Tíminn Sunnudagsblað - 11.02.1974, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 11.02.1974, Blaðsíða 9
þrihyrningum og ferhyrningum. Hvernig eru andlit húsdýra mannsins? Kindin og Kýrin hafa andlit eins og þrihyrning i laginu á meðan andlit Hestsins er likara ferhyrning. Er samræmi milli útlitsins og þeirra nafna, sem þessi húsdýr hafa? Kindin og Kýrin eiga stafinn K(V), o gh Hesturinn á stafinn H. Kindin er almennt lika kölluð Rolla, ÆR, KVikfé, eða með stöfum Hrafnanna þriggja. Kötturinn er nokkuð merkilegur. Andlit hans er hringur, en beint framan á andliti hans eru skarpar linur, sem lita út eins og K, sem liggur á hliðinni Hefur þú tekið eftir þvi? Það verður vist seint fullmetið, hve húsdýr mannsins hafa átt stóran þátt i þróun hans. Allt fram á þessa öld hafa þau i raun og veru verið aðalatriðin i umhverfi hans, sem mest allt starf hans snérist um, og það eru þau sem hafa mótað hann mest siðustu árþúsundirnar. Það er ekki að ástæðu- lausu, að Kýrin er heilög i Indlandi. Littu nú i kringum þig, lesandi góður, og sjáðu alla ferningana, sem umhverfi nútimamannsins byggist á. Einu sinni var þetta ekki svona. Og það hefur kostað manninn mikið strit að ná ferhyrningnum inn i hugarheim sinn, en það er fyrst og fremst hann, sem hefur gert tæknivisindi nútima- mannsins möguleg. Ég sagði áður, að táknin væru hluti af umhverfi mannsins. Af þeirri ástæðu verða þau að vera i nokkru samræmi við alla hina hlutana i umhverfi hans. Það verður að rikja jafnvægi milli þeirra jnynda, sem maðurinn sér oftast i umhverfi sinu, og þeirra mynda, sem táknin sýna. Það er af þessum ástæðum, að hægt er að segja, að þróun mannsins sé jafn- framt þróun táknanna hans. Nóg i bili. Ég er nú búinn að gera grein fyrir þeim frumsjónarmiðum, sem nauösynleg eru til þess að skilja þann texta, sem Paistosdiskurinn hefur. Og bæði til þess að þessi grein verði ekki alltof löng og lika til þess að gefa áhugasömum mönnum tækifæri tii þess að spreyta sig á þeirri gátu, sem diskurinn gefur, þá ætla ég aö geyma útskýringar minar á þvi sem eftir er af textanum, þar til i seinni grein. Samt sem áður ætla ég að gefa nokkra punkta, sem einfalda verkefnið svolitið 1) að hugsa er að huxa. Höll er sú mynd og kerfi, sem stafróf mannsins og talnaröð mynda i hug hans. Hljóðið K er á mörgum stöðum i stafrófi mannsins. J er skrifað eins og spegiimynd af (i. Þegar stafrófið er Sunnudagsblaö Timans Sighvatur Flutt af bls. 88. ævirnar, meðan þetta Hafsteins riki stendur, þó að maður hafi það i huga á næsta þingi. Þeir munu verða margir sem Hafstein þarf að sjá um, að eitt- hvað hreppi úr landssjóðnum, þvi að þingfylgi hans verður allt að byggjast á þess konar kaupskap. Með beztu kveðju til ykkar hjóna frá mér og kon- unni. Með vinsemd og virðingu — yðar Skúli Thoroddsen”. Fleiri voru þó bréfin til Sighvats frá Skúla en ekki verða þau samt birt hér að sinni. Eins og áður er frá skýrt hafði Sig- hvatur Borgfirðingur árlegan lifeyri frá Landsbókasafni, i fyrsta sinn árið 1906 allt til dauðadags, 14. janúar 1930. Verður hér á eftir birtur samningur sá er stjórnarnefnd Landsbókasafns Is- lands og Sighvatur gerðu með sér i júni 1906. (Samningurinn er i hand- ritasafni Lbs.). „SAMNINGUR. Undirskrifuð stjórnarnefnd Lands- bókasafnsins i Reykjavik og ég Sig- hvatur Grimsson Borgfirðingur höfum i dag gert svo felldan samning: 1. gr. Ég Sighvatur Grimsson Borg- firðingur sel og afhendi Landsbóka- safninu til fullrar