Tíminn Sunnudagsblað - 11.02.1974, Side 11

Tíminn Sunnudagsblað - 11.02.1974, Side 11
Svo hverfult og fallvölt er hefö og tign, vor höfuöprýöi fer út i veöur og vind, eða eitthvaö þvi likt mun Bevich hafa hugsaö, þegar hann teiknaöi þessa riddaramynd um aldamótin 1800. synirnir sjálfstæöi sitt gagnvart hon- um með þvi að bera ekki nema litið yfirskegg. Og þegar þeirra sonum tók að spretta grön.létu þeir ekