Tíminn Sunnudagsblað - 20.04.1969, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 20.04.1969, Blaðsíða 1
VIII. ÁR. ■ 14. TBL. ■ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1969. SUNNUDAGSBLAÐ Sá, sem gengur á fjöru, getur margt séS merkilegt, ef hann hefur augun hjá sér. Smíðar nátt- úrunnar eru harla sérkennilegar. En þær eru margar smáar, og menn verða að gefa sér tíma til þess að staldra við og líta niður fyrir tærnar á sér. Ófáir eru þeir, sem aldrei hafa komizt upp á lag með það. Og kannski er það engin furða: Sumir ganga nálega blindandi fram hjá flestu, er ber fyrir augu þeirra dagsdaglega. — Myndin hér á síðunni er ekki af hvelfdum jökli, heldur hrúðurkarli og bláskel. Ljósmynd: Ófeigur Ólafsson.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.