Tíminn Sunnudagsblað - 23.02.1969, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 23.02.1969, Blaðsíða 22
voru of sterkir í flokki konungs- sinna, en þeir heimtuðu afturhvarf til þess ástands, sem verið hafði fyrir byltinguna 1789. Hinir einsýnustu kröfðust þess, að eignir emigrantanna yrðu af- hentar fyrri eigendum og þeir fengju aftur öll sín fyrri réttindi. Ekki varð komið á neinni mála- miðlun milli hinna ofsafyllstu kon- ungssinna og þeirra, sem stefndu að þingbundinni konungsstjórn að neskri fyrirmynd. Meginhluti Frakka óskaði þess ekki, að horfið yrði aftur að stjórnarháttum, sem tíðkuðust fyrir byltinguna, þótt þeir væru Tangt í frá ánægðir með ríkjandi stjórnarfar. Fylgismönn- um þingbundins konungsdæmis jókst stöðugt fylgi, og þeir kröfð- ust friðar út á við og lofuðu stöð- ugu verðlagi og betri stjórnarhátt- um innanlands. Höfuðandstæðing- ar þeirra voru þjóðstjórarnir og fylgifiskar þeirra, braskaralýður- inn og hershöfðingjarnir. Herinn var meira og minna einangraður frá pólitískum áhrifum, sem gætti í landinu, og hermenn og liðsfor- ingjar litu á sig sem merkisbera hugsjóna lýðveldis og byltinga- kenninga. Haustið 1797 var svo komið, að þjóðstjórarnir töldu nauðsynTegt að láta til skarar skríða gegn kon- ungssinnum, því að ella gátu þeir búizt við valdatöku konungssinna, sem höfðu meirihiuta í báðum þingdeildum. Þjóðstjórarnir gátu ekki leitað styrks meðai aimenn- ings, lýðveldinu til bjargar. Her- inn var notaður til þess að koma 1 veg fyrir vaidatöku konungsinna. Hinn 4. september vöknuðu París- arbúar við hernám Parísar. Her- inn hafði tekið sér stöðu á öllum mikilvægum stöðum í borginni. Napóieon hafði sent aðstoðarfor- ingja sinn, Augereau, til Parisar til þess að festa þjóðstjórana í sessi. Ný ógnarstjórn hófst, en stóð skamma stund. Andstæðingar þjóð- stjóranna voru reknir af þingi, seytján aðalandstæðingar þjóð- stjóranna voru sendir til Nýju- Gíneu, þar sem var fanganýlenda franska rikisins. Nokkur hundruð presta fóru sömu leið og svipaður fjöldi pólitískra andstæðinga var dæmdur til dauða af herrétti. Þessi ógnarstjórn var ekki reist á hug- sjónalegum byltingaforsendum, heldur var kveikja hennar ótti ríkj andi valdaklíku við að missa völd- in. Lýðveldinu var bjargað, eða svo var það látið heita, en frelsið var hér eftir troðið undur fótum hersveitanna, sem höfðu verið kall aðar til þess að bjarga því. Blöð andstæðinga stjórnarinnar voru bönnuð og ritskoðun komið á. Meðan svo gekk til í Frakklandi, vann Napóleon sigra sína á Norð- ur-ítalíu. Ástæðurnar til þeirrar herferðar voru margvíslegar og efnahagslegu ekki hvað síztar. Miklar sögur gengu um auð Lang- barðalands og Feneyja, og auk þess álitu frönsku herirnir sig koma sem boðendur frelsis og lýð- réttinda. Napóleon vann fræga sigra við Aroole og Rivólí. Hann kom á ýmsum stjórnarfarslegum umbótum, afnam lénskvaðir og einkaréttindi aðals og klerka. Eins og áður segir var frönsku herjunum tekið vei í fyrstu atf al- menningi. En fl'jótlega tók það að breytast. Frakkar létu greipar sópa um fj'ármuni og listaverk, og striðskostnaðurinn var kúgaður út úr landsmönnum. Austurríkis- menn höfðu ekki verið vel þokk- aðir landstjórnarmenn á þessum Framhald af bls. 155 ur lítill sómi, hvernig þið alið upp þennam yrmling, sem ekki get- ur séð spektarfólk í friði. En ég skal ekki troða ykkur um tær oftar — fari það kolað, að ég lægi hér inni um nætursakir.“ Þannig bölsótaðist hann á meðan hann bjóst til ferðar. Það var ekki fyrr en pabbi kom með sauðarlæri, sem hann stakk undir buruna hans, og mamma rétti honum ullarhnýti, að þau gátu komið tauti við hann: „Þú gerir okkur ekki þá smán að fara héðan frá okkur í reiði. Þú skalt trúa því, sem þér sýnist, en við höfum nú samt reynt að taka eins vel á móti þér og getan hrekkur til. Og okkur tekur sárar en þig sjálfan, hvaða óhöppum þú hefur orðið hér fyrir — það getur þú reitt þig á.“ Lausn 6. krossgátu slóðum, en Frakkar reyndust háJf.u verri. Andúðin magnaðist, og kom til uppreisna, sem voru strax barð- ar niður af hörku. Feneyjar voru teknar, og þaðan var rænt listmun um og digrum sjóðum. Páfaríkið var tekið og pátfi fangaður, og um leið notuðu Frakkar tækifærið og stálu listmunum og dýrmætum handritum úr bókhlöðu páfastóls. Friður var loks saminn við Austur- ríkismenn 1797 í Campó Formió. Austurríkismenn létu Belgíu aí hendi við Frakka, en fengu meg- inhluta Feneyja í sárabætur. Napó- león mótaði þessa samninga án samvinnu við þjóðstjórana, sem gátu ekki annað en samþykkt gerð- ir hans. Nú var svo komið, að fjandmenn Frakka á meginlandi (Évrójpu voru sigraðir. Frakkar heimtuðu hvarvetna, að þeir væru taldir boðberar frelsis og mann- réttinda. Og Napóleon heldur tll Parísar, og nú hefjast umræður um innrás á Englandi, sem eitt ríkja neitaði að viðurkenna „frels- un“ Frakka á Ítalíu, Belgíu og Hollandi. Jú, hann sefaðist svo, að hanin bæði þafckaði þeim fyrir sig og kvaddi þau. En ekki vildi hann heyra nefnt, að hann staldraði við á meðan þau tylltu flipanum, sem rifnað hafði úr buxunum að aft- an og dinglaði þar niður á læri, og ófáanlegur var hann til þess að lofa því að koma fljótlega aftua?. J.H. þýddi. v T F A P A R K o r s s o N y E « £ U ! s r A V ö « u K i £ A A N $ « A F £ « fí s T £> X) ‘e> S V A L r K 1 S 1 N N S T 1 A 7 1 n N U M N £ L 1 £ £ A V M 1 n R £ K A V 1 j> K í) L t T n F A R 1 i U R P A r 'A A N ö s N A u i3 b 5 A l r 0 U £ A H L 1 T. H u ú U N V A L H ú 1 I? 1 M A F L 0 S A t N ö U £ Y s r S F fi T? N A M 1 R S K A L A N C A N b r T U A R K A N A 'o T> E 1 £ A R A u R A 3 S N A R ■k —í S T 0 L K A 1 L A U T S K A L L A w N A, £ R B A R A R F A N ■A S GESTURINN - 166 TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.