eignar öll handrit min, hverju nafni sem nefnast. Nú þegar afhendi ég safninu samkvæmt viðfestri skrá 3 handrit I arkarbroti, 55 i fjögura blaða broti og 20 i átta blaða broti, eða alls 78 handrit. Jafnframt skuldbind ég mig til þess að láta safn- inu I té skriflega skýrslu um þau hand- rit, sem ég á og eigi eru enn afhent safninu, og skal skrá þessi koma til safnsins I sumar. Ennfremur skuld- bind ég mig til þess að halda áfram rit- störfum minum i sömu átt og að þulið, kemur Ð-hljóðið aðeins fyrir á milli stafanna Jo g K: ijoðkáellemm. Paistos skifan og þau viðhorf, sem ég nota til þess að þýða hann munu vekja margar spurningar i huga lesandans. Hvers vegna fellur tslenskan svona vel inn i táknmál disksins? Er þetta eitthvað skylt þvi, sem Einar Pálsson er að gera? Eða hvað um kenningar Guðmundar frá Hofteigi og Jónasar Piramidaspá manns? Eru hugmyndir manna um efni Eddanna rangar? Er tsland mikilvægara land, heldur en við gerum okkur grein fyrir? Og svo framvegis. Ég mun með timanum svara þessum spurningum, ef ég fæ aðstöðu til þess. Eins og lesandinn sér. þá er ég að kikja inn i og opna nýja heima fyrir manninn. sem með timanum munu undanförnu, og eignast safnið jafnótt handrit min eftir þvi sem ég lýk við þau. Svo skal og eftirleiðis við lok hvers árs skýra bókasafnsnefndinni frá þvi, hvað ritstörfum minum miði fram á hverju ári og á hvern hátt. Handritum þeim sem ég fæ framvegis að halda hjá mér eða hafa til afnota, skuldbind ég mig til að halda hæfilega vátryggðum eftir ákvæði bókasafnsnefndarinnar. En annars skuldbind ég mig til þess, að senda öll handrit min til safnsins, þegar ég hefi lokið við þau, og ég eigi þarf nauðsynlega að brúka þau. 2. gr. Stjórnarnefnd Landsbóka- safnsins skuldbindur sig af annarri hálfu til þess, að greiða Sighvati Grimssyni Borgfirðingi íyrir áminnzt handrit hansogritstörf hans framvegis 350 — þrjú hundruð og fimmtiu —• krónur árlega meðan Sighvati Grims- syni Borgfirðingi endist aldur til, og skal helmingurinn greiðast 31. marz ár hvert, I fyrsta sinn 31. marz 1907, og hinn helmingurinn 30. september ár hvert, i fyrsta sinn 30. september 1907. Fyrir misserið, sem eftir er af yfir- standandi ári (1906), greiðist honum nú þegar 175 kr. Samningur þessi undirskrifast af formanni og skrifara Landsbókasafns- stjórnarnefndarinnar fyrir hönd bóka- safnsins, en af annarri hálfu af Sig- hvati Grimssyni Borgfirðingi sjálfum. Var samningur þessi gerður i ' Reykjavik hinn 20. dag júnimánaðar 1906. PálmiPálsson Jón Þorkelsson Sighvatur Grimsson Borgfirðingur. Vitundarvottar: Steingr. Thor- steinsson — Bjarni Jónsson cand. juris.” Keflavik, 7. desember 1973, Skúli Magnússon. gera honum kleift að skilja sjálfan sig betur og auka hæfileika hans til þess að gera greinarmun á frumatriðum og smáatriðum. Það sem ég birti i þessari grein, er aðeins litill hluti af þvi sem ég hef unnið, og min biður mjög erfitt verkefni við það að koma niðurstöðum minum á framfæri, þar sem þær geta komið til góða. Eins og öll ný sjónarmið, verða min sjónarmið ekki tekin með opnum örmum til að byrja með, og satt best að segja, yrði ég harðla ánægður, ef aðeins nokkrir menn myndu hringja til min og segja við mig, að þeir væru sammála mér. Ég ætla að enda þessa grein með þessum orðum : Gæti það verið. að það hafi verið hulin merking i orðum systur minnar: Mjallar Hólm, þegar hún saung: ..Jon er kominn heim”. 81 i

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.