Tíminn Sunnudagsblað - 12.10.1969, Side 11
oltið hafa fram úr á hverri nóttu?
Hér er maður með sex börn á
framfæri. Hann selur sætar, h.eima
soðnar köfeur á götuhorni í Lima,
h.jólar fram og til baka nokkra
kílómetra og fær orðið hjartslátt
og svima, stendur á götunni frá
Iklukkan átta á miorgnana til ellefu
á kvöidin. Á ég að ráðleggja hon
uim að hætta að höndla? Og láta
hungraða krakkana leysa sig af
hólmi með svimann?
Síðari hluta dags eru börn bólu-
sett gegn lömunarveiki. Ég hef
fengið uppdrátt af umhverfir.u og
bóluefni, sem látið er leka í munn
inn á börnunum. Uppdráttunnn er
þó ekki réttur, hverfið er ekki fer
h.yrningur, og götur liggja öðru-
Vísi en það sýnir. Þetta er ekki
annað en endalaus sandur, og einn
staðurinn er öðruim lfkur. Maður
gengur hring í kring um kofana.
áður en maður getur ímyndað sér.
hvar eigi að kippa frá fjöl 'il þess
að smjúga inn. Inni er myrkur og
síkítur, og flugurnar fljúga suðandi
í kring um þrútin flóabitin. Hérna
é þessum sandfláka er áttatiu þús-
und manns (að menn halda, því að
enginn hefur kastað tölu á fólkið),
og hér er ekki dropi vatns Komi
vatnsbíll, kostar vatnsbrúsinn
fimim sólur, og hann verður fólk
svo að bera upp brekkurnar. Það
eru þrír eða fjórir krakkar i hverj
um bás. Móðirin brosir, ýtir fram
kassa og þurrkar af loikinu, svo að
gesturinn geti setzt. En man ekki,
hvort börnin hafa verið bólusett
eða hvenær það kann að hafa verið
gert. Surns staðar eru karlmenn
heima. Orsökin: Þeir hafa skki efni
á að fara í strætisvagni niður í
borgina til þess að spyrja eftir
vinnu. Þá þýðir enn síður að
spyrja.
Mænusóttarfaraldur geisar,
margir hafa lamazt. Mér finnst. að
það væri ráð að senda hermenr,-
ina hingað og láta þá bólusetja.
Þeir standa í hópum á götuhorn
um í miðborginni, undirfurðulegir
á svip. (Ríkisstjórnin á sem sé i
vök að verjast, og það hefur verið
flogizt á í bækistöðvum forseta-
fiokksins — þar er gengið út og
inn um glugga, og sumum hefur
verið varpað út um gluggana Rík
isstjórnin hefur eftir margra ára
hik undirritað samning við Essó.
sem á olíulindirnar í Norður-Perú,
og nú hefur síðasta blaðið í samn
ingnum horfið).
í einum kofanum húkir drengur
á palli. Hann hefur fengið mænu
sótt, og báöir fæturnir dingla eins
og soðnar makkarónur. Hann get-
ur setið, o,g annað ekki. Enginn
ber hann í skóla, og þeir, sem
ætla að komast í skóla, verða iika
að eiga slkió. Og skólabæknr. Sfcól
inn er dláltið hús úr rauðum tíg-
ulsteini, hænsnanet í gluggunum í
stað fyrir rúður. Kennt er þrjá
tíma á dag, og_ sjötíu börn eru í
hiverjuim bekk. í nótt lá lítil stúlka
sofandi úti á götu við kassa írá
gosdrykkjaverksmiðju. Ég vafcti
hana. Hún var ellefu ára og hafði
sj'álf ofan af fyrir sér.
Miðvikudagur. Taugaveiki í fang
elsinu. Varðmaður nieð hriðskota
byssu skrifaði nafn mitt stórum og
hlyfckjóttum stöfum. Svíþjóð —
hvað var það? Biðröðin var löng,
og það tók þrjá stundarfjórðunga
að komast inn. Karlos var grænn
í framan, fær ekki annað en bauna-
súpu og er með berkla.
