Tíminn Sunnudagsblað - 13.01.1973, Síða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 13.01.1973, Síða 1
Hvar er snjórinn, sem féll í gær? Hvar er snjórinn, sem féll í gær er gamaltog frægt spakmæli um hverfulleikann. Og þessa fyrstu daga janúarmán- aðar geta menn spurt hins sama i bókstaflegri merkingu. Hér var 8-10 stiga hiti með mildri golu og þurrviðri að kalla um miðja vikuna. — Þessi mynd er þvi raunar af snjónum, sem féll í gær og ætti að vera i dag. Jólasnjórinn sem var all- mikill á köflum er nú runninn til hafs. Vetrar- farsbliðan bætir blessun i hverjum reit, segir i ein- hverju kvæði, en gömiu bændurnir sögðu hins vegar, þegar þeim þótti hlýna um of á vetri: Okk- ur hefnist fyrir þetta. Við fögnum vetrarfarsblið- unni og njótum hennar, en söknum þó snjósins og munum hvita fegurð hans eins og sést á þessari mynd, sem tekin er á dög- um langra skugga. EFNI í BLAÐINU: — íhugunarefni — Dilksnesi eftir Torfa Þorsteinsson — ingurinn Johannes Kepler — Kvæði og við konu, sem byggt hefur hús, Halldóru Minningabrot um Eymund Jónsson i Frægðarfólk úr sögunni — stjarnfræð- mynd eftir Jónas Guðmundsson — Rætt Bjarnadóttur. — Ferðin norður eftir Sigurð Guðjónsson — Kirkjuþáttur eftir Árelius Nielsson — Visnaþáttur — Furð- ur náttúrunnar — Krossgáta o.fl.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.