Tíminn Sunnudagsblað - 21.01.1968, Blaðsíða 5

Tíminn Sunnudagsblað - 21.01.1968, Blaðsíða 5
inn varaforseta allsherjarþingsins í New York, er hann kæmi þang- að á einni af flugvélum Flugfélags Tasmaníu frá Hobart, sem reynd- ar er hálfu minni bær en Reykja- vík, en þó höfuðstaður eyjar, sem er tvisvar fjölmennari en fsland. En ég gat ekki sett mér þetta fyrir hugskotssjónir. Eina ástæð- una hygg ég þá, að íslendingar imsammsB Næst rekur höfundur land- námssöguna stuttlega, getur siglinga og landafunda hinna fornu íslendinga og þjóðskipu- lags þeirra. Síðan fer hann að Það var unnt að komast með Flugfélagsvél, sem fer frá Lundún um klukkan hálf-sex, og ná til Reykjaví'kur fyrir sólarlag. Sólin settist ekki fyrr en klukk- an tíu, þegar ég var þar — síðari Ihluta júlímánaðar og fyrri hluta ágústmánaðar. Og myrkur var i rauninni ekki þessar fáu klukku- stundir, sem sólin var utan sjón- deildarhrings. Aftur á móti mátti segja, að mjög væri rokkið um miðnættið, væri himinn skýjaður. En það var hann sjaldan. . . hafa sótt þrótt í óvenjulega ríka sjálfstæðisþrá. Þetta er svo djúp- rætt þjóðareinkenni, að fyrir fá- um árum höfnuðu íslendingar því boði Bandaríkjamanna að gera nýj an veg frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur. Þeir sögðu: „Við þökkum, en þiggjum þetta ekki“. Nú hafa þeir sjálfir lokið þessari vegagerð. .. ur. . . Ég varð þess áþreifanlega var, að leigubílar á íslandi eru mjög dýrir, og annað verðlag er miðað við kaupgjald á borð við það, að prentarar fá tuttugu sterl- ingspund á viku. Útlendur fatnað- ur er sérstaklega dýr. Stormjakki kostar eins mikið og stórfalleg, handprjónuð peysa úr ólituðu, ís- lenzku ullarbandi. Allt, sem gert er á íslandi, er frambærilegt, en það er fátt búið þar til. .. tala um landið sjálft. Fyrstj bletturinn, sem hann griliti I, voru glóandi hraunstraumarnir í Surtsey. Síðan heldur hann á- fram: Ég fór til íslands með norrænni leiguflugvél frá Kaupmannahöfn. . Þegar hún flaug yfir Reykjavík, virtist mér blasa við sjónum þrifa- legasta borg 1 veröldinni, og jafn- framt ein þeirra, sem yngst er, fátækust að trjám og auðugust af grænum bárujárnsþökum. Við lent um þó ekki í Reykjavík, heldur á Keflavíkurflugvelli. . . Ég varð að fá mér leigubíl þessa kilómetra til Reykjavíkur, og það kostaði fimmtán Bandarí.kjadoll- ara, sama sem 645 islenzkar krón- Landslagið kom mér ókunnug- lega fyrir sjónir á leiðinni til Reykjavíkur. Fyrst var ekið um skuggalega hraunsléttu milli úf- inna kletta. Þessir hraunklettar voru óvíða meira en mannhæð. En þeir vorú eins og svartar ófreskj- ur í rökkirnu rétt fyrir lágnættið. Hivítir sjófuglar sátu hér 03 þar á blökkum hraunkörlum, og þar sem grasi brá fyrir á milli þeirra, voru svartar kindur á beit. Bll- stjórinn, sem kunni ensku, sagði, að hraunið hefði runnið þarna í eldgosi fyrir ellefu hundrað árum, einni öld fyrr en víkingarnir komu til lands. Eða svo segðu eldfjalla- fræðingarnir. Úti við sjóndeildarhringinn bar rauð og svört fjöll við himin, sem logaði í glóð hnígandi sólar. Mér TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 53

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.