Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Side 12

Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Side 12
Hann heitir Sigurður Guðnason og fæddist á Kröggólfsstöðuin í Öifusi 15. maí árið 1888. Kröggólfs- staðir eru landnámsjörð og draga nafn af manninum, sem fyrstur reistj þar bú, segir Sigurð- ur. — Hvernig var að vera sveita- sitrákur í Ölfusinu á þessum árum? — Það var þrældómur frá mor'gni%l kvölds. Þrældómur og aftur þrældómur. Stundum vorum hljóp: Ekkart dró í sundur með okkur. Að lokum varð ég að stanza andartak til þess að kasta mæð- inni — og þá fann ég djdísa. Þetta var þá bót á skónum mínum, sem orðin var laus og slóst til, þagar ég gekk. Mér létti mikið. Þá hét ég því, að ég skyldi aldrei fara að hlaupa, þótt ég yrði hræddur, og við það hef ég staðið síðan. — Losáðirðu þig við myrkfæln- ina með því móti? hausana á þeim, þegar þær teygðu sig upp tii þess að gá til veðurs, eða ef þær hugðu á strok. — Var ekki heldur leiðinlegt að sitja yfir kindum á þessu víð- áttumikla flatlendi? — Jú, það fannst mér nú. Og það er ekki he-ldur hægt að taia um að „sitja“ yfir, því að hvergi nokkurs staðar var hægt að tylla sér niður fyrir bleytu. Forir eru sainnarlega efckert rangnefni á þessu landssvæði. En verstir af öllu voru þó álarnir. Þeir voru óhugn- anlega andstyggilegir, og það svo mikið af þeim þarna, að maður var ailtaf að stíga ofan á þá, og svo rann maður og rasaði og hálfdatt, þegar maður sferiplaði út af þess- um glerháiu og sleipu kvikindum. — Voruð þið ekiki allir fjárglöigg Hann skriplaði á álum í ölfusfonm, hélt sauðum á beit í Breiðholtinu og rak af sér draug í Vatnsmýrinni við krakkamir rifin upp um miðj- ar nætur til þess að bjarga heyi undan rigningu. Þá var ég oft svo þreyttur og vansvefta, að ég óskaði þess af heilum hug, að ég væri dauður. í minu ungdæmi voru kýr aldrei hýstar um nætur, heldur látnar Mggja úti allt sumiarið. Oft hafði ég þann starfa með höndum að reka kýrnar í haiga á kvöldin. Það var í einni slíkri ferð, sem ég i fyrsta sinn á ævinni konist i kast við „diraug“. Þá var komið fram i ágúst og farið að verða dimmt á kvöldin. Þegar ég var á heimleið- inni, heyrði ég ekki betur en geng- ið væri á eftir mér. Ég varð strax hræddur og tók til fótanna, en það mátti einu gilda, hvernig ég — Já, að mestu leyti. Eftir þetta athugaði ég alltaf minn gang og hugsaði ráð mitt, ef óg þóttist verða var við eitthvað óeðb.legt. Annað verk, sem ég hafði á hendi í æsku minni, var að sitja yfir kvíaám. Þær voru mikið hafð- ar í Arnarbælisforinini. ílún var þá eitt allsherjar forarsvað, en svo grösug, að maður þurfti ekki að beygja siig neitt til þess að hita í störina. — Þú hefur nú ef til vill ekki verið neitt ýkja-hár í loftinu á þess- um árum? — Það læt ég nú vera. Ég var einmitt snemma hár eftir aldri. Og það get ég sagt þér, áð ærnar hurfu geraamlega í þessum háa og rnikia 'giróðri. Ég sá aðedns á biá- ir, strákarinir, sem voruð innan um kindur svoma aiian ársins hring? — Það var til. Að minnsta kosti man ég eftir einum félaga mínum, sem var smali á einum nágranna- bænum. Hann þekkti hverja ein- ustu á með nafni, og vissi því upp á hár, hvort hann vantaði af sín- um ám eða ekki. En það kom sér lífea betur fyrir harin, því að hann kunni ekfei að telja nema upp að tíu, þá 'þraut kunnáttuna. En eims og ég sa'gði: 'glöggieifeinn kom hon um í stað tölvísinmar, enda tók hann eftir því á samri stundu, ef eitthvert andlit vantaði í kindahóp hams, og vissulega hann ekki lafeari hirðir en hinir, sem sterkari þóttumst 1 ðfræðinni. — Hvað er þór annars minnis- 252 1ÍM1NN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.