Hann var hagfræðistúdent í há-
sbólanum, fór upp í fjöllin og tófc
þátt í viðleitni bændanna til að
mynda stéttarfélag — bjó meðal
þeirra og gerði innrás um nætur
með Indíánum á löndin, sem rænt
var frá forfeðrum þeirra. Eigend
urnir eru á lystireisum utan lands,
en hafa ráðið sér röskar skyttur
til þess að annast verkstjórnina,
og verkamennirnir fá maísbrenni-
vín, kartöflur og kóka í laun. Það
gekk greitt að stofna stéttarfélög
in í héruðum kring urn Cuzeó, en
svo lét herinn til skarar sfcríða,
tuttugu þúsund nianns, og heil
kynslóð bænda var lögð að velli.
Nú hefur hann verið í fangelsi í
meira en þriú ár — eitt ár á
fangaeynni E1 Fronton, eitt ár í
dýflissu í kjallara dómhallarinnar
og meira en eitt ár hér. Klefinn
er þrír metrar á lengd og tveir
á breidd, og þar eru fjórir fangar.
Hann hefur aldrei verið yfirheyrð-
ur né dæmdur, öll vitni eru dauð
og skjölin eru líklega týnd.
Svo fer ég út, og úti fyrir fang
eisishliðinu er stór bíll með pilt
um tvítugt, liggjandi á gólfinu.
Hann er bundinn á höndum og fót-
um, og kefli hefur verið stungið
í munn honum.
Fimmtudagur. Herinn hefur
hrifsað völdin, bryndrekar á Plaza
de Anrnas klukkan þrjú um morg
uninn. Belaunde forseti var sóttur
í höll sína og settur í gamla flug-
vél, sem fór með hann til Búenos
Aireis. Á sokkaleistunum, heyrði
maður. „Aumingja maðurinn“,
sagði öidruð kona í strætisvagnin
um.
Ráðherrarnir voru handteknir,
miðhiorg’nni lokað. Á þrepinu
framan við banfcahöllina situr
blindur karl og leifcur á fiautu,
svo að heyrist þvert yfir toreið
Hljóðlátt fólk kaupir aukaútgáfur
blaðanna, búðir eru lokaðar. Allt
í einu fer fólfc að hópast saman. og
það er byrjað að baula og hrópa,
og jafnsfcyndilega steðiar að fjöldi
varðliða. Skelfing grípur um sig,
og allir taka til fótanna varðlið-
arnir æða á eftir, og síðast fer
hópur fréttamanna. Svartvr log
reglubílar koma brunandi og
fjöldahandtökur hefjast. Svo w?rð-
ur kyrrð svo sem stund?rfiórðnng,
unz al'It endurte'kur sig. 'Pír?g?.=i
er beitt. Vagn með vatnsdöngur rk
ur um göturnar o? vatnmhoginn er
svo öflugur, að fólfc stavoi-t ura
koll. Ég flý inn í undirgang.
Fljótlega fyll'vt mi^borv.i af
hermönnum og lögreglumönnum.
Stúdent er drepinn á göt ihorní,
og ógurlegar róstur verða í há-fcðl-
anurn. í blifckbrús?hverfunnni -A-t
efcki lögreglumaður. Þ’S': barí
ekki — þar eiga menn fullt í fnnuj
með að halda i sér tíftórunni Það
er millistéttin, sem andærir. og
þetta gengur allt sinn b'á
harffstjórunum: Millistéttinní er
varpað í fangelsi. þar fær hffv,
auðmýkjast, og svo er óhætf að
sleppa dótinu á morgun eða 1
næstu viku.
Ég hitti mann, sem sagðt að
borgarastéttin væri alltaf söm •;ff
sig, hvort heldur bún vgeri ein
kennisbúin eða ekfci. Lvðskrumið
og gróðafýsnin eru hennar eigin
leikar. Penins^rnir skrota í hæsta
lagi urn vasa —- nenia anðvitað
peningarnir í Sviss.
Föstudagur. Ég átti að hringja
til Singer og revna að fá sauma
vól handa Simbölu. Það er sagt,
að hún geti saumnð buxur úr
plasti, þótt hún geti ekki lengur
unnið erfiðisvinnu. Ég fór í skrif-
stofu og fékk lánaðan sima, hvítt
Eirífcssonstæki á gljáfægðu borði.
Þegar ég hafði hlustað í tuttugu
mínútur á tónleika í fjarska, ásamt
heilmiklu af skarki og skruðning
um, kom loks réttur tónn Ég
hringi, fæ svar, og þrjár af sex
töluim reynast skakkar. Ég bíð og
hringi í annað sinn, að bessu sinni
Framhald á 814 síSu.
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
803