Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Blaðsíða 16

Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Blaðsíða 16
ANDRES B. BJÖRNSSON: HERRIFFILLINN IGEITAVIK OG BLÝKÚLANIPLANKANUM Árið 1911 voru fimm búendur í Geibavík í Borgarfirði. Einn þeirra var Sigurður Einarsson, ung ur maður og ókvæntur. Annar var Jakob Sigurðsson fjölskyldumað- ur. Aðrir komr ekki við þessa sögu. Sigurður og J; kob stunduðu báð ir landbúskap ’ jg veiðiskap til lands og sóttu sjó á árabáti. Þeir voru fengsælir aflamenn og báru mdkla veiðigleði í brjósti. Sigurður banaði mörgum selnum með stór- um berriffli, sem hann hafði að láni um árabil flná Þorsteini bónda Magnússyni í Höfn. Einn sólríkan sumardag í blæja- logni og tjarnslóttum sjó kemur trollari, eins og þá var sagt, inn Borgarfjörð, heldur nær norður landi. Þeir Sigurður og Jakob voru nærri hvor öðrum í heyi á túninu. Þóttust þeir fullvissir. að trollar- inm væri með vörpu úti og drægi hana inn fjörðinn. Sáu þeir marga menn á þilfari í fiskaðgerð. Þeim þykir nú blóðugt að horfa á útlent skip draga vörpu svo að segja fast uppi við landsteina, og geta ekkert gert til að klekkja á veiðiþjófunum. Dettur Sigurði þá í hug herriffillinn — segir við Ja- kob, að gaman væri að senda þjóf- unurn kveðju með rifflinum. „Já, blessaður, við skulum fara niður á Selaþúfu“ Það er smáhæð á sjávarbakkan um niður af Geitavíkurbænum. Eft frarn aftur, jafnmikið og fyr-r. „Vatnið er eins og það góða í manninum“, sagði séra Haraldur, ,,þó þ,*ð virðist horfið. þá finnst ■ það ef leitað er.“ Annar eftirlætishöfundur Guð- . rúnar var Einar H. Kvaran. Hin ríka samúð, sem hann hafði með smælingjum, var henni mjög að skapi. Það var mjög sterkur þráð- , ur í hennar skapgerð, að forðast að særa aðrar manneslkjur og vand aði hún helzt aldrei um við aðra. Þyrfti hún nauðsynlega að finna að verki, sagði hún eitthvað í ir smástund eru þeir félagar komn ir á Selaþúfuna með riffilinn og skot í hann. Þeir hafa hraðar hend- ur, hlaða riffiiliinn, leggja hann á þúfuna, miða á stjórnpallinn og láta dundra á trol'larann, sem næst um var kominn inn á móts við Selaþúfuna. Þeir sjá vatnsgusu ör- stutt frá skipinu. Hækkaði Sigurð- ur þá siktið, sem er á hjörum, og sendir þrjótunum aðra kveðju. Skipverjar verða þess nú varir, að þeim eru sendar óblíðar kveðj ur. Mikil hreyfing komst á þá, er á þilfari voru. Þá sendi Sigurður sína þriðju kveðju úr rifflinum, er hann hafði enn miðað vandlega á stjórnpall. í sömu andrá snögg- snýr trolilarinn við, og upp úr strompi hams gýs þykkur kola- mökkur. Brunaði hann á fulla ferð út fjörð, flautandi lengi, IMega í kveðjuskyni. Innan skamms var hann horfinn út í hafsauga. Það þótti djarflega teflt af Sig- urði og Jakobi að skjóta á togar- ann með fullt þilfar af fólki. Samt voru þeir dáðir fyrir tiltækið, þótt aldrei nema einhver maður um borð hefði fengið skrárnu. Nú líða nokkur ár. Þá ef það, að Helgi bóndi Björnsson á Króks bakka í Njarðvík fer á vertíð til Reykjavíkur. Hann ræðst á togara hjá Jóni Oddssyni, þekktum sfcip- stjóra og aflamanni. Þegar Helgi kemur heim um vorið eftir góða vertíð, segir hann mér sem þessar þessa átt, með óbreyttum má'l- rómd: „Mér hefur gefizt vel að gera þetta svona.“ Hún sagði það sína Mísreynslu, að óþolinmæði hleypti kergju og mótþróa í fólk, í stað þess að bæta um. Hún náði háuim aldri, lézt átta- tíu og átta ára gömúl. Lengi var hún furðu ung í anda og heirn- sótti Sfcaftafellsisýslur um sjötugt, sér til mikillar ánægju. Hún hafði ekki komið þar í hálfa öld, en var fagnað af vinuim, sem mundu hana tvítuga. Sfcilniingiur bennar og samúð með Andrés B. Björnsson línur rita, að eitt sinn, þegar lítið var að gera um borð hjá þeim, hafi Jón Oddsson fcomið til sín með blýkúiu á rnilli fingra sinna. Kvað hann ensfcan togaraskip- stjóra, vin sinn, hafa gefið sér þessa kúlu. Hann hafi komið á Borgarfjörð fyrir nokkrum árum, og þá hafi sér verið send þessi faúla. Lenti hún í plánfca á þilfari, þar sem menn hans voru að vinna. Hann sagðist hafa náð henni með hnífi úr plankanum. Auðvitað hefur þetta verið kúl- an úr herrifflinum, sem Sigurður Einarsson fór með á Selaþúfuna sumarið 1911. Ég man það vel eins og þetta hefði g-erzt í gær, þegar togarinn kom inn fjörðinn, stutt undan Snotrun-eslandi og hvað spen-n-an var mikii í mér þega-r skotin riðu af á Selaþúfunni. Ég hef átt heima á Sn-otrunesi í 68 ár og vei-t efcki til, að Borg- firðingar hafi s-kotið ofta-r en þetta á sk-ip. imimrnT'iiwi öðrum aflaði hen-ni á efri árum vina, sem voru mifclu yngri en hún sjálf. „Kæmi ég ti-1 h-ennar í þun-gu skapi, var ég jafn-an sátta-ri við líf-ið, þegar ég fór aftur,“ sa-gði ung stúlka, sem sóttá til hennar huggun í erfiðle-ikum. Guðirún Brandsdótti-r átti ekki val-d yfir örlögum sínum. Hún fékk ekki umflúið fátækt og strit, hjón-a ban-ds-örðugleika, missi tveggja efnil-egira bar-na, vanh-eilsu þess þniðja. í lífsins basli réði hún að eins einu: Sinni ei-gin lund. Inga. 926 T f M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.