Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Blaðsíða 8
fr júlí 1751, þar sem biskup sendir : honum danska þýðingu á dóms gerðum í máli sér.a Lafts, með því hann tryði ekki þýðingu séra Lofts, svo fnamarlega sem hann beitti s'íinum gömlu tiktúrum og brell- um. Biskup sendi og stiftamtmanni bréf sitt til prófasts, Sigurðar í Holiti, dagsett sjöunda maí 1748, þar sem hann býður honum að vísitera Krosskirkju og hefja ná kvæma ran-nsókn urn hegðun séra Lofte uta-n ki-rkju og innan og sa-m búð hans við sóknarfólk, því að orðirómurinn um hann sé orðinn svo kuninur, að hann geti ekki lát i-ð það vera óátalið og vilji gefa prestinum tækifæri til að hreinsa sig, sé hann sýkn saka. M er Loftur hafði fengið leyfi til að stefn-a máli sinu fyrir hæsta- rétti, sigl-di hann til Dan-merkur 1751, e-n andaðist 1 Kaupmanna höfin 1752 snemma árs, eins og be'Mí-nis segir í bréf-i Rantzaus stiftamtmannis til Ólafs biskups sjötta maí 1752, þar sem stiftamt- maðuir segist leggja döns-ku þýð linguna af dómsgerðunum, er bisk up sendi honum á-rið áður slkjöl -stiftamtsins, m-eð því að mál séra Lofts sé nú niðurfailið við f-ráfall þar í lan-di á því ári (1752). En mánaða-r eða dánardags er ekki ge-tið. Guðbjörg, ek-kja séra Ólafs, and- aðist í marzmánuði 1765 að Keld- u-m á Ramgárvöllum en þá jörð keyptd séra Loftu-r árið 1749. Er efcki ólíklegt, að hann hafi viljað eiga ví-sa jörð til ábúða-r, ef hann yrði að faira frá Krossi. Þó má vera, að hann hafi átt fl-eiri jarð ir. Þainm veg lauk máiaferlum Lotft-s prests Rafnkels-son-ar og ævi. Þeir sem senda Sunnu dagsblaðinu efni til birtingar, eru vfnsam- lega beðnir að vanda til handrita eftir föng- um og helzt að láta vél- rita þau, ef kostur er. Ekki má þó vélrita þéttar en í aðra hverja línu. i n iiwiiini'niiwniiiiiniiiiiiniiii wmw Storma-samt ha-föi líf hans verið hd.n siðust-u ár, og nú féll ha-nn í v-alinn mitt í bard-a-ga, þar sem von- lítið var um sig-ur. Séira Loftur hefur kannsiki ekki verið sé-rl-ega vinsæll sálusorgari, en e-k-ki f-ara nein-ar sögur af mis 'klíð hans o-g safnaðar fyrr en ha-nn tru-flast á geði. Og Landeyingar vilja fá ha-nn aftur sem sin-n prest, ef homum batni. Hvað sem um séra Loft má segja, e-r það víst, að hann va-r en-ginn veifis-k-ati. Óvæg- inn mjög, ef því var að skipta. Það hefur verið all-mikið spunnið í karl að taka sig upp ú-r fásinn inu í Landeyjum og sigla til út- la-nda til þess að standa þar fyrir sínum mál-um í hæstarétti. Ætla má, að séra Lofti hafi fall ið ve-rst ábu-rðurinn um sauða- þjófniaðinn, sem hann hefur trú lega verið saklaus af. Klerkur hef ur verið sæmilega efnaður, annars hefði hann vart haft ráð á utan för og ef til vill la-ngri dvöl í Dammörku. Og hann kaupir Keld- u-r á Rangárvöl-lum 1748. Hvað hef'ði það líka dre-gið prestinn að stofna m-an-norði og embætti í hættu fyrir fjórar til fim-m