Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Blaðsíða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Blaðsíða 11
-* og b&nda á íhugiumarefni. Slík aSferð er imi'Miu barfiari Tesend- utn en ítairlegair útlijsitanir sem iíæglega geta hamlað því að menin brjóti Ijóðin sjáifir til mergjar. Ljóð má náTgast á ýmsan háftt. SHfct fer eftáir smeMc og skynbragði hvers og eins, og er mjög 'takmarkað, sem umnt er að kenna mönnum í þeim efnum. Þetta er ekki sagt til að gera lítið úr hinni nýju bennslu'bók, því að hún er ein- mitt Mkleg til að koma lesend- um á bragðið. Meira er ekki að vænta af slíkri kenmislu, og ekki æskilegt að lengra sé farið. En frá hvaða sjónarho.mi er eimk- um 'litið á ljóð? Tvær mieginstefnur hafa ver- ið uppi í túlkun bókmennta. Aðra mætti nefma ævisögulega, fylgjendur hennar vilja skyggn- ast eftir manninum að baki verksins, skýra það með hlið- sjón af gerð og æviferli skálds- ins. Þessi aðferð er vel þekkt í íslenzkiri bókmennfatkönnun, en hefuir stuindum leitt í þær ógöngur að menn hyHiast tii að grafa upp hvers kyns smámuni um lífshliaup skálda sem litlu eða engu skipta verkin sjálf. Hin aðferðin, svonefnd nýrýni, hefur miMu minma verið iðkuð hór á lamdi. í stórum dráttum tr hún í því fólgin, að sjáiör textar bókmenntanna eru lagð- iir til grundvallar, cn efcfci litið til gagna eða heimilda utan við verkið sjálft. Þetta sjónairmið túllkaði Guðmumduir Finmboga- son ágætlega í ritgerð um kveð- skap Einars Bemedikitssonar: „Kvæði er sjáTflýsamdi. 'Rirtam En reiðJn sauð niðri í prestin- um. Hanu var ungur og örlyndur og það hnevkslaði nann, hvernig þetta fólk réði lijúskaparmálum sínum til lykta. Hanm hvessti auig- uin á hjónaefmn og sagði skjálf- iraddaður: „Eruð þið ekki með öllu viti? Á það, Pétur Lárusson, að velta á tíu krónum, hvaða kvenmanui þú býrð með ævilangt?“ sem það ber fcamin að vera clauf, en hún skýrist efcki við Ijós úr öðrum áttum. Einia ráðið er að reyna aið skerpa hugarsjón sína, beina hugamum að himni eim- kenmilegu birtu sem kvæðið bregður yfir efni sitt, og sjá það sem það lýsir einmiitt eins og skáldið sá það. Til þess lesa m/anu ikvæði. Menn vilja skilja kvæðið". Höfuimdar Ljóðalestiuirs skýra einfcum kvæðin samikvæmt hinni mýrýnu aðferð, ám ytri til- visania. Þó bregðuir því fyrir að þeir vísi út fyriir ijóðin, og er vafamái hvort nauðsyn beri til. Til að mynda segir í athuga- semdum við ljóð Guðmundar Böðvarssonar, Bauða steininn: „Hvaða tilfinmingar tjáir ijóð- ið? Athugið í því sambandi ævi skáldsins.11 Ég fæ ekki séð að mauðsyn beri til að hugleiða ævi skáldsins, svo að menm fái notið þessa afbragðskvæðis. Það býr yfir sammiannlegri skírskot- um, flytur algilda mann- lega harmsögu sem finnur end- urhljóm í brjósti leseamdans, eins og öll góð list hlýtur að gera. Hveirt það ijóð, sem ekki snertir streng í hug lesandams vegna þess sem felst í því sjáifu, er dauð list. Engair ytri heimildir geta bjargað því, og þær geta heldur ekki aufcið áhirifamagm snilldarverka. Eða myndum við ekki hrífast eins mikið af Ferðalokum Jónasar þótt við hefðum ekki hugmynd um ástairsögu hams og Þóru Gunnarsdóttur? Ljóð er gert af orðum, en varasaimt er að flækja sig í neti þeimna. Ekki ar nægilegt tM að nijóta Ijóðs að vita merfcimgu hvers einstafcs orð, efcki beldur að „endurisegja frásögn Tjóðs- ims“, eins og segir : athuga- semdum við sum kvæðin í Ljóðalestri. Saga Ijóðs vehður efcki sögð á anmain hátt en gert er í því sjáifu. Endursagniir og sumdurliðaðar orðskýringar sviþta ijóðið t'öfrum símum og verða aldirei annað en ill miauð- syn þeigar bezt iætur, 'umdam- faxi stoilmimgs á ljóðinu. „Lærdóms-sundurhlutan" listar er í eðli sínu neikvæð, giepur njótendum hemmiair sýn eims og trén byrgja útsýn yfiir skóg- inn .Til að skilja ljóð, eimstaka þætti þess, satmleik þeirra og sameiningu, þarf að garoga því á vald sem heiili, gaigntakandi reynslu. Sú reynsia verður efcki skilim mé skilgreind nema að litlu leyti, fremur en marfft hið dýrmætasta í lífi okkar. Haron- es Pétuirsson lýsir þessu fagur- lega í síðustu bók sironi, Inn- löndum. Ljóðið heitiir Heimar: Ljóðið, einfalt og tært eins og ljós sólair í einum lit fyrir augum þínum í einuim lit eins og Ijós sólar unz þú lýfcur því upp allt eiros og dropinro sem oproair hiron hvíta geisia. Skyldi það ekki værolegt til þroska og meiri skilninigs á heimi og mannlífi að fara að dæmi dropans sem opnair hinn hvíta geisla, — og garoga in.ro í undarloga birtu ljóðsins? Gunnar Stefánsson. Haron hefði eins getað skírskot- að til stofuveggjanna. „Það verður að sitja við það, sem orðið er, úr því að ekki er hægt að gera svona Mtiiræði fyr- ir mirona en tíu krónur“ sagði Benta um leið og húro hnýfti skýl- una að höku sór. ,H,venær gæti presturino pússað okkur samaro á föstudaginn?“ „Klufcfcan þrjú“, svaraði hann og slengdi bókinni svo harkalega á borðið, að reglustikan hraut frarn á gólf. „Þá þökkum við bara prestin- um — og verið þér nú sælir“, sagði brúðgumimn. Haron hneigði sig með sínu iagi í kveðjuskyni. En presturinn lét eins og haroro sæi það ekki. J. H. þýddi. T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 251

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.