Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Blaðsíða 3
Hvalakyn eru mörg. Af flokki tannhvala eru smáhveli SteypireySurin, sem oft er hér aS þarflausu kölluS bláhveli, og miSlungshvalir eins og hnísur og höfrungar, marsvín er hvala mest, og langreySurin er einnig fifnastór. Steypi- og háhyrningar, mjaldrar, náhveli og andarhveli og reyður er jafnþung og hátt í þrjátíu fílar, — stærsta og síórhveli eeins og búrhvalurinn. SkíSishvalir eru hrefn. þyngsta dýriS, sem til hefur veriS. Væri hún landdýr, væri an þeirra minnst, reySarhvalir hnúfubakar og slétt- beinagrindin of veik til þess aí)i valda skrokknum. baka r. ^lgengt var, aS hvali ræki hér á iand, og' þótti mikiS happ. Þess vegna kallast happen hvalreki, Nú er færra orSiS um stórhveli vegna mikillar veiSi, og þess vegna aru hvalrekar orSnir sjaldgæfir. Hinar stærstu steypireySar ná þrja- tíu metra lengd. 'Hefur húS slíkra hvala veriS strengd á grind erlendis og kaffihúsiS komiS upp inni í búkn um í auglýsingaskyni. ÞangaS flykktist forvitiS fólk. Gin hvalsins er eins og gríSarmikiil háfur. Hvalurinn lætur metralangan neSri kjálkann síga og fyllir kjaft- inn sjó. SiSan spýtir hann sjónum út í gegnum skíSiS, en svifiS verSur eftir. Jónas spámaSur hefur áreiSanlega ekki lent í maga steypireySar. Vídd koksins er ekki nema tuttugu og fimm senti- metrar. Til eru aSrir hvalir kokvíSari, se-n geta gleypt fisk. Hvalir eru taldir meSal greindustu dýra. Þeir eru einnig námfúsir. Smáhveli ýmis, höfrungar og önnur fleiri, hafa getaS lært margar listir í lagardýrabúrum, og ætla men, aS þiir eigi sér eins konar mál. Stærsta dýr veraldar lifir á reksvifi og smádýrum. En þaS þarf mikiS til þess aS fylia sig eins og gefur aS skilja, og í maga stórhvela er oft smálest af svifi, er þaJJ hefur sopiS. T í M 1 N N - SUNNUDAGSBLAÐ 147

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.