Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Blaðsíða 4
ÚT AÐ LABBA MEÐ PABBA Rætt við sænskan föður, Jörn West- man „Iívenær sjá íslenzkir feður börnin sín? Mér sýnist margir þeirra vinna frá morgni til mið- nættiis vikuna út.“ Spuraingiin var borin app af ijósihær'ðum, sólbrúnuim Svía, Jörn We'stman, sem hér var á ferð eff- ir jóliin. — Nú, er það eitthvað öðruvísi hjá ykkur úti í Svíþjóð? — Ja, ég vil síður fara að halda íyrirlestur um ágæti okkar lands- manna, við þykjum nógu montn- ir samt. — Dáiítið virðulegir áður en maður kynnist ykkur, kannske? — Einhver sagði, að við værum eins og tómatsó'suflöskur. Þú veizt, fyrst hristir maður og hristir og það kemur ekki nokkur skapaður hlutur, en loks losnar stíflan og allt sprautast út í einu. —Hvaða vitleysa, og ieyfðu mér nú að heyra eitthvað um upp- eidi'smál í Svíaveldi. — Þau mál eru afar mikið til umræðu og sýnist sitt hverjum. Við erum iðnaðarþjóð að miklum meirihluta, búum í borgum og er- um ofurseldir kröfum neyzluþjóð- félaigsins. Þetta hefur leitt til þess, að fleiri og fleiri konur, margar þeirra mæðu-r, taka að sér störf uitan heiimiiis hálifan eða allan dag- inn, sumpart til að bæta fjárhag fjölskyldunnair, sumpart vegna þesis, að þær hafa ekki nægilegt athiafnaisvigrúm á þeim níutíu fer- metrum sambýlishúss, siem þær byggja. Heimilishald gerist nú æ einfaldara með aðstoð tækninnar, og marigar konur hafa notfært sér það til þess að einbeita sér á ein- hverju sviði a|vinnulífsins. Sjálfs- traust þeirra ér al'ltaf að aukast, og þær grim,n|ustu eru farnar að beimta jafnt irelsi og karlmenn í ástamálum. Hafa þær gefið út margar bækur um þær blekking- Skyldu heimilisfeöurnir i þessu dæmi. geröa, reykviska sambýlishúsi hafa mikinn tíma til þess aö umgangast börn in sín? Ætli þeir komi heim úr vinn- unni fyrr en undir háttatíma . . . T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.