Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Blaðsíða 10

Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Blaðsíða 10
 Fyrir skömmu kom út aliný- stárleg kennslubók á ísienzk- um markaði, Ljóðaiestur eítir Finn Torfa Hjörleifsson og Hörð Bergmann. Bókin er þátt- ur í viðleitni yngri móðurmáls- kennara, sem miðar að mark- vissari rækt við bókmenntalest- ur í skólurn, reynt er að þjálfa nemendur í lestri á skáldverk- um sem iistrænum texta. Eins og kunnugt er bafa kennarar Bókin skiptist í fjóra kafia auk kvæðasafn, sem raunar er meg- inhiuti hennar. í hinum fyrsta er drepið á nokkur atriði sem greina ljóð frá óbundnu máli og bent á algeng listbrögð. Ann ar kafli fjallar um formsein- kenni ljóðs og samhæfingu efn- is og forms. Þriðji kafli er um myndir, líkingar og tákn í Ijóð- um, og eru þessi hugtök skýrð og skilgreind, en í hinum Ijóðaval þeirra að orka tvímæl- is. Þeir virðast einkum vilja draga fram sýnishorn hins athyglisverðasta í nútímaljóð- li'St, og er það þarflegt og góðra gjalda vert. En ærið gloppótt er valið úr eldri ljóðum. í kvæðasafni er aðeins eitt kvæð- isbrot eftir Einar Benediktsson 1 öliu biliinu frá Jónasi til Davíðs. Að vísu er bók þessari ekki ætlað bókmenntasögulegt HVERNIG SKAL LJÓD LESAP Jengstum látið sér nægja mál- íteeðilega sundunimun á skáld- gkáp er þeir lesa með nemend- tgjp., bókmenntaáhuga lands- íi%mna til niðurdreps. Vitanlega # mönnum gagnlegt að liljóta leiðsögn um völundarhús mál- fræðinnar, en varla er lítils vert að beina og athygli að listræn- um eiginleikum skáldverka. Þessari kennslubók, Ljóða- lestri, „er ætlað að skýra nokk- ur helztu einkenni og eigindir Ijóða og hvetja til umhugsuuar oig umræðna um þau“, segja höfundar í eftirmála. Efninu er þröngur stakkur skorinn, en greinit skilmerkilega frá grund- vallaratriðum í lástrænni gerð Ijóða og tæknibrögðum skálda. fjórða er í stutitu máli greint frá einkennum nútímaljóða og helztu breytingum í íslenzkri ljóðlist eftir seinni heimsstyrj- öld. Inn í alla þessa kafb eru felld ljóðdæmi til skýringar úr göxnlum og nýjum skáldskap. í kvæðasafni bókarinnar eru fjörutíu og fjögur Ijóð, meiri hluitd eftir nútímaskáld. Aftast eru skýringar, athugasemdir og verkefni til íhugunar. Ástæða er til að fagna þess- ari bók. Hún er samin aí glögg- skyggni og smekkvísi og ma hvetja Ijóðannnandur til að kynna sér hana. Um sumar at- hugasemdir höfunda munu skoðanir skiptar og liggur það i hlutariins eðli. Einnig kann hlutverk, Ijóðin einkum valin með hliðsjón af þeim skýring- um sem hér eru settar fram, en ekki til að „gefa yfirhit um kveðskap einstakra höfunda“, eins og rækilega er fram tekið. Þó virðist hafia vakað fyrir höf- undum bókarinnar að veita hug boð um „samhengið í íslenzk- um bókmenntum“, og er því ; undarlegt hversu brotakennt það verðnr Hvað sem þessum aðfinnsl- um líður, slciptir hitt rnestu, að ýmsar ábendingar um einkenni Ijóða, málfar, lí'kingar og bygg- ingu eru eimkar glöggar. Eink- um er lofsvent að höfundar gæta þess að hafia skýringar hóf- legar, vekja fremur spuirnrngar ÍHér var úr vöndu að ráða, og hann haifði svo mikið við, að hann færði sig til hennar. Og enn hóf- ust hvíslingar frammi við dyrnar. íresturinn heyrði ekki betur en í’étur vildi láta Bentu bera þenn- an óvænta kositnað, en undir það jarðiairmen vldi hún með engu móti ganga. Loks kom Pétur aftur a® borð- inu og Benta á eftir honum. Hún var þokkalega búin og meira að segja með silfurnælu í barmimum. En andlitsdrættimir voru grófir, og margar tennur moltnaðar úr henni. Þó var hún varla eldri en fertug. „Okkur óar að fleygja út tíu krónium fyrir þetta“, sagði Pétur í umboði tveggja. „Að ryða svo- ledðis og spenna — nei. Þá vilj- um við heldur láta «slag standa og drífa okkur í hjónabandið, úr því að svona er í pottinn búið“. Inga þokaði sér þegjandi í átt að dyrunum, þegar hún heyrÓi, hvemig málin snerust. Enginn gát séð á rjóðu andliti henaar, hvorí henni lí'kaði betur eða ver. A henni var 'hvorki gleðiblær né sorgar- svipur. Þetta var stiilka, sem hafði tiamið sér æðru'eysi, hvað sem að höndum bar. 250 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.