Tíminn Sunnudagsblað - 20.04.1969, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 20.04.1969, Blaðsíða 3
 ■'v"":”" * ‘j{IUHII!!}WIWl!!:!Hfttf"r ■■'■''Hljiirlíiitinmj. '""i-Í’ÍVÍ'n .. • T*e- „ . "ilif J» -J* •ay^tKAttPM <saú t&at- .. . : ÍHttuitiWir : v.-- **9á**s!S$S iiimuH Nkrt- Krossfiskarnir liggja á sandinum f flæðarmálinu. Hvers konar kvikindi eru þetfa? Á hverju lifa þeir og hvernig matast þeir? Og hve stór getur krossfiskur orðið? — Líf krossfiskanna er fullt af furSum og leyndardómum. Þegar sjómennirnlr draga net sín, komast þeir oft aS raun um, aS krossfiskurinn hefur orSið á undan þeim aS huga aS aflanum. Þeir hafa lagzt á fiskinn og étiS sig inn í hann. Þetta er algengt fyrirbæri á sumufn fiskimiðum. líiiíifl ■ J Krossfiskurinn eV skrápdýr, og I fiskabúrum má glöggt sjá, aS mörgum sjávarbúanum stendur stuggur af honum. Skeljar og smá- fiskar flýja krossfiskinn í ofboði. Komizt krossfiskur aS skeldýri, læs Ir hann örmum um þaS, festir sog- fætur sína á báðum helmingum skeljarinnar og dregur þá sundur með aflsmunum. Krossfiskurinn er sterkur. Krossfisktedund ein í Vesturheiml er svo sterk, aS hún getur lyft lóSi, sem er tíu punda þungt, þegar hún hefur fest á því sogfæturna, og haldið því uppi langalengi. HÍTÍXt'#**- fKarrMr.ru „ rmí.rfju-. -Mr - '■'-■■ ■ íte A*SMx» z ■■ ■» '-.L BráS sína leysir krossfiskurinn sundur meS sterkum meltingar- vökva. Margar tekundir gubba upp úr sér maganum, vefja hann utan um feng sinn og melta ógleyptan. í Eyrarsundi eru krossfiskar, sem eru margir desimetrar í þvermál. Krossfiskar í heimskeutslöndum geta orSiS allt aS fjörutíu senti- metrar, mældir á sama hátt. Krossfiskar verpa eggjum. Sumar tegundir annast egg sín og af- kvæmi af mestu natni, og ein vakir yfir lirfum sínum og verndar þær gegn hættum vikum saman. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 315

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.