Tíminn Sunnudagsblað - 28.04.1968, Side 8

Tíminn Sunnudagsblað - 28.04.1968, Side 8
Ég fullyrði, þó ég geti ek'kj sann- að það, að amma hafi átt þátt i því með viturlegum fortölum að bæta kjör niðursetninga og sveit- arlima í Hvítársíðu. Ég get ekki stillt mig um að bæta því við, að meðferð þurfamanna var á- bótavant, þegar afi og amma fiuttu yangað. Lítið dæmi: Amma var vel að sér í matreiðslu og oft fengin til að vera frammistöðukona i matar- veizium. Á einum bæ, er svo stóð. á, var hún eftir meðan heimilis- fólk fór til kirkju. En áður en húsrnóðirin á bænum fór, tók hún ömmu vara fyrir að eyða af veizlu- föngunum í niðurseturnar. Þær hefðu nóg annað Amma játar því. Þegar fólkið er farið, þarf hún að setja upp pott, finnur einn með þykkum viðbrunnum skófum, sem eru að bvrja að mygla. Hún er lengi að skafa þær aír, og fer síð- an að gá í kringum sig að hunda- dallinum til að henda þeim í. Þá sfendur ailt í einu stálpaður ung- lingur, niðurseta, fyrir framan hana, þorir ekkert að segja, en réttir ósjálfrátt fram bláar og beinaberar hendurnar. „Vilfu þetta í raun og veru?“ segir amma, Og þá segir niðursetan með aug- un full af tárum: „Þér megið bara ekki segja húsmóðurinni, að þér hafið gefið mér þetta.“ Þótt anima iiefði fá orð um, fókk niðursetan ábyggilega betri bita en skófirnar, að min-nsta kosti þótti húsmóðurinni á bænum ekki tryggf) að amma hefði fylgt gefn- um fyrirmælum. Þegar hún kom heim frá kirkjunni, sagði hún við niðursetuna: Nú, já, þú ert þarna, kipdin! Það þarf varla að skammta þÓT mikið í kvöld. Þú hefur likast til- sieikt. um votan fingur í dag.“ Framhald f næsta blaði. Þar segir Svava gerr frá foreldrum sínum, frá lítilli telpu, sem langar að læra, en hefði eins getað íátið sig dreyma um að verða keis- aradrottning á Indlandi og frá eðli hjartans. 296 Miklos Gyarfas: IISTA VERKID Hafið þið nokkru sinni heyrt getið um bæ að nafni Kisgombok? Mér er undir eins sem ég sjái marga lesenda minna kin-ka kolli: „Vitanlega“. Einmitt, en það er ekkí satt. Þeir hafa ekki heyrt hans getið. Það væri óhugsandi, því að hann er efcki til. Hvers vegna þá að fara að skrifa um hann. spyrjið þið. Það skal ég segja ykkur. Þó að Kisgomok sé ekki til, þá eru fjölmargir aðrir hlutir til. Til dæmis efni sögu vorrar. Það er vissulega tími til kominn að hefja mál-s. Blessað fólkið í Kisgombok — hvotr sem það er nú raunveru- legt eða ímyndað — var alþekkt fyrir ást sína á hátiðahöldum. Má þar einkum til nefna Zoltan Par- adi írænda, sem var forseti bæjar- stjó:narinnar. En þó voru flei-ri honum líki-r í því. Ég skal aðeins nefna þá Samú Derecske, rekt- Oir iiiéníiíasikoi'áSs, rOour Kerpély, siáttainefndarmaður og félaga Do- handy, ritstjóra Kisgombokhnefans Allt frá opnun hinnar nýju einka- m-atstofu í þriðja flokks gistigarði bæjarins, sem æskulýður staðar- ins hafði skírt „Hina virðulegu páhænu“, hafði naumast nokkurt kvöld liðið syo, að Paradi skip.aði þar ekfcj forsæti í veizluhöldum bæj a rstjór n a ri n n ar, rannsókn ar- róðsins, ungverska sósíalistafélags ins, sáittaiw^jjdarinnar, þjóðliðsins og þar fram eftir götum. Var. verið að opna allþýðubóka- safnið? Vín'hóf um hádegi, matar- veizla að kvöldi, Var verið að tengja nýjan þjóðveg við kerfið? Skálaræður me-ð vínj og veitin-g- uim héraðinu til heilla um kvöld- ið; Smáatbuirðum jafnt sem stór- viðburðum var fagnað með þess- um hœtti. Paradi va-r þessu þaul- v-anur. Auk þess að min-na-st allra heiðursdaga byltin-garinnar, bæði heima o>g erlendis, lét h-ann sér ytfMeitf ekke-rt tækifæri úr greip- uim ganga tii þess að ha-lda sam sæti. Hann og aðrir fory-stumenin bæjarins ?8gðu metnað sinn í að fiylgjast með öllum markverðum tiðiudum, a* fy-rir féllu. Þeg-ar slikra-r kostgæfni er minnzt, þarf enginri að verða undrandi, þótt breitt bros færð- i-st á varir Paradis, þegar grá- gæ-gsni-slegur skjalavörður bæjar- ins, Balint Pelsot, gekk inn í skrif- stofu hans og varpaði á hann svo- fellduim orðu-m: „Félagi bæja-r- stjór-narfors-eti, ég hef orðið nokk- urs visari, sem mun veita bæjar- félagi voru mikinn heiður." „Er það mögulegt?“ Paradi sendi glatt sælubros út í sólbjart- an vordaginn undan yfirskegginu. „Ómetanleg verðmæti, myndi ég segja.“ „Hvað funduð þér?“ „Hverjum skyldi ég kynna það fy-rr en yður, féla-gi bæjarstjórn- arfoimaður?“ hvíslaði skjalavörð- ur dulúðgum rómi, er blandaðis-t s-krjáfi í biaðin-u, sem ha-nn veif- aði í hendi sér. Bæjarstjórnarforsetinn reis óró- l-cgUx tir söcíi ’■ u við slcrifbo-rðið, hallaði sér upp að opnum glugg- anum og í ákafa sín-urn nuddaði hann mjóhryggnum gríðarlega við hornið á gluggakarminum. „Áfira-m með yður — um hvað er þetta?“ ' „Ja, það er nú það. . . .að hugsa sér! Jæja, ég skal annars segja yður það. Um Lúðvík Kossút.“ ,IIvern andskotann eigið þér við?“ „Leyfið mér að útskýra það. Þetta skjal“ — hann lagði papp- írsiblað á borðið — „tekur af a-il- Enda þótt Miklos Gyarfas sé ungverskur kommúnisti getur hann ekk! að sér gert að rita með keim af hæðni, lítilsvirð- ingu eða jafnvel fyrirlitningu um vissa manntegund forystu- sveitar hins nýja kommúnista- Þótt hann sé tæplega fertugur, hefu-r hann þó tekið sæti sem eitt allra virisælasta leikrita- skáld, er nú ritar ungversku. Gyarfas skopast stöðugt að stjórnarframkvæmdum ýms- um. T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ c v V 1

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.