Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Blaðsíða 22
létta og skemmtilega skapgerð, glaðvært án uppgerðar, á létt með að koma öðrum í gott skap, og líður öllum vel í návist þess vegna glaðværðarinnar. Minnist ég til dæmis allra móðursystkina minna. Árna á Eyrarstekk heyrði ég lýst þannig og hafa börn hans erft það frá honum, og þannig var Indriði bróðir hans, og hans af- komendur. Finnst mér þetta vera komið frá Ásdísi. Nokkuð margt af þessu fólki er rauðhæni og hef ég heyrt, að það væri úr móður- ætt Indriða frá Stóra-Ssndfelli, eins hallandi höfuð, þekki ég það líka. — En þetta er nokkuð sem erfðafræðingar framtíðarinnar eiga að glíma við. Til er ennþá hlutur, sem Guð- ný Halldórsdóttir, móðir Ásdísar frá Kolmúla, átti, og er nú í eigu einnar systur minnar, sem býr hér i Reykjavík. Móðir mín hefur sagt mér, að Stefanía, móðir sín, hafi átt hann, og hafði hún ef-tir henni, að móðir Ásdísar hafi átt hann, svo að hann er orðinn æði gamall. Þetta er forláta askja, ölll út- skorin, og var undan prestakraga. Kannski kraga utan um hálsinn á sóra Hjálimari á Kolfreyjustað? _ Lýk ég hér svo að segja frá Ásdísi frá Kolimúla. (Helztu heimildir: Prestsþjón- ustubækur og sóknarmanntöl Kolfreyjustaðar, Háls- og Hofs- sókna, Þimgmúla-, Vailaness-, Eiða-, Hólma- og Stöðvarsókna, annálar frá 18. öld, Klaustur- póstúrinn og Ættir Austfirðinga, eftiir séra Einar Jónsson.) Frá Búdapest — Framhald af 159. síöu. Hið næsta dýflissu, sem Kossút gisti, er bygging, þar sem ítalskur greifi rak einu sinni hóruhús, og skammt frá er hús, þar sem bjuggu rabbíar einnar helztu sýnagógunn- ar í Norðuráfu. Leifar tveggja annarra sýnagóga frá miðöldum, sem nefna má í sömu andrá og hina ungversku, fundust nýlega. er brevtingar voru gerðar á göml um höllum í Prag og Madrid. Magðalenuturninn. sem skotinr var í rúst í heimsstvriöidinni síð- ari, rís enn á ný við þriðja stærsta torgið. Þar var komin hermanna- kirkja, er hálfmáni Tyrkja var dreginn á stöng í kastalanum, og það var eina kirkjan, sem kristnir menn fengu að halda austan Lajta- fljóts, þar til höfðingi einn, sem stofnað hafði verið til samsæris gegn, lét taka krossinn af turnin- urn og breyta sjálfri kirkjunni í gripahús: Þar hýsti hann úlfalda sína. í þessari kirkju var Ingár Martinoviis, foringi hinna ung- versku Jakobína, sviptur kirkju- legri tign sintni og færður til háls- högigs á Blóðvöll svonefndan neð- an við kastalahæðina. Hér er hver steinn þveginn blóði. Karl IV, síðasti konungur Ungverja af kyni Habsborgara, var krýndur hér í heimisstyrjöldinni fyrri á sama blettinum og hális- högignir höfðu verið þrjátíu menn af tignusfu ættum í Ungverjalandi, og höfuð manna, sem gerðu kröfu til kórónu, og uppreisnarforingja úr hópi bænda, höfðu lotið undir böðulsöxi. Þegar Habsborgari þessi reið graðhesti sínum upp á krýn- ingarhæðina með þúsund ára gamla kórónu Ungverja á höfði, viildi það til, að hún skekktist á höfði hans, honuim til mikiMar gremju. Þetta þótti slæmur fyrir- boði, enda var brátt lokið fjögurra alda yfirdrottnun Habsborgara í Ungverjalandi. Hér var einu sinni höll hins miikla ævintýramanns Pípós hers- höfðingja frá Ozora, og hér var einnig síðasta kvennabúrið 1 Búda. Þar heitir enn í dag Meyjarstræti. Fáa metra frá kvennabúrinu er hús, þar sem sagt er, að hinn frægi maður, Gíakómó Kasanóva, hafði eitt sinn faldzt. Framan við glugga þess er iítið torg, þar sem her kristinna manna náði fyrst fót- festu í borginni árið 1686. Þegar á veldiisdögum Tyrkia var hæðin, þar sam konungshölldn stóð sundurgrafin af leynigönguim og neðanjarðarhvelfingum. Nú á dög- um eru ferðamenn ríflega tvær klukkuistundir að ganga gegnum xþessi göng, og hafa þau þó vafa- lauft verið fleiri en menn nú vita. Lausn 6. krossgátu Nýlega fannst til dæmis hvelifing mikil, þar sem vín hafði verið geymt, og í henni var marmara- ker svo mikið, að fimmitíu pör geta dansað niðri í því samfímis. Leyndard óm ar Kastalah æðar- innar erjx margir, bæði ofan jarð- ar og neðan, og þar hefur mdMl saga gerzt. Þarna hafa svissneskir kaupmenn, enskir aðalsmenn og franskir miunkar, ^lióttugir jgnxll- gerðarmenn, iðjusamir prentarar, embættismenn harðstjóranna og friðsamir borgarar lifað hlið við hláð um langar aldir. AUt, sem minnir á þessa liðnu tíma, hafa Unigverjar lagt kapp á að varðveita og endurreisa það óbrjálað, sem brotið hefur verið niður í ófriðar- hamförum. Síðasta ferð Villa — Framhald af 158. síSu. fönnin breitt líkblæju sína yfi-r hann eins og Villa, þrjátíu áruim áður. Þar sem áður hefur komið á prent þáttur af Vilhelmi Hansar- syni, þar sem sagt er frá atburði þessum allmjög á annan veg, vil ' óg taika fram, að það, sem hér er sagt, er tekið upp úr dagbók Heigu Sæmundsdóttur, þáverandi hús- freyju á Leirhöfn, skrifað þegar þessir atburðir gerðust. Er því ör- uggt, að þessi frásögn er rétt. Aðrir heimildarmenn eru Guð- mundur Tngimundarson í Prest- hólurn, Jón Sigfússon á Ærlæk, Gunnar Sigurðsson á Einarsstöðum og Sigurður Árnason á Raufar- höfn. «2 6 \ \ \ 1 ,K. 8 LlL * > B i L b\ U S L AR \ R \ \ rf R I Rlo Æ V I N \ \ fí P L fí N í D fl \ P s \ R fl 6 u kK I t? Q R Æ T A \ í? 0 D u\t s N n R S J- \ n L 't /t P ! \ 6 R y T T t) P \ N fl \ V flÍN \ J n T fl \ M U N N u R I Nlfl \ fí \ fl F L \ M E '1 S /] \ wtfl \ R fl \ S K R Æ K fl U N fli;3 \ f L E fl \ E L T 1 a E w V V I L \ fl K 1 \ D k L I R|\ R i T L E T U R s \ T fl N UM \ Ð 1 L \ M \ V L '1 \ Míí \ T I D J U -V S I N fl \ IL 1 I* \ H R d U N K E N N S L I \|t \ fl ÍR \ R, fí. K it \ T fí_ N Ö[l r i_ fí & £ 1 w I'I£ tIk 0 HIp 166 1 1 i« « IV N - SUNVUDAtíSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.