Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Blaðsíða 20
Erlendur Jónsson. sig listaverk i ljóðum, gerði það á annan há-tt, og kem ég að því síðar. Indriði giftist 9. október 1891 Björgu Þorva-ldsdóttuir, aett-aðr' ú-r Breiðdal. Hún var dáin, þegar ég ma-n eftir mé-r, svo að ég veit lítið um hana, Hann bjó þarna áfram með börnu-m sínum, og þannig var það, þegar ég man þetta fólk fyrst. Hvers vegna var þetta fól-k á Eyri, en ekki eitthvað annað? Var það einhver tilviljun, að ég skyldi eiga eftir að alast upp með þessu fólki? Um slikt hugsaði maður lít- ið þá. Samt vi-ssi ég fyrir löngu, að þetta var allt fólkið hennar Ás- dísar frá Kolmúla. Ég hef ekiki verið stór. þe-gar ég sá hann Lindla fyrst, en hann hefur oft verið búinn að sjá mig Þorsteinn Lúðvíksson áður en ég sá hann, svo að ég muni eftir honum. Því oftas-t ko-m hann á hverjum degi í neðri bæ- inn og heilsaði upp á fólkið. En því kalla ég ha-nn Lindla, að þe-tta nafn fékk hann hjá eldri systkin- um mínum á barn-amáli, þegar þau voru lí-til, og héldum við hin yngri því áfra-m og kunni' hann því vel. Man ég eftir því, að hann kom oft á morgnana, va-r þá að koima neðan f-rá sjó. Sjávairga-tan iá um hl-aðið h-eim-a hjá mér, og leit h-ann þá inn um leið. Eru mér morgn- ar þes-sir all-taf minnisstæðir, því að Lindla fylgdi alltaf glaðværð, og var hann einn af þeim, sem ekki skágekk börnin, því að hann va-r svo barn-góður, að ég hef fáa þekkt eins. Þega-r við vorum svo lítil, að við vorum engum ti-1 gagn-s, Stefanía Jónsdóttir vor-um að 1-eika okk-ur einhvers staðar. Var ekkert ósjaldan, að við værum að snúas-t í kring um h-a-n-n, því að mamma vissi se-m var, að ef við vorum nálæg-t Indriða, þá þurfti hún ekkert að vera hrædd um okkur. Indriði stundaði sjó og búskap, eins og fles-tir gerðu á þe-ssu-m jörðum, og var ekki síður sjórin-n, sem va-r aðalatvinnan. Han-n reri á sjó alveg fram á síðas-ta d-ag með Ka-rli, syni sínum. Eins og ég minntist á áður, var Indriði e-kki skáld. Ekki er mér hann heldur minnisstæður fyrir, að ha-nn segði okkur sögur. Nei, h-ann ge-rði það ekki með orðum, heldur með höndunum. Hann var se-m sé einn af þessum undramönn um, sem fæða-st smiðir. Það lék al-l-t í höndunum á honum. Ef bil- aði klukk-a, var hún ekki fyrr kom in i he-nd-u-rnar á Indriða en hún va-r ja-fn góð. Svona var með alilt sem han-n snerti á. En þó var vasa- hnífurinn hans og hefillinn, sem mest unun var að sjá hann nota. H-ann skar svo vel út, að það mundi talið til listaverka nú. Mér e-r einn hlutur minnisstæður eftir Ind-riða, sem var til heima frá því ég fyrst ma-n. Það var snældustóll, sem hann gaf Stefaníu, systur sin-ni, útskorinn á hliðum og að o-f-an o-g með stöfunum hennar og ártalinu 1905, mikið listaverk. H-an-n er til enn og er i. eigu einn- ar systur minnar, sem býr austu-r á Fáskrúðsfirði. Fleira er eflaust td efti-r hann á Eyri hjá dætruim hans. Mé-r fa-nnst þetta ekkc,rt sér- s-ta-kt, þegar ég var barn, var svo vanur að sjá þetta. Svo var það h-efilinn, ég man alltaf eftir því, hvað hann beit vel, og var vís-t ekkert ósjaldan, að við hlupum með spýtu, se-m þurfti að laga, svo að unnt væri að not-a hana sem bát, og áttum þá til að nota hann sjálfir. En ekki veit ég, hvort ha-nn hefur a-lltaf bitið betur á ef-tir. En aldrei man ég til þe-ss, að ha-nn segði styggðaryrði við ok-kur af þeim sökum, og hef ég oft hug'að um það síðan, hv-að gott það var að alast upp í ná- vi-s-t svona ma-nns. Ég hef oft síð- an orðið sjón-arvottu-r að því, þeg- ar lítil börn eru að koma á vinnu- staði t-iil þess að sjá, hvað stór-u mennirnir eru að gera, að á móti þei-m er reidd upp reka eða ham- ar og kallað: „Bur-t m-eð þen-na-n skríl“. Og er ég ekkert hissa á 164 TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.