kind-a s-kjátur? Enda sannaðist ekkert í málinu. Orðrómiurin-n hefur spunnizt af iMfcvittni í garð prests. Menn lifðu rey-ndar í sífelldum ó-tta við sauð-aþjófa, og hæglega gat hvarflað að bændum, sem ekki höfðu náð fullum heim-t-um: Nú er séra Lof-tu-r orðin-n u-nd-arlegur. Ætli hann h-afi ek-ki stolið ki-ndun- uim? Hér lýkur að segja frá séra Lofti Rafnkel-ssyni að sinni, en loks verða nú tali-n börn hans og mad- döm-u Guðbjargar: Páll, gull-smiður á Miin-ni-Vatns leysu, varð mjög g amall maður, talinn miður þokkaður, en sl-un-g i-nn og séður. Kona ha-ns var Guð rú-n EMsabet Erlendsdót'tir Eyvind- ar á HiaiU'S-astöðum og Guðrún-a-r Röginvaldsdóttur frá Auðsholti, Freysteinsisonar. Þeirra syinir voru Óla-fur hrepp-stjóri á Minni-Vatns- leysu og Guðmundur, faðir Páls í Ne-si. P-áll Loftssop lézt 1828. Þuríður eldri, átti Jón bónda hinn margfróða í Junk-aragerði. Þei-rra sonur var Loft-ur í Ki-rkju vogi. Þuríður ytnigiiii, átti Árna á Síla- læk, Orm-ss'oin'ar p-rests í Keldna þingum, Snorrason-ar. Þau eiga miairgt niðja. Jón, kvæntur In-gibjör-gu Ey- jólfsdóttur, ekkju Jóns Jónssonar í Mörk. Jón and-aðist árið 1805. Þau voru bamliaus. Ragnhildur, átti fyrr Odd Brandsson á Keldum, síðar í Va-tns dalskotii í Fljótshlíð. Seinni mað-ur hennar var Runólfur Þorgeirsspn frá Arn.a-rdrangi. Elín átti Jón Þorgilsson úr Land eyjum. Þau áttu 7 börn. Valgerður, giftist Nikulási á Kon brekkum(d-áinn 1820, 86 ára), syni Eyvind-ar duggusmiðs, er fyrr kem ur við sögu í þe-ssum þætti. Frá þeám er komiö marg-t fólk í R-ang árþingi. Meðal barn-a þeirra voru Þórður í Svínhaga, Eyvindur, Raf-n- kell, Loftur, H-rólfur og Guðbjörg, kona Tóm-asar í Teigi. Þórun-n, átti fyrr Eyjólf Þórar insson í Miðhúsum Hvol-hreppi, Þór-arinssonar frá Kotvelli. Síða-ri maður hennar var Guðmundu-r el-diri Nikiu-lásson sýs-lumanns, er lét líf s-itt í gjá á Þing- völl-um, Magnússonar. Var gjá in eftir þann atburð nefnd Niku- lása-rgjá. Þau Þórunn bjuggu í Fljóts-hlíð. Þeirra dó-t-tir va-r Ingi björg, er átti Jón í Hlíðarendakoti Ól-afsson, pre-sts í Eyvindarhólum, Páls-son-a-r. Jón og Ingibjörg áttu mar-gt barn-a: Guðmund í Hallskoti, kvæntan Þorbjörgu Eyjólf-sdóttu-r, Þorleif, er dó ókvæntur og barn- lau-s, Ólaf í Stóru-Mörk, tví- k-vænta-n, H-el-gu, gifta Felix Guð- mu-ndssyni á Ægissíðu í Múl-akoti, o-g Gunnvöru, er átti Jóngeir Jóns- son frá Neð-ra Dal undir Eyjafjöll um. Gróa er nefnd síðus-t barna séra Lof-ts -á Krosisi. Efcki nefna hana þó allir ættfiræðin-gar, og mun lítið um h-ana vitaö. iiH-eMu h-eimildir: Hannes Þor- stein-sson: Ævir lærðra manna, ha-ndrit, Skólameistarasögur, Ey feM-skaæ sagin-ir II, íslenzkar ævi Skrár (PEÓL.), Biskupasö-gur I, Ævisaga séra Jóns Steingxíms son-ar, Blanda, Jarðhók Á.M. og P. VI. Sýslumannaævir IV, Prestaævir S. Gr. B.) 918 T I M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.