Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Blaðsíða 17

Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Blaðsíða 17
Oswiecim Tveir veraldargiæpir Ódæðisverkin hrópa til mannanna utan úr fortiðinni ákærurnar eru miskunnarlausar eins og ilivirkiarn- ir sem þau drýgSu: Hírósjíma Guðinn Jaríló. Hér a þessum síffum eru myndir af nokkrum höggmyndum konu i Lvov, Theó- dósiu Bryzh, er fræg hefur verið í landi sínu í fimmtán ár, jafnt fyrri túlkun sina á fegurð og yndisþokka og þjáningu og kvöl. Andstæður verka hennar blasa við augum, þegar litið er annars vegar á myndir eins og Hírósjima og Oswiecim, þar sem mannleg grimmd er afhjúpuS og kaldur steinninn er him- inhrópandi ákæra, og hins vegar á mennina tvo á bekknum með áhyggjulausa kvöldværð í öllu fasi sinu. Kona, sem nýtur hvíldar. T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ 161

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.