Tíminn Sunnudagsblað - 08.12.1968, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 08.12.1968, Blaðsíða 9
BIRGIR SIGURÐSSON: Réttu mér fána. JÓN ÚR VÖR: Mjallhvítarkistan. ^ggasaagaaimMtgwiiwimwt ris*w— Ljóð mitt aldrei ofgott var öllum þeim, sem heyra vilja . . . En: Ég gat llíka þagað þar, þeim tiil geðs, sem ekkert ski'lja. Og það var fleira en skáldskap- urinn, sem hann Maut að eiga að mestu einn út af fyrir sig. Hvað um aliar minningarnar heiman frá íslandi? Gat nokkur annar skilið, hvernig vornæturnar eru á norð- lenzkum heiðum? Því siður var hægt að ætlast til þess, að smal- inn frá Víðimýrarseli og Mjóadal nennti að taka þátt í pexi og skvaldri þess fólks, sem í rauninni v-ar af alt öðrum heimi. Og menn þurfa ekki að dveljast erlendis, NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTIR: Undarlegt er að spyrja mennina. EINN ROSKINN OG RÁÐSETTUR OG ÞRÍR AF YNGRI KYNSLÓÐ Það gerðist fyrir nokkru, að fjórar Ijóðabækur komu út á einum og sama degi hjá Al- menna bókafélaginu, allar í sama broti og svo einfaldar að gerð sem verða má. Þrjú þessara skálda eru ung og enda lítt kunnugt áður um tvö þeirra, að þau fengjust við ljóðagerð, en hið fjórða hefur fyrir löngu slitið bamsskónum. Þessi skáld eru Birgir Sigurðs- son, Hallberg Hallmundsson. Nína Björk Árnadóttir og Jón úr Vör. Ljóðabækur koma ekki út margar, og að jafnaði er hljótt um þær. Það sætir því tíðind- um, er bókaforlag gefur þær út margar samtímis og reynir auk þess að þreifa fyri-r sér um nýmæli í gerð þeirra, Á þessu vill Sunnudagsblaðið vekja at- hygli. eða vera skáld til þess að öðlast svipaða reynslu. Flestir munu geta fundið eitthvað áþekkt, ef þeir skyggnast í eigin barm Það kvæði, sem hér hefur verið gert að umtalsefni, er enn eitt dæmi þess, hvernig lesa má okkar ágæbu þjóðsögur. Flestax hafa þær fleiri en einn flöt, og sumar marga. Það fer eftir hugkvæmni og bók mennbalegum skilnin-gi lesandans, hvað hann hefur upp úr krafsinu. Hér sannast en þau frægu orð: „Mitt er að yrkja, ykkar að skilja.“ Það verður þvi aldrei um of brýnt fyrir mönnum að lesa vandlega og lofa ímyndunarafli sínu að vinna m-eð. Það, sem bókmenntum er nauð- synlegast, eru þroskaðir óes-endur. LEIÐRÉTTING Það slæddist ein prentvilla í upphaf þriðja erindis í Hvítum hesti eftir G-uðmund Böðvarsson í seinasta þætti. Rétt er upphaf vísunnar þannig: Þungt verður honum í hug sem horfir í fáksaugun brostin .. . Sömuleiðis aflagaðist ein setn- ing í formála mín-um að kvæðinu. Rétt er hún svona: Og þá mun ykkur varla henda »ú ávirðing — ein sú stærsba synd, sem sveitamaður g-etur drýgt — að fara í smalamennsku á jeppabíl eða dráttarvél. — VS. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 993

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.