Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Blaðsíða 17

Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Blaðsíða 17
Ifísnaspjall Gamla Mikil saga í lítilli vísu — það þekkjum við öll. Vísan þarf ekki einu sinni að vera snjöl eða vel gerð til þess, að við kynnumst höfundi og lífi hans og aldarfari. Þegar Gísli Wíurn kemur að reiðhestimum sínum dauðum í vökinni, veit hann hans engar bætur, en huggun finnur hann þó: Hér hefur Rauður fengið flet og farið einn að ráðum. En héðan af ég gengið get — því gangurinn styttist bráðum. Fátækur maður missir einu kúna, sem hann átti, og sama daginn og honum fæðist sjö- unda barmið. Er að furða, þótt hann ávarpi máttarvöldin: Bág mér þykir breytni sú af buðlung sólarranna að fá mér ungbarn fyrir kú, fátækustum manna. Við skulum vona, að þarna hafi sannazt það, sem Snæbjörn Jómsson sagði: Vart er að efa um þann mann, eimaitt margt er skorti, að hafa styrkt og stækkað hann stefdn, sem hann orti. Fydr sáðustu aldamót bjó fá- tæ(k ekkja einhvers staðar á RamgáirvöMum. Þegar verulega svarf að hemni og börnunum, leitaði hún á náðir mágramna sinna, en kom bónleið til búða, eins og reyndar hefur hent Rangæinga áður. í orðastað hennar gerði þá Ármi Einarsson þessa þjóðliífslýsingu: 8. þáttur Plestir halda fyrir því fötum, mat og heyi, að betliferðum er ég í ekki á hverjum degi. Ýtar tjá mér örbingð sín, ef ég nokkuð fala, e-n biðja þó um börnin mí-n að berja ®kit og mala. Hér hefur sj-álfsagt átt við vísa Guðmund-ar Geirdals, er þó var af öðru tilefni ort: Hafirðu komizt eldraun í og þig brennt til muna, geyma örin upp f-rá því imnri þjáninguna. Jón Sigurðsson mi-n-nir á þessi sannindi í sinni gömlu Tímarímu: Ekki lukkan upp á mold öium bindur tryggðir. Þar sem ríkur ræður fold, ráfar snauður um byggðir. E-n áður en okkur fer að verða ait of svart fyrir sjónum, skutam við láta Sigurð Einars- son kveða svolítinn kjark í okk- ur: Hér var líka þráð og þreyð þunga, larnga daga, þegar fólksáns nekt og neyð náði á yzta skaga. Ein-a líkn, sem auðn-an gaf, að hér lifði nei-stinn, sem þau tendra eld sinn af áræðið og hreystin. Nú grúfir vetrarpóttin yfir landi voru, og sjálfsag-t sjá margir sömu sjón og Einar Be-inteinsson frá Graf-ardal: Breðans gljáir bjarta svið btandar iáin dreymin. Fjöllin háu faðma-st við fagurbláan geimin-n. En nóttin hefur 1-íka það að bjóða, sem Ingva-r Björnsson lýsir: Svefn-s og draum-a sæluhlýja seiði mögnuð hrífur þá, sem í vöku verða að flýja veruleika sínum frá. En fyrst við erum allt í einu fari-n að spranga um í Borgar- firði, skulum við litast um eitt fagurt vetrarkvöld með Guð- rún-u Árnadóttur frá Oddsstöð- um: Degi hallar, hafs að djúpi hökull falia lætur si-nn. Fold í mja-llar hvílir hjúpi, hrímar alla-n gluggann minn. Þögnin seið í sálu kyndir, söngvaleiðir opnar finn. Yfir breiðir böl og syndir bláa heiðið f-aðm-inn sinn. Alltaf hef ég haft gaman af þessari veðurfarslýsingu Péturs Be'intein-ssonar: Geislasindur sun-nan fer, svalir vinda-r norða-n anda. Dyggð og synd í sálu mér ®ömu lyndisþáttum blanda. T í M 1 N N — SUNNVDAGSBLAÐ 927

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.