Tíminn Sunnudagsblað - 08.12.1968, Blaðsíða 24

Tíminn Sunnudagsblað - 08.12.1968, Blaðsíða 24
 GUNNAR M. MAGNÚSS ÍSLENZKIR AFREKSMENN A LEIKVANGI og I þrokrawum daglegs lils Irá landnámsöld til 1911. ÍSLENZKIR AFREKSMENN á leikvangi og í þrekraunum daglegs lífs frá iandnámsöld til 1911. Fyrsta bindi. GUNNAR M. MAGNÚSS tók saman HRINGUR JÓHANNESSON, listm. myndskreytti BÓK UM HREYSTI - HUGREKKI - HUGPRÝÐI ÍSLENZKIR AFREKSMENN er einstæð bók. Hún nær yfir tímabilið frá upphafi Islandsbyggðar og fram til upphafs þessarar aldar. Efni bókarinnar er skipað niður á einfaldan og aðgengilegan hátt. Þar er að finna fróðleik um kappa fornaldarinnar allt til afreksmanna þessarar aldar. ÍSLENZKIR AFREKSMENN er hvorttveggja í senn; fróðlegt heimiidarrit og skemmtilegt lestrarefni, sem mun gleðja jafnt unga sem aldna. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21,sími 18660. (hús Sendibílastöðvarinnar) DAGFINNUR DÝRALÆKNIR ÍLANGFERÐUM. DAGFINNUR DYRALÆKNIR ÍLANGFERÐUM eftir Newberyverðiaunahöfundinn HUGH LOFTING Bókin hlaut eftirsóttustu barnabókaverðlaun Bandaríkjanna NÝ BÓK — NÝ ÆVINTÝRI. íslenzk börn þekkja nú Dagfinn dýralækni. I fyrra kom út bók er sagði frá för Dagfinns til Afríku. Nú er komin út önnur er segir frá langferðum Dagfinns og félága hans til fljótandi eyjar við Suður-Ameríku. Bókin er prýdd fjölda teikninga eftir höfundinn. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR I LANGFERÐUM er ðnnur bókin af 12 f þessum flokki. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21, sími 18660. (hús Sendibílastöðvarinnar) O

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.