Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Page 14

Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Page 14
MÍKAEL SOSTSJENKÓ: HUNDURINN MEÐ MJÓA TRÝNID öl, án þess að snjóinn leysti En um næstu helgi brá til hlýinda, og -hvarf snjórinn ,þá fljótt, Mánu- daginn 13. maí, ellefu dögum eft- ir að Villi iagði á Skörðin, er svo safnað liði á ný, og finnst Villi þá fljót'lega. Var hann í áðurnefnd um Háhyrningsdal, rétt við göt- una, M á grúfu, með hægri hand- legg eða hönd undir enninú og var því líkast, sem hann hefðj la-gt sig snögglega eða fallið áfram. og virtust mönnum stellingairnar benda, til þess, að hann hefði skvndilega fengið aðkenningu i höfuðið eða svima. Þannig lauk þá Vil'li ævi sinm. Hann hafðj marga erfiða för far- ið um dagana og oft komizt í hann krappan í hriðum og ófærð Nú urðu þa?5 örlög hans að leggjast til hinztu hvíldar milli bæja á auða jörð á vorbjörtum degi. Frásögn þessi gefur nokkra hug mvnd um, hvað komið gat fyrir, meðan enginn sími var kominn um landið Þá var ekki hægt að hringja milli bæja og spyrjast fyr- ir Uim hvaðeina. Þá gat það oft tekið langan tíma, að fréttir bær- ust mil'li bæ.ja. Nú fá menn fréttir af atburðum hinum megin á hnett- inum samdægurs og þeir gerast Yngra fólkið getur tæplega gert sér grein fyrir þeim mun. sem er á allri aðstöðu nú og fyrir m sem fimmtíu árum Menn veita þvi naumasf athvgli, hvers virði öi] þau þægindi eru og tæki, sem menn hafa nú fengið í hendur. Þetta er orðinn eins s.jalfsagður hlutur og m'átur og drvkkur Veturinn 1937—1938 lá við, að svÍDaður atburður endurtæki sig á Skörðunum. Maður fór frá Kópa skeri síðari hluta dags og ætlaði út í Leirhöfn. Var hann fluttur á bíl út undir svokallað Krossholt, sem er á miðjum Skörðunum Þeg- ar þangað kom. var færð orðin svo þung, að bíllinn komst ekki lengra. Hugðist þá maðurinn ganga það, sem eftir var leiðar- innar. Veður var milt, en hríðar- mugga. Nú var sími kominn á milli og var grennslast eftir því frá Kópaskeri, hvort maðurinn hefði komið í Leirhöfn. Þegar það dróst lengur en eðlilegt þótti, að hann kæmj fram, var hafin leit, og fannst hann um kvöldið. Var hann þá uppgefinn orðinn og lagztur fyrir í fönninni. Hefði hann áreið- anlega ekki lifað næstu nótt. og Framhald á 166. sí3u. Ég er hálf hlákulegur i dag, félagar. — Það er hundur, sem á sök á því. í fyrradag gerðist smávægileg- ur atburður. Einn af iðnaðar- mönnunum okkar, lítill fyrir mann að sjá og hversdagslegur, varð af með vetrarfrakkann sinn. Honum hafði bersýnilega verið stolið frá honum. Og auðvitað gerði hann heljar uppsteit. „Það var góður frakki, frakk- inn minn“, sagði hann. „Mér þyk- ir meira en sárt að missa hann. Ég skal líka hafa uppi á þjófn- um, hvað sem það kostar.“ Svo símaði hann til lögreglunn- ar og krafðist þess, að hún sendi menn á vettvang með sporhund. Hundurinn kom og leynilög- reglumaður í slagtogi með hon- um. Hann, leynilögreglumaðurinn, var með kollháa húfu á höfði og hafði mörg handjára meðferðis. Hundurinn var með langt og mjótt trýni og hnusaði af öllu, sem á vegi hans varð. Þetta var ódensi- legur hundur. Leynilögreglumaðurinn keyrði trýnið á hundinurjn niður í spor, sem hann fann við húsdyr manns- ins og sagði „irr“ og beið síðan átekta. Hundurinn nasaði úr sporunuim, teygði síðan ófélegt trýnið upp í loftið og glápti á fólkið, sem safnazt hafði saman kringum þessa tvo þjóna réttvísinnar. — Þvi að auðvitað hafði safnazt þarna sam- an sægur manna til þesis að sjá hverju fram yndi. Hann glápti um hríð á fólkið, og svo hljóp hann allt í einu beint til Teklu frænku, sem bjó í íbúð númer fimm. Og upp undir pils- in hennar byrjaði hann að þefa, dóninn sá arna. Tekla frænka ætlaði vitaskuld að fela sig bak við hitt fólkið, en hundurinn fylgdi henni eftir. Þá reyndi Tekla að forða sér brott, en kvikindið glepsaði bara i pilsfald hennar og var ekki á' því að láta hana sleppa. Þá kastaði Tekla frænka sér á kné fyrir framan leynilögreglu- manninn. „Ég er glötuð manneskja“, vein- aði hún. „Það þýðir ekki neitt að þræta. Já, óg stáll fimim skeppum af hænsnakorni og einni mynda- vél. Það er alveg satt. Þið getið fundið þetta allt í baðklefan>um undir vatnsgeyminum. Og nú skul uð þið setja mig í svartholið.“ Vitaskuld göþtu allir viðstaddir af undrun. „En hver hefur þá hnuplað frakkanum?“ sagði einhver. „Mér er ókunnugt um þenna frakka“, svaraði Tekla. „Hann hef ur ekki komið fyrir mín augu. Hiítt e>r ég sek um. Þar hefur hundrýjan rétt fyrir sér.“ Síðan fóru þeir burt með Teklu frænku. Leynilögreglumaðurinn þreif nú í hnakkadrambið á hundi sln- um og rak trýnið á honum að nýju niður í spor og sagð ,irr“ og beið þess enn, er verða vildi. Hundurinn rýndi á fólkið, nasaði og hnerraði og trítlaði síðan beint til húsvarðarins. Húsvörðurinn náfölnaði og fleygði sér til jarðar. „Þið getið farið með mig beint í tukthúsið,“ sagði hann. „Setjið þið járnin á mig. Ég játa á mig stórþjófnað. Ég hef heimtað vatns skatt af íbúunum og stungið hon- um í minn vasa.“ Vitaskuld ruku aiffir upp til hamda og fóta og tijálp- uðu til að fjötra þrjótimm. Á meðan slamgraði humd- urinn um þefandi og stökk síð- an öllum á óvart á húsbóndann í íbúð sjö og læsti tönmurum i buxnaskálm hans. Vesalings maðurinn fölnaði upp og varpaði sér á kné í allra aug- sýn. „Víst er ég sekur“, hrópaði 158 Jt-Í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.