Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Blaðsíða 15

Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Blaðsíða 15
hann. „Ég er þorpari og svikari við föðurland mitt. Ég ber það ekki af mér að hafa breytt fæð- ingardeginum á vegabréfinu mínu. Ég átti að fara í herþjónustu og gegna hermannsiskyMum mínum við föðurlandið, en í þ'ess stað bý ég í íbúð númer sjö og þigg þar gögn og gæði í opinberri þjón- ustu. Leiðið mig brott!“ Nú tók fólkið að gerast órólegt. „Þetta er merkilegur liundur11, sagði hver við annan. Iðnaðarmaðurinn, sem beðið hafði um hundinn, var farinn að tvístíga. Hann tók loks fáeina smá peninga upp úr vasa sínum, fékk leynilögreglumanninum þá og sagði: „Ég held, að það sé bezt, að þú farir burt með þennan helvítis hund þinn.“ En hundskömmin var nú þarna. Hann stóð rétt fyrir fram- an iðnaðarmanninn og dillaði róf-, unni ofur hægiátlega. Við það' kiom fum á iðnaðarmannirin. og þegar hann gerði sig líklegan til þess að forða sér burt, rauk hund- urinn á hann og náði taki á hæln- um á honum. Þá bliknaði iðnaðarmaðurinn og fórnaði höndum. „Jæja,“ sagði hann aumkunar- lega. „Nú duga ekki undanbrögð lengur. Guð veit hið sanna og hundurinn veit það líka, Og nú verð ég að meðganga. Ég er þjóf- 1 ur og fantur. Ég átti alls ekki frakkann. Ég hnuplaði honum frá bróður mínum.“ Þegar hér var komið, tvístraðist mannþröngin, og hver forðaði sér sem betur gat. Nú gat ^undur- inn ekki lengur gefið ser tíma til þesis að þefa og hnusa Hann náði kjaftfylli í frakka tveggja eða þriggja og hélt þeim föstum. Þeir játuðu vitaskuld misgerðir sinar eins og aðrir. Einn hafði misséð sig á peningum, sem rík- ið átti, og annar hafði lamið konu- myndina sína svo óþyrmilega með skörungnum, að hún skrapp yfir í annan heim. Leynilögreglumaðurinn og hund urinn stóðu tveir einir eftir í húsa- garðinum, því að aðrir höfðu flú- ið. En vittu til: Þá sneri hundurinn sér að leynilögreglumanninum og dillaði rúfunni: Leynilögreglumaðurinn náföln- aði, þegar hann sá þetta, og Á sögusviii íBúdapest Búdapest er fornfræg borg, þar sem miklir atburðir hafa gerzt, auðuig af fornum minjum. Dónó rennur í gegnum hana, og á. hægri tmkka hennar er sá borgarhlutinn, sem nefnist Búda. Upphaflega var þarna lítil borg á háum kletti. í syðri hluta hinnar fornu kletta- borgar er þúsund ára gömul kon- ungshöll, en í nyrðri hlutanum eru margar gamlar kirkjur, hailir að- alsmanna, klaustur og einkennileg, lítil hús. í umsátrinni um Búdapest árið 1944 var kastalahverfið í Búda- lagt í rústir, svo að varla stóð þar steinn yfir steini, og af fimm þús- und manns, sem þar áttu heima, komust innan við þúsund lífs af. Að stríðinu loknu hófust Ungverj- ar handa um að endurreisa þær byggingar, sem þeim voru dýrmæt astar, í hinni fornu mynd. í miðri hinni gömlu bong er Matthíasarkirkjan, einhver feg- ursta bygging, sem Ungverjar hafa fleygði sér á hnén fyrir framan hundinn. „Settu á mig handjárnin“, vein- aði hann, „bíttu mig, ef þú vilt. Ég hef fengið þrjátíu rúblur þér til uppihalds, en tuttugu rúblur af því hef ég.dregið mér.“ Hvað síðan gerðist, veit ég ekki: Ég hljóp burt eins og fætur tog- uðu. J.H, þýddi. reist í gotneskum stíl. Þaðan er hairla fagurt að horfa yfir um- hverfið. Framan við kirkjuna er stórt torg, en út frá því þröngar götur, sem vitaa sjálfar um aldur sinn. Þar er enn gengið á sömu steinunum og Abdúr Haman, síð- asti tyrkneski pasjann í Búda, endaði líf sitt á. Skammt frá þess- urn blóði lauguðu steinum er harla gamalt hús, sem við eru tengdar ljúfar minningar. Þar var endur fyrir löngu stofnað fyrsta kaffihúsið og sælgætisbúðin í allri Norðurálfu og vakti mikla reiði kráreigandans, er það var á næstu grösurn — jafnvel svo, að af hlut- ust blóðugar skærur. En kaffihús- eigandinn hélt velli, og er þar enn haldið uppi veitingum, en úr búi kráreigandans hefur ekki ann að varðveitzt en spjaldið yfir dyr- um ölistofunna'r. Þar er nú fom- bókaverzlun, er áður var kráin. 1 Tanesissstræti, sem gengur norður í borgina, er tveggja hæða hús og dýfMssa með þykk- um veggjum í. húsagarðinum. í neðanjarðanhveilfingar hennar létu Tynkir geyma ís á meðan þeir sátu á valdastóli. Þegar Habsborgarar komust tdl valda, létu þeir breyta ísgeymslum Tyrkja í fangelsd á nýjan ledk, og þar var Lajos Kossút hin mitola hetja Ungverja í freilB- isstríðinu 1848, í haldi hjá þeim. Hér eru húsin hvert við annað. Framhald á 166. siSo. T f M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ 159

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.