Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Blaðsíða 1
ar <*• IX. ÁRG. — 11. TBL. — SUNNUDAGUR 29. MARZ 1970 SUNNUDAGSBLAÐ Á ýmsum nótum fShíSSwr?55!3‘íís!íh ISS s£n$$'08M Um ástina4j|feKkfgS| Hver er maáurinn? . Gamansaga Sunnudagsblaðsins Staðarprestar í kaþólskri kristni . Kvæði eftir Hannes M. Þórðarson Vísur eftir Ingibjörgu Þorgeirsdóttur Til er gömul vísa, sem hlotið hefur langlífi i landinu vegna þess, hve einföld og látlaus j hún er: Þessi penni þóknast mér því hann er úr hrafni. Hann hefur skorið geiragrér, Guðmundur afð nafni. Og drengurinn á myndinni er einmitt að prófa, hvernig muni vera að skrifa með hrafns- fjöður, sem einu sinni þótti svo ákjósanlegt skriffæri. Hvort „geiragrérinn", sem skar hana, heitir Guðmundur — það viljum við ekki fullyrða, þótt vel megi það vera, svo margir sem þeir eru, sem bera það nafn. Hitt erum við hér um bil vissir um, að drengurinn heitir Jón. Ljósmynd: Sigurjón Jóhannsson.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.