Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Blaðsíða 9
RYÚNÓSÚKE AKÚTAGAWA; Nef prests í borginni Ike-nó-0 í borgiinni íke-nó-Ó var ekki ein einasta Ihjræða, sem ekki hafði heyrt tala'ð um nefið á séra Z-enlkí Nægú. Það slútti yfir efri vörina og hókk niður á höku, fimm eða sex þumiumga langt og jafngilt frá rót að broddi. í fimmtíu ár hafði þetta óskap lega nef kvalið hanin, jafnt kór- drenig í æsku sem fræðara í must erinu. I návist annarra reyndi hanin þó jafnan að láta sem sig giltd einu, hversu nefstór hamn var. Homum famrnst ekki heldur neitt óviðiunkvæmi'legt, að maður, sem heigaði sig því að greiða fólki veginm til Paradísar með heitum bænum, burðaðist með þvlíkt nef, heldur oli hitt, að hann vildi als ©kki láta aðra gruma, hve það var hoinurn þung byrði. Þó að hann vildi helzt láta sem hann væri hireykinn af þessu óskapn aði, stóð honum ekki meiri stugg- ur af öðru en heyra einhvern nefna nief. Nefið var honum náttúrlega til óskaplegrar arniæðu. í fyrsta lagi gat hanm ekki matazt hjálparlaust. Reyndi hann það, stakkst nefið á kaf í hrísgrjónin í skálinni hans. Hann varð því að láta einhvern lærisveima sinna sitja gegnt sér og haida niefimu uppi með tólf þuml- unga iangri spýtu. Samt varð mat- artekjan hreimt ekki þægileg — hvorki prestimiim sem nefið átti, né lærisveininum, sem hélt því uppi. Einu sinmi var það, að hnerra setti að herhergisþjómi, sem hann hafði fengið til þess að hjálpa sér í stað læosveinsins, og við það missti hann nefið niður í hris- grjónaskálina. Og það var ekki að sökum að spyrja: Þetta óhapp komst á allra varir og fréttist jafn- vel alla leið til Kjótó. Hanm and- æfði því efcki, að svoma nef væri fteemur óþægilegur fylgifiskur, en hanm gat ekki sætt sig við, að það tefldi viröingiu hans í hættu. Fóllkið í Íkemó-Ó sagði oft, að það væri þó Iám í óláni, að séra Zenki skyldi vera prestur, því að náttúrlega hefði engin kona vilj- að giftast svona nefjuðum manni. Sumir báru sér meira að segja í munn, að hann hefði sjálfsagt efcfci hafrnað í hélgidóminum, ef nefið hefði ekki komið til. Sjálfur leit hamm þó ekiki svo á, að hanin hefði ffllúið í musterið tl þess að léitta sér sambúðina við nef sitt. Hann var aillt of stórlátur maður til þess að sækjast eftir hjúskap, sem tíðkaður var um allar jarðir. Það eitt var honum kappsmál að græða þau sár, sem á virðingu hans bánust, og jafna þanm álits- hmefcki, sem hamn hafði orðið fyr- ir, og til þess vitdi hann einskis láta ófreisbað. Hann leitaði alllra hugsanlegra bragða til þess að láta nefið á sér sýnast styttra en það var í raun og veru. Þegar enginn var nær staddur, grandsfcoðaði bann nefið á sér í spegli, virti það fyrir sér frá öllu sjóniarhornum og þaul- hugsaði vanda s-inn. E-n þau svip- brigði, sem hann iðkaði fyrir fram an spagilinn, gerðu efcki neina stoð. Hanm belgdi út kinmarnar, studdi fingri á höku sér og virti sjállfan sig fyrir sér langar stund ir. En hann gat ekki einu sinni talið sjálfum sér fcrú um, að nefdð sýndist styttra en endranær. Hitt gat oft gerzít, að homum sýndist það lenigjast þeim mun meira sem hann rýndi l'engur á þíð. Þá stóð hanm upp og stakk speglin- um í hyliki sitt, sltundi þungam og gekfc dapur í huga í helgidóm'imn til þess að syiígja Kwainmon, gyðju misfcuinniseminmiar, heiliagar ritn- inigar. Hanm virti þráflaildlega fyrir sér nef anmarra manma. Fjöldi fólfcs kotm iðulega í m'usferiö í íke-nó-Ó, til þess að hlýða þar Búddha-mess um. Þar var tekið á móti priestum úr öðrum bygigðarlögum, og þang- alð fcomiu bæjafíiúar ifcifl. helglat- hafna. í fcrim-gum mai'Sterið var fcraðak sm'álhýsa, og þar var bað- hús, Iþar sem vatn Viar hitað á hverjum degi. Hamn gaf þéirn, sem þangaö toomu, nánar gætur og viMi efcki láta af þeirri trú að hann sæi einlivern tímia að mtnnsta kosti einn mann, er hefði etoki minn-a nef. Það hefði verið hionum hugfró. Hann 1-eit ekki við íburðarmiikliu sfflkiMæðum ríku ©estanna, hversdagslegum hamp sltökkum almenning-s n-é saffra-n- h-ettum og hvörfcum ski-kkjuim pres-t anna — ailt var þetta honum hé- góminn -einn. Augu h-an-s sáu ekki fólkið né búnað þess, held-ur ein- ungis nef. Hanm sá stund-um kón-ga -n-efi bre-gða fyrir, en aldrei nei-nu n-efi jafn mikiilúðlegu og hann var með. Hver dagur, sem færði h-on- um vonbrigðin ein, gerðu han-n hmiuiggnari og áhyggjufyllri. Þegar ha-nn átfci tal við menm, tók hamm ósjálfrátt fmgru-nuim ut- a-n um síðan nefbroddinn á sér. En þegar hamn varð þess áskynja, roðn-aði hann af blygðun. Atferii 1 hans var e-k-ki samboðið stöðu hanis og aldri. Ólá-n hans ha-fði náð slíku , valdi á honum, að hann var hætt- ur að gæta sín. í örvæntingarf-uliri leit si-n-ni að ; þeirri huggun, sem han-n hélt sér , geta orðið að því að uppgötva ein- - hvers staðar j'afnistórt nef og hann - v-ar sj'álfur m-eð, sökkti hann s-ér' niður í hin viðamMiu rit Búddha- \ trúai-mann-a. En í öllum þessum 1 ritnimigum var hver-gi getið um1 svona lan-gfc -nef. Hversu mikil fró ; hefði honu-m þó ekki verið að því, , e;f annað hvort Mú Lí-en eða Sja; Lí H-sí-en hefðu til dæmis verið með lan-gt n-ef. Hann raks-t aftur á móti á það, að Líú Hsamtí, drottnari Sjú-han- konumgdæmisins, á þriðj-u öld, ha-fði v-erið m-eð ákaflega síð eyru. Við geturn ímyndað okku-r, hvílik ur léttir það hefffl verið, ef ofvöxt- urirnn h-efði verið í nef-i hams, e-n ek-ki eyrum. Þess þarf varla að ge-ta, að hann lét efcki við það eitt sitja að leita af k-ostgæfind n-efs, er orðið gat hon um tl hugsvölumar. Hann reymdi Mka af ákefð og elju margvísileg ráð til þess að sty-tta á sér n-efið. Einu sinnd sauð hann sér lyf úr höggormshráfca, og í anrnað skipti iaugaði han-n n-efið úr músahlandi. en þrátt fyrir llátlausar og marg endurtéknar tfflra-umir hans til þes-s ‘ T f M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ 919

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.