Tíminn Sunnudagsblað - 20.04.1969, Blaðsíða 9
rr—:—r~r"~nm~i rr ■Tnm
hlifðarlaust, ef ég kemst í færi,
og riddara, hróka og biskupa
leg-g ég niður við sama trogið
og peðin“. Honum þótti kirkju-
stjórnin ieggja „forherðingar-
kolhúfur Faraó'i framan í söfn-
uðinn“
Um áheit á Strandarkirkju
sagði hann: ..Óbyrjur fá ekki
einum þumlungi bætt við ætt-
legg sin-n, þó þær reyti sig inn
að skyrtunni til Stra-ndarkirkju,
og mauraselirnir fá ekki einni
mínútu aukið við aldur sinn.“
En „jörðin er kvik af grátandi
ekkjum, munaðarlausum börn-
um og örvasa. skjálfandi gam-
almennum"
Guðlast var talið vaða uppi:
Lækni. einn nýkomi-nn t.i-1
sta-rfa í héraðinu. sá hvar bóndi
fór að fé hliðu-m dals sin-s
og hafði h-und sér til fulltingis.
Heyrði læknir ekki betur, er
bóndi hvatti hund sinn. en ha-nn
kallaði: „Hærra, Kristur!
Irnddan K ~istu>Skylt er þó
að geta þess að þetta reyndist
misheyrn læknis og hét seppi
Tvi^tur eða Þristur
í ársbyrjun 1894 birtist sú
frétt ^ialTkon-unni, að bóndi
einn í Þingeyjarsýslu hefði tjáð
sókna-rpresti sínum, að hann
myndi ekki láta skíra son, sem
hamn eisnahist sum-arið áður
hel'dur nefna hann Arnór
Fvlgdi það söeun-ni, að prestur
hefði kvartað yfir þessu við
biskup. en þess getið til, að
erfitt vrði ið bröngv-a bónda
„til að láta son sinn geifla á
sk<'-narvatninu“
Sama ár se-gir i þingeysku
bréfi: „Mælt er, a-ð hinn góði
biskup, herra Hall-grímur, hafj
sk-rifað prófastinum hér í sýslu
og skrifað honum að heimta
skvrsilu sókaarpre-sbsinis á Hú-sa
vík viðvíkjan-di bví. sem leik
m-aðu-rinn tal-aði yfir moldum
Sveins sálug-a Víki-ngs 20. febrú
ar síðastTiðinn hvort hann hafi
haft bar til levfi sókmarprests-
ins Um það skvldi og prest-
u-r vitna, hvort ræðum-aður hefði
eisi talað neitt gagnstæt-t hinm
réttu trú “
En annað hvort hefur skjótt
skin-azt veður í lofti. eða þeir
HéSan bárust biskupi landsins þær ískyggilegu fréttir, að bændur i
Þingeyiarsýslu væru farnir að tala yfir gröfum vina sinna, án þess a8
hafa til þess nokkurt umboð frá guði eða mönnum. Guðmundur Frið
jónsson á Sandi mun hafa riðið á vaðið, er hann gerðist svo djarfur
að tala yfir líkbörum Sveins Víkings veitingamanns.
menm ve-rið meðai Þingeyinga
sem töldu sögurnair um trú-
leysið stórlega ýktar. Árið 1895
var sa-gt:
„Hefur það stundum heyrzt
að vér Þingeyi-n-gar væru-m
blendna-ri í trúmni en aðrir
1-andsmenn. En það mun á litl-
um eða eugum rökum byggt,
þegar uuda-n eru teknir Keld-
hv-erfingar, sem fyrir æðimörg-
um árum hneigðust eitthvað að
andatrú og öðm þess konair sak
Tausu vingli, sem þó mun að
mestu gufað út úr þeim“
Svo leið nokkuð f-ram yfir
aldamót, og þá spurðust úr
Þin-geyjarsýslu tíðindi, s-em
be-ntu hreint ekki til trúlevsis
eða andúðar á kirkjunni Þá
var Dýí'fiTðíngurinm Rögnvald-
uir Ólafsson húsam-eistairi höfuð
smiður alls þess, sem af m-estri
prýði aikvidi byggt. Þenm-an
m-amn höfðu Húsvíkimgar fengið
til þess að teikna harnda sér
kirkju mikia og fagra. Smíði
heminiar hófst smmia-rið 1908, o?
tóku þegar að berast um land
ið sögur, sem harla óTík-ar voru
þeim, er þaðan höfðu spurzt
ára-tug fyrr. ísafjarðarblaðið Va)
ur sagði tíðindin á þennan ve-g
„í Húsavík byggj-a bæja-rbú
a-r mikla og veglega kirk.ju eft-
ir uppdrætti Rögnvalds bygg
ingarm-eistara Ólafssonar Tu-rr-
kve vera mikill og fagur á
kirkjun-ni, og segia Þingeyi-ng
ar, að þaðan s-é aðeins seilinp
til himins, standi maður á efsta
toppi-num. Ekki þorir þó Valur
i-n-n að fullyð"a, að svo sé. en
h-efur fyrir sér engam óTygnan
en byggingarmeistara-nm sjálfan.
herra Rögnvald Ólafsson“.
★
T I M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