Tíminn Sunnudagsblað - 20.04.1969, Blaðsíða 18

Tíminn Sunnudagsblað - 20.04.1969, Blaðsíða 18
um 120 h'ögg á minútu hverri, en var vasualöga látinn slá um 65 á mínútu. Virtist hann vinna bezt með þeim hraða. Þegar kom í ljós, að ekki var hægt að nota bora þá, sem fylgdu vélunum, varð að fara að líta eft- ir manni til að smíða nýja, og stöðvaðist vinna að mestu á með- an. Menn voru ófúsir að takast þessa smíði á hendur. Þótti hún nokkuð vandasöm, ef vel ætti að fara. Lokg gaf sig til Kristján Kristjánsson á Lindargötunni, en sökum þess að hann var einn í smiðju sinni. varð hann að fá miann lánaðan frá okkur. Varð sá, er þetta ritar, fyrir valinu. Svo var barið og smíðað og hert, þar til fyrsti borinn var full- gerður, og var hann þegar settur í og byrjað að mylja með honum klöppina. Borinn reyndist mesta meistarasmíði, og allir þeir, sem Kristján smíðaðí eftir það: Þeir kjöguðtist aldrei né bognuðu. En taka varð þá og skerpa við og við, því að Irart va,- undir í fyrstu var ráðgert að fara á eftir honum með annan stærri bor, og hleypa niður rörum til að veTja holuna, ef jarðvegurinn væri laus í sér og vildi hrynja að bornum úr veggjunum. í þvi skyni voru fengin sex þumlunga rör, sem aldrei þurfti að nota, því frá því að niður á klöppina bom, frá þrettán feta dýpi og niðu-r á 220 fet, var ein samfelld klöpp, að undanskildu ellefu feta móbergs- Iagi, sem síðai verður frá sagt. Þannig var ástatt þegar byrjað var í júl'ímánuði 1907 að bora klöppina. Allir byrjunarörðugleik- ar virtust vera yfiirstignir og bjart framundan. Miklar vonir tengdar við þessar nýstárlegu framkvæmd ir, sem aldrei höfðu þekkzt fyrr hér á landi Sennilega margir háir og loftkenndir kastailar ve-rið byggðir i sambandi við þær, eins og við er að búast, þegar gull eða aðrir verðmætir málmar eru ann- ars vegar. Þegar byrjað var að bora klöpp ina, reyndist hún nokkuð hörð og seinumnLn. Vair það í fyllsta máta eðlilegt, þvi að borinn var léttur, aðeins tveggja röra þungi. Þó komuimst v:ð rúm tvö fet niður fyrsta daginn, og þótti gott, þar sem ekkert bilaði og öli áhöld virt ust ætla að gegna hlutverki sinu með prýði Var svo haldið áfram dag eftir dag, og allt gekk sinn vanagang. Þegar nokkuð kom nið- ur í Möppina, var farið að athuga efni þau, sem upp komu, og vildu þeir meina, sem líklegastir voru taldir að hafa vit á slíku, að máik- ið væri þar af gnafíti. Svo þegar lengira kom niiður, varð vart vi® töluvert af sinki, og það svo mik- ið, að menn, sem þarna voru við- riðnir, töldu gerlegt myndi að nytja þar sin'knámu, þótt ekki kœmi annað til, vegna þess hve grunnt var á það. Þegar búið var að bora 67 fet niður í klöppina, kom til okkar þýzkur miaður, sem hér var á ferð. • Hann kvaðst vera málm- og náma- fræðingur og bað okjkuir um sýn- ishorn, sem við og létum í té af fúsum vilja. Fékk hann af því, sem síðast kom upp frá bomum. Við gerðum okkur litlar vonir um, að hann mundi finna neitt og töld- um jafnvel hreina fjarstæðu, að nokkuð verðmætt fyndist svona of arlega. En eitthvað um sjö og hálf- um mánuði seinna, 14. marz 1908, kemur grein f ísafold um rann- sókn á sýnishomum, sem þýzkur maður hefði fengið hér úr bor- holunni. Rannsóknin fór fram í Berlín, og framkvæmdi