Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Blaðsíða 1
mv VII. ÁR. — 7. TBL. — SUNNUDAGUR 25. FEBR. 1968. SUNNUDAOSBLAÐ II • ' Land, sem þakið er ósnortinni mjöll, býr yfir miklum töfrum. Sá, sem kemur ur ys og þys, skarkala og háhreysti, finnur frið og ró anda á móti sér i hátíðlegri þögn. Það væri áreiðanlega mörgum manninum læknislyfjum betra að leggja leið sína endrum og sinnum á fjöllin, jafnvel ekki sízt að vetrarlagi. Hér á myndinni sjáum við upp til Hengilsins, og á miðri myndinni rís Skeggi. Þetta eru heillandi vetrarslóðir í hreinleika sínum — dásamleg auðn, sem sefar óeirð og slævir áhySgiUr' Ljósmynd: Páll Jónsson. EFNI I II' Þýtur í skjánum bls. 146 Út að labba með pabba — 148 Jakob Björnsson frá Haga segir frá — 153 Kvæði eftir Rósberg G. Snædal —• 155 Síðasta ferð Villa Hansarsonar — 156 Saga eftir Sostsjenkó — 158 Frá Búdapest — 159 V

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.