Tíminn Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Qupperneq 13

Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Qupperneq 13
SkjiSinsenm, og þegar hún dó, eytstar henn.ar Valgerói. Hann átti sex böm með Guðrúnu, níu með Valgerði. Komust mörg þeirra upp og enu niðjar séra Brands fjöl- mennir og ágætir. Hamn var lengi að Prestsbakka í Hrútafirði og byggði þar kirkju. SkyMu bændur greiða honum sinn hlut þar í, en honum var ósýnt um innheimtu, og skuldir hans jukust nú að miklum mun. Hefur hann eflaust vonað, að fjár- hagurinn kynni að batna í hinu nýja brauði, enda yrði hann þá fjainri dryklkjuvinum sínum. Ferð úr Hrútafirði í Skaftafells- sýslu, yfir ótal óbrúaðar ár, var ekki smáræðis fyrirtæki krlngum 1880. Presturinn og maddama Val- gerður skildu tvær yngstu dætur sínar eftir hjá bróður hans, Jóni Tómassyni á Kollsá Sömuleiðis lét prestur þar eftir skattho] sitt, sem rnáði frá gólfi til lofts og var hinn veglegasti gripur. En sú, sem honum var mest i nmn, að yrði um kyrrt í Hrúta- firði, fátæktin, fylgdi honum dyggi lega yfir allar ár. Fyrsta búskaparárið að Ásum í Skaftártungu, féll allur bústofn þeirra hjóna í harðindum. Og ný- iir drykkjuvinir komu í stað þeirra gömflu. Væri mark takandi á ritningar- greininni, sem segir að gjafmifld um verði þúsundfalt aftur borgað, heföi séra Brandur orðið vefllauð ugur. Hann var mjög örlátur og kom einu sinnd gangandi heim úr feirðalagi með hnakk sin-n á bak- inu. Ilafði hann hitt einhvern, sem vantaði hest og gefið honum sinn. Og Skaftfellingar virðast hafa fyrirgefið honum breyzkleikann. Eitt sinn sem oftar var hann stadd ur á Eyrarbakka, það var næsti kaupstaður við Ása, en fékk ekk- ert út, því reikningiur hans í verzi- uninnd stóð ver en kaupmanni Mkaði. Sóknarbörn hans þau er nærstödd voru, skutu saman til að iiösinma sálusiorgara sdnum. Fyrirliiði þeirra gekk inn í verz] unáma, mælti hútt: „Hvað sikuldar Brandur prestur hér?“ og greiddi upp skulddna. (Þannig kunna niðjar Brands söguna. Aðrir vilja láta hana ger- ast i Reykjavík og Daníel mágur hanis hafi g.reitt þar skufldir han.s). Um nokkurn tíma þjónaði séra Brandur Mýrdalisiþingum auk síns eiginlega prestakalls. Mýrdælingar tóku honum iflla, vildu fá sflnn eig- in prest í stað þess að vera eins konar aukageta. Fyrsta sunnudag, sem hann messaði þar, kom enginn í kirkju. Séra Brandur tók því með mestu ró, labbaði sér niður að Hvoli til hreppstjórans, sem hann visisi harð astan í andstöðunni gegn sér, og baðst gistingar. Hún fékkst. en ekki var mikið haft við gestinn, gott ef hann var ekki látinn sofa hjá börnunum. Svo mikið er víst, að fram eftir kvöldi var hann að segja krökkum sögur og ævintýri Morguninn eftir kvaddi prestur og hafði stutta dagleið, gisti um kvöldið að bæ skammt frá. Þann- ig fór hamn um dalinn alla næstu viku og talaði all-s staðar mest við börnin. Næsta sunnudag messaði hann enn í Mýrdal, en nú brá svo við, að kirkjan var troðfull. Þurfti harnn ekki að kvarta um lélega kirkjusókn Mýrdælinga eftir það. Brandur var einl.ægur trúmað- ur. Eimhverju sinnj haf'ðfl hvesst meðan Skaftfellingar voru á sjó og komust bátarnir ekki í land, því að ógurlegur brimgarðuir reis við ströndina. Uppi á sjávarkambinum stóð margt fólk og horfði á hiildarleik- inn. Þar á meðal var séra Brandur. Þegar hann sá, að bátarnir bjugg- ust til að snúa frá í tvísýnu, bað hann alfla viðstadda að krjúpa á kné. Heit og innifleg bæn sté upp frá litla hópnum á hinni kaldrana- legu eyðiströnd. Máske hefur hún komdzt gegnurn dimm óveðursský- in upp tiil Guðs þvi að skyndi lega sló á báruna, skipin renndu upp á samdinn, og enga.n sakaði. Aðeins einu sinni mu.n hafa orð- ið messufall hjá séra Brandi. Var það daginn eftir að hann hélt brúðkaup dóttur sflnnar Halflfríðar. (Hún varð móðir Guðbrands Magnússonar, sean lengi var for- stjóri Áfeingisverzlunarinn.ar.) Ölvaður steig séra Brandur aldrei í stólinn, hefðj enda ekki getað það, því vin gerðd honum þungt um máll. Þegar hann féll frá, árið 1891, var búflð boðið upp tifl lúkningar skulduim og eftir það uppboð átti maddama Vaflgerður ekkert eftir nema fötirn sín — og börnin. Og Séra Brandur Tómasson, síðast a3 Ás- um í Skaftafellssýslu. — Fyrri kona Brands var Guðrún Jónsdóttir, og áttu þau þrjú börn, sem upp komust: Vai- dísi, Hallfríði og Viglund. Með seinnt konu sinni, Valgerði, átti hann Guð- rúnu, Jón, Herdisi, Jófríði, Tómas og Sigríði og þrjú, er dóu i æsku. ) Maddama Valgerður Jónsdóttir tlMINN - SUNNIIDAGSBI.AÐ 923

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.