Tíminn Sunnudagsblað - 11.02.1974, Blaðsíða 8
a&eins á orðin Vinstri og Hægri. Fyrsti
stafurinn i orðinu Vinstri er þri-
hyrningur og fyrsti stafurinn i orðinu
Hægri er ferhyrningur. Þessar tvær
frummyndir i orðunum eru mjög stór
þáttur i hugtökum þeirra. Og i dag
ráða þessar tvær frumm'yndir mjög
miklu i stjornmálum. Verkamaðurinn
er auðvitað til Vinstri. Þegar sagt er á
Paistosdisknum, að hugur mannsins
hafi vaxið til vinstri, er meint, að
áhrifa þrihyrningsins i táknmálinu
hafi farið að gæta meira.
All: X Hófur. Hvað er nú þetta? X
getur varla verið Hófur Hests, þvi eins
og allir vita er hófurinn hringur. En er
hann bara hringur? Hófurinn er
járnaður og skeifa er nelgd neðan á
hann. Skeifa er Xeifa, og jafnvel þótt
hún liti ekki þannig út, býr hugtakið til
X i huga mannsins, sem leggst yfir
Hófinn. Þegarbóndinn járnaði hestinn
sinn, setti hann X yfir 0. Hið sama
gerir maðurinn, þegar hann klæðir sig
i Skó. Þá setur hann X yfir Ilina, þ.e. X
yfir L.
A12: K var Ar Drekinn i Likama
Manns. Við skulum aðeins rannsaka,
hvar á likama mannsins K er staðsett.
Við höfum (af algengustu og sst notuð
orðunum) Kálfi, Haka, Kinn, Kok.
Kálfi er K-Álfur eða K-stafur. Ef horft
er aftan á kálfa mannsisins, kemur
fram mynd svipuð og V. Hakan er
einnig svipuð V og Kok mynnir á trekt,
sem á vissan hátt hefur i sér stafinn V.
Kinn er aftur á móti svipuð stafnum C
(K), en i Ensku er orðið Kinn hugtakið
Haka.
Við erum nú komin að einum mesta
leyndardómi, sem til er i tungumáli
okkar. t miklum fjölda orða, sem við
notum, hefur stafurinn K mynd eins og
V. Og til þess að gera langa sögu
stutta þá hefur merkið Vi raun og veru
þrjú hljóð: i hug mannsins: V,K og
R.R er frumstafur þrihyrningsins,
jafnvel þótt hann sé ekki ritaður
þannig i dag. Nafnið Reykjavik er
ekkert annað en þrihyrningar, og
hrafnarnir (ravn) þrir, sem þriðji
landnámsmaðurinn, Hrafna, Flóki
blótaði, voru stafirnir þvi: R,K og V.
Út frá þessari staðreynd koma ýms af
þýðingarmestu hugtökum mannsins:
Velja, KVer, KeRVi, Kvöl, VeRK og
svo framvegis. Við segjum Kvar,
þegar við spyrjum, Danir sleppa
Káinu og segja bara Var?
Það er rétt að benda á það hér, að
hljóðið K er sennilega merkilegasta
hljóð stafrófsins, þvi það tekur á sig
allar frummyndirnar: Hringur i Q, KS
i C, þrihyrningur i V, og erningur i K.
En af hverju er K sem V kallað
Drekinn i Likamanum? Það er
sennilega komið út frá hugtakinu að
drekka. Þegar við drekkum kyngjum,
við við kokið, en þau hljóð, sem
myndast við kokið tákna mjög oft hið
óttalega og erfiða i atferli mannsins.
Nefnið til dæmis orðin: Angist,
Ongþveiti, Þrengsli, Dreki.
A12: K var Ar Dreki i Likama
manns, þýðir þá, að stafnum hafi verið
breytt úr V i þær myndir, sem hann
hefur i dag.
A13: Óx til Hægri Hugur manns. Og
af þeim ástæðum óx hugurinn i átt til
fernings.
A14: I Fiskur. Fiskur er stafirnir F
og X: FX, eða tveir ferningar. Litið
svo á stóra stafinn fyrir i: I. Hann er
lika orðinn ferningur.
A15: Og þá er komin regla i táknmál
mannsins: 9 Heimar, 9 1 viðjur,
Mjötviður mær, Búkur, Bak, Hur,
Höfuð.
Við skulum nú aðeins doka við og
ræða svolitið betur um frum-
myndirnar: hring, þrihyrning og
ferning. Hvers vegna skipta þessar
frummyndir svona miklu máli. Og af
hverju þurfa þær að „þróast” i tungu-
máli mannsins? Ég reyni að svara
þessu i eins stuttu máli og ég get.
Nútima sálvisindi eru sifellt að gera
sér betur og betur ljóst, hve umhverfi
mannsins á sér rikan þátt i hegðun
hans og atferili. Það er umhverfi
mannsins, sem mótar hann að miklu
meira leyti, heldur en við gerum okkur
almennt grein fyrir Það skiptir með
öðrum orðum, geysilega miklu máli,
hvernig umhverfi mannsins er og
hvernig það litur út. Tákn mannsins
eru hluti af umhverfi hans. 1 óspilltri
náttúru Jarðarinnar er litið um þri-
hyrninga og ferhyrninga. Þar er það
fyrst og fremst hringurinn, sem öllu
ræður. Fyrir fornmanninn eru
þýðingarmestu hlutirnir i lifi hans
hringir: Sólin, Tunglið, flestir ávextir,
flest blóm, og flestar lifverur
umlykjast boglinum, en ekki hornum
þrihyrnings eða ferhyrnings. 1 sliku
umhverfi eiga hyrningar mjög litla
möguleika til þess að hafa áhrif á
manninn. Þeir eru „ljótir”. Þetta
lögmál lýsir sér til dæmis i þvi, að það
fólk. sem er lengst frá þvi að hafa þá
„meðalásjónu”, sem mannkynið hefur
er kallað ljótt fólk. En þá kemur inn i
reikninginn hin einstaklingsbundna
reynsla hvers manns „Meðalásjóna”
hans er þá það meðalandlit, sem
skapast af þeim andlitum, sem hann
hefur séð á lifsleið sinni. „Meðal-
asjónan” er þvi afstætt hugtak, og það
sem einn maður kallar ljótt, getur
annar maður kallað fallegt. En það er
umhverfi hvers manns fyrir sig og
reynsla hans i umhverfi sinu, sem
hefur skapað smekk hans.
Fyrir um það bil 10.000 til 15.000
árum siðan snéri stór hluti þjóðflokka
sér að akuryrkju og kvikfjárrækt. Þeir
fóru af hinu gamla veiðimannastigi
sinu og gerðust akuryrkjumenn og
hjarðmenn. Þetta þróunarstökk gjör-
breytir „meðaltals-” umhverfi þeirra.
Nú verður umhverfi mannsins fullt af
Sunnudagsblaö Timans