Tíminn Sunnudagsblað - 20.04.1969, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 20.04.1969, Blaðsíða 4
Þessar þrjár vísur sýna, hve mikil og kjarnyrt hagmælska Þorsteini Jakobssyni var gefin: Þá ég lá á gjáar-gljá, gráa sá ég hjá mér á snjáinn frá sér fló meS tá, fá og smá í stráin ná. ★ Hlíðafjólu fríða kól, fækkar skjólum, lækkar sól, næðir gjóla um hæð og hól, heldur njóla veldisstól. * Augað bjarta á mig skein, óx mér hjartastyrkur, nú má ég kvarta um kvöl og kulda og svartamyrkur. mein. Mynd Gests Þorgrímssonar af Þorsteini Jakobssynl. Ljósmynd: Tíminn—GE. Málfríður Einarsdóttir: Þorstedinin Jaikobsson fæddiist 22. ágúst 1884 í Örnólfsdal, þar siem foreldiraT han«s, Jakob Blom Þor steinsson frá Húsafelli og kona hans, Halla Jónsdóttir, bjuggu þá. Þremuir árurr seirina, í ágúst eða septenrber 1887, hafði eniginn mað ur heyrt þennan svein, sem þá var jafmg.aim«al og Egill Skafflagrímis son var, þegar hann orti vísur símar tvær, sem frægt er orðið mæla eitt orð. Og mér er til efs, ð hanin nafi heyrzt hjiala. En þá frar það einn morgun, er þeór feðig ar voru tvsir saman staddir í bað- stofunni á Hreðavatná (þangað voru þau flutt), en Þorsteinn ekiki kom inn á fætur, að. hann reis upp kluikikiu siinni og gekk að bóka skápnum og sagði skýrt og sköru liega: „Þetta eru Stelurimur." Síðan taldi hann hverja bó«k fyr ir sig, nafngreindi at'lar og viMtist efcki í neinu. Eftir þetta var Þorsteinm altal and'i, en hvort hann var þá orðimm læs, veát ég ek'ki. Fróðlegt hefði verið að vita það. Þetta heyrði ég Jatoob, föður nans, segja sjálfan. Aldirei vissi ég, hvort Þorsteinn var minnuigui á fyrstu ár ævi sinn- ar, en mmni h«am>s held ég hafa verið þann óþrjótandi brunn, þar sem ekki keni.di botns, hvernig sem farið var að Svo er mér sagt, að Þo«rsteinn hafi um tim« venð við nám hjá séra Magnúsi Andréssyni á GiTs baktoa, og hafi sér<, Magnús hvatt hann til skólanáms. Þá á Þor steinm að hafa svarað þessum o«rð um: „Ég held ég nafi etotoi ga«gin af því, og enginn maður ann«ar.“ Orðin eru líklega rétt höfð eftir. Ég h«ef þó heyrt þau öðru vísi, og er þar sýrnu verr að orði kom izt. í stað þe«sis að læra iatínu undir skóla, fara svo í latinuskóla og verða þar dúx eð«a semídúx, haida síðan beina Jeið til e'mbættisprófs, taka hiuar hæstu gráður, stunda fræði með ágæturn eða emibættis fænslu, kaus hann sér vinrnu- menusku hjá bændum í Borgar 316 T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.