hana dr. M Griiner, þ.'zkur málm- og eína- fræðingur, ásamt Guðmundi Hlíð- dal, og reyndist þeim vera í sýn- isbominu svo mikið gull, að nema mundi níu kvintum í tvö þúsund pundum af sandi. En það kvað vera þrefalt á við það, sem ger- _ist í SuðuT-Afrí'kunámunum, sem *þó eru taldax vel vinnamdi og meira en það. Þetta hafði Guð- mundur Hliðdal ritað formanni Málmfélagsins, Sturlu kaupmanni Jónssyni. „Sýni'Shornið hafði dr. Griinier fengið hjá Ditlev Thomsen kon- súl í sumar'j sagði ennfremur í greminni, og má það til sanns veg- ar færa, þvi að Ditlev Thomsen var í fylgd með hinum þýzka manni, þegar hann fékk sýnishorn in Anmars var það á einskis færi annarra en þeirra, sem unnu þama að afhenda sýnishornim, því að þeir eimir þekktu merkin, svo sem við var að búast, og fór því ekkert af slíku frá borholunni án þeirra vitundar. Ég vissi ekki held ur til, að Ditlev Thomsen fengi nein sýnishorn, væri neitt við þessa starfsemi riðinn eða hefði neinn áhuga á henni. Við fórum ekk; að búast við neinu gulli (þótt aðaíhugsunin snerist um það) fyrr en við nálg- uðumst dýpið, sem Hansen þóttist hafa fundið sitt gull á. Kom þá Magnús Erlendsson guUsmiður eitt sinn sem oftar, fékk sýnishorn hjá okiknr og brædþi það í vanalegiri deiglu, því að önnur áhöld hafði hann ekki til þeirra hluta, og fann eitthvað lítils háttar í því af guUi. Hann hafði mikinn áhuga á þess- ari starfsemi, og til miarks um það sagði hann okkur draum, sem hann dreymdi. Hann þóttist vera staddur suður á Öskjuhlið. Sá hann, að verið var að bora í mýr- inni og vildi ganga úr skugga um, hvernig genigi, uppgötvaði hann þá, að verið var að bora í gegn- um harða þorskhausabagga, og sá hann lestir streyma að hvaðanæva með þorskhausa og skyldi allt fyr- ir borinm. Virtist honum, að seint myndi verkefnið þrjóta. Kynleg- ur þótti okkur draumurinn og meintum nokkra merkingu hafa myndi. Drógum ofekiar ál'yktanir þar af, hver i sínu lagi. Þegar komið var niður fyrir 120 fet, fór vatnið að verða öðruvísi á litinm, þegar skolað var frá boraum. Það var eins og mjólkur- bl'anda, og loks var það eins og mjólk, og gátum við tU, að þarna mundi málning vera. Þetta varaði í nokkra daga. Svo varð það hreint aftur. Um þessar mundir var aðeins unnið á dagirnn, og var það fyrsta verk okkar á morgnana að taka upp rörin og skipta um bor. Þá urðum við þess varir, að um nótt- ina hafði grœn slepja setzt utan á rörin, sem voru ofan í holunni, sveið okkur 1 henduraar undan henni. Töldum við þetta eir vera, en auðvitað eru skoðanir okkar, seim þaraa unnum, á efnum þeim, sem þarma varð vart við, að miklu leyti ágizkani'’, því að við höfðum eniga sérþekKingu i þessum efnum. Þegar við vorum komnir niður á 660 det, kom fyrir atvik, sem helzt virtist myndi stöðva alla vinnu þarna og ónýta þar með aUt, sem búið var áð gera. Bar það með þeim hætti, er nú skal greina. Þegar líða tók að hausti, vildu ráðamenn fyrirtækisins flýta verk- inu sem mest og ijúka því áður en veður spiUtist og erfiðari gerð- ist aðstaða til allra hluta. Var því það ráð tekið að vinna bæði nótt og dag. Fenginn var maður, sem hafði verið við niðursetningu vél- anma,og annar maðUT til, og 330 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.