Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Blaðsíða 14

Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Blaðsíða 14
ar svo vel hag símim. Þa'ð hefur cundum komið fyrir, að ég hef agt við vinnufélaga mína, að ég akini alltaf tímans, sem ég var í atínuskólanum, og þá hafa þeir tt það til að glápa á mig með okkurri virðingu í svipnum, því 5 auðvitað hef ég vit á því að era ekkert að ropa um það, hve amall ég hafi verið, þegar ég var ar, né hvennig á ferðum mínum óð- Vorið 1903 fluftustu foreldrar .ínir frá Rröggólfsstöðum að reiðholti við Reykjavík, sem þá ir heilmikil bújörð, þótt nú séu ar eintóm hús og götur. Um austið var ég' sendur í Ölfusrétt- ■, en þar sem ég var aðeins fimmt 1 ára að aldri, var ráðinn mér 1 fulltingis maður nokkur, sem igurjón hét og var vinnumaður Hólmi, hér fyrir ofan Reykjav'k. n sá ljóður var á ráði hans, að onurn þótti gott í staupinu. Nú lagði ég af stað að heiman m morguninin, ríðandj góðum esti og með hund, eins og lög era ráð fyrir. Þegar við Sigurjón omum að Lækjarbotnum, var omin suðaustanrigning með hvass ðri. Það tafðist nokkuð, að Iagt eri upp þaðan. En þegar hópur- n loksins komst af stað, vorum ð orðnir átján saman og full- ðnu mennirnir flestir meira eða nna drukknir. Það var gamall sreiuhúskofi á atnsásnum, sem er rétt fyrii neð- í Sandskeið. fJndir ásnum va: dilítið afdrep fyrir hesiaua, og þar voru þeiiir látni- standa, eu karlamir féru inn í kofann, og þar upphófst glaumur og gleði. Eft ir lanigan sbanz í kofanum var svo loks lagt af stað aftur. Þegar kom ið var upp í Öldur. sem eru á milli Svínahraiuns og Sandskmðs, voru tveir í hópnum orðnir svo fullir, að þeir gátu ekki lengur setið hjáLp arlaust á hestum sinum. Annar þeirra var Sigurjón, sá er vera skyldi verndari minn i ferðinmi. Hinn hét Gruðmundur og var úr Hafnarfirði. Nú var skipt liði. Annar hluti liðsins skyldi fara á undan, og gæta Siguirjónis — þar var ég auð- vitað sjálfkjörinn liðsmaður. Hinn hlutinn átti að koma í humátt á eftir og hafa veg og vanda af Guð- mundi. Eftir langa mæðu komum við loks að Kolviðarhóli, en þegar þangað kom, voru þeir, sem gæta áttu Guðmundar, búnir að týna honum og vissu ekkert, hvað af honum hafði orðið. Mér varð reik- að út umdir bæjarvegg á Kolviðar- hóli og sá þá Guðmumd koma ról- andi heim að bænum á hesti sín- um, Iiggjandi fram á makkann, en hnakkurinm að mesfcu leyti undir kviði. Nú varð enn drjúg töf á ferð okkar, en þegar hersingin loks sligaðist úr hlaði á Kolviðarhóli, mátti heita, að komið væri myrk- ur. Þegar austur á háfjallið kom, lenti allt í einhverju þvargi, og ég held helzt áflogum. Þá sagði ég skilið við förunauta mína og hélt áfram upp á eigin spýtur. Seint og um síöir náði ég að fæðingarbæ mínuim, Kröggólfsstöð um í Ölfusi. Þar bjó þá móðunbróð- ir minn, og þar vissi ég, að mér stóðu allar dyr opnar. Nú voru þar aliir háttaðir fyrir drjúgri stundu. Ferðalag mitt, sem að öllu skaiplegu hefði átt að taka svo sem eins og fjórar til fimm klukku stundir, hafði nefnilega tekið hvorki nneira né minna en heillt dægur — og rúmlega þó. Morgun- imn eftir komu þó allir ferðafélag- ar imínir til rétbanna og afdTukkn- ir flestir, enda ferðanesti þeirra þrotið með öllu. Allt voru þetta mestu ágætis- karlar, þótt þeir nestuðu sig nokk- uð ótæpt í rétirnar. Enginn þeirra var vondur við mig, óg emginm hélt að mér víni í ferðinmi. Alir hafa þeir nú fengið sína hvíld og eru komnir undir græna torfu. En af þessari ferð lærði ég, hvernig menn eiga ekki að haga sér á ferðalögum. Ég fór seytján sinnum í Ölfus- réttir eftir þetta, og víst hafði ég með rnér einhverja brjóstbirtu oft- ast, ef ekki alltaf, en ég hafði þebta til þess að hressa mig í kulda og hrakviðrum, en ekki til þess að gera mig að ósjálfbjarga aumiingja. — Þú fórst þessa frægu ferð í rébtirnar fyrir föður þinn, sem orð- inn var fjárbóndi við Reykjavík. Var Rreiðholt stór jörð? — Hún var landmikil, en slægj- ur voru nú samt rýrar. — Hvað var hægt að hafa stórt bú þama? — Faðir minn var með þetba sjö til átta kýr, stundum fleiri. Svo hafði hanm oftast hátt á þriðja hundrað fjár, þar af um eitt hundr að sauði. — Svo að það hafa gengið sauðahjarðir í Reykjavík fram á þessa öld? — Ég er nú hræddur um það. Og ég sakna sauðakjötsins ákaf- lega mikið. Það er albezta kjöt, sem völ er á. Á rneðan um ein- hverja sauðaeign var að ræða hjá okkur, var alltaf saltað sauðakjöt í eina heiltunnu. Það var sérstak- lega gfeymt til sumarsins, — og var algerlega umfram vemjulegan vetrarforða. Þetta var nú engin fantafæða, skal ég segja þér. — Nú var jörðin Breiðholt tais- verðan spöl frá bæjarmörkum Reykjavíkur eins og þau voru þá. iigurður Einarsson á hesti sínum fyrr á árum. 54 f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.