Tíminn Sunnudagsblað - 21.01.1968, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 21.01.1968, Page 1
'0* <£> 3. TBL. SUNNUDAGUR 21. JAN. 1968 VII. ÁR. SUNNUDAQSBLAÐ Viðtalið þessa vikuna er við Leif Þorsteins- son- Hann er að at- vinnu auglýsingaljós- myndari, og hefur tek ið girnilegar myndir af ýmsum framleiðsíu vörum innlendum, allt frá stálgrindum niður í smjörlíkis- stykki. En hann hefur líka hugleitt möguleika Ijc jmyndavélarinnar í skáldlegri átt. Einkan- lega tjáningu með formum. Maðurinn með Ijáinn, — er það hugsun um baráttu mannsins við náttúru- öflin, sem hann vekur? Og þetta stóra þil, — er það kannski fram- lenging brekkunnar upp til Guðs? Gæti ekki verið, að maðurinn héldi áfram að fikra sig ofar og ofar, eins og fluga upp kórvegg, þangað til hann væri farinn að slá efst á þakiriu? ,n i .............................. i 'r'ý> r P ■ —r • t>4 I í skjánum Ástraiíumaður lýsir íslandsferð sinni I I yy , ^ v ^ \ í Rætt við Leif Þorsteinsson, Ijósmyndara Vetur á Laugum í Reykjadal Smásaga éftir Björn Daníelsson

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.