , ^ v ^ \ í Rætt við Leif Þorsteinsson, Ijósmyndara Vetur á Laugum í Reykjadal Smásaga éftir Björn Daníelsson

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.