Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Blaðsíða 4
f i o Hvers vegna veljum við, meðal aQis þess fjölda karla og kvenna, sem við mætum á ævinni, einn eða eina fremur, til þess að ein- beiita hugsunu'm okkar að? Um það mætti setja fram tvær kenn- ingar, og er í báðum nokikur sann- leikur. — Hin fyrri er sú, að á vássum skeiðum ævinnar, einkum á uinglingsárunum, og sömuleiðis á fimmtungsaldri, séum við sér- staklega hæf tii ásta. Óljós þrá, sem ennþá beinist ekki að neinni ákveðinni persónu, vekur þægi- lega eftirvæntingarkennd. Þegar svo er á'Statt, faila ungir memn í faðm draumdísa sinna, af þvi að raunverulegar konur enu hvergi nænri. Ungar stúilkur hrífast af skáidsagnahetjum, frægum leikur- um eða kenmurum sínum. Æskan er áhrifataest ailra ástardrykfcja. „Þegar þú hefur teygað þann dirykk", segir djöfulinn í leikdti Goethes, „muntu sjá gyðju í hverri konu“. Þegar iíkaminn bíður þess, kvíðafulilur, að hitta elskhuga eða ástmey, getur svo fairið, að sá eða sú fyrsta, sem á vegimum verður, og þægilegt viðmót hefur, veki ást í brjósti. Hin kenmiugin er aftur á móti j sú, að „leiftur“ eða ást vdð fyrstu I ! 244 i Um ástina Guðrún bjó til prentunar sýn eé vitnisburður uim forlög. Svo er sagt í grískri goðsögn, að í önd- verðu hafi mammlegar verur verið bæði fcairl og kona. Síðan hafi ein- hver guð skipt hverri veru i tvennt, og þessir helmingar ledti stöðugt hvor anmars. Þegar svo helmingarndr hittast, geri skyld- leiki þeirra vart við sig með á- kafri sælukennd, sem gagntekur bæði. Við berum öll hið innra með okkur „ftrummynd þeirrar sér stöku fegurðar, sem okkur er að skapi, og leitum eftirmyndar henn ar um alian heim“, og faæi svo, að við rekumst á mannveru, sem hefur t'i að bera þá kosti, sem við höfum gætt draumadísir æskuára okkar, fölium við í stafi af aðdá- un. Ti er það fólk, sem gerir hvort tveg'gja, að töfra skiivit okkar með fegurð sinni og seiða hug ofckar með yndi og þokka orðræöna sinna. Við elskum það ósjálfrátt. Hverja stund, sem við erurn í ná- vist þess, sanmfærumst við æ bet- ur um yfirburði þess. Við finnum, að okkur myndi efcki koma tii hug- ar, að óska þess, að það væri öðru Vísi, j'afnvei þótt það stæði í valdi okkar að breyta því. Raddblær þess er sem himmeskur hljémiur, og orð ““ --- —I ! þess likiust ljóði að mýkt og hrynj- andi. Ótakmörkuð aðdáun veitir mikia sælu, og ást, sem byggist jafnt á aðdáun á líkamlegri feg- urð og andlegu atgervi, er án efa, ómengaðasta unaðstifinning, sem hugsast getur. Loks er alilstór hópur karla og, kvenna, sem hvorki hefur hlotn- azt lífsförunautur af tiviljun né ómótstæðilegri augnablikshrifn- ingu. Þeim er þess vegna vaMð frjálst. Þá má hafa í huga nokkrr ar megi'nreglux: Segja má, að jafnr aðargeð, þolinmæði, og þó einkunx kímnigáfa, séu mikilsverðir kostir í leitinni að hamingju, og að þeirf eigi oft rót sína að rekja til and- legrar og líkamiegrar heilbrigði, þótt ekki sé það algiid regla. At- huga verður gaumgæfilega fjöl- skyldu væntaniegs miafca, þvi að gæfa þrífst þair, sem gæfa er fyrir, og ástin föinar brátt í fúlu and- rúmsiofti önugrar sambúðar. Svo virðist sem konur verði haim- ingj'uisamiar í sambúð við röska og ötuia menn, en kar'lmönnum hæfi bezt, að komurnar séu ljúfar og ieiðitamiair. Kornungar konur segja stundum, að þær vilji eiga mann, sem þær geti stjómað, en aidrei hef ég þek'kt konu, sem nyti sín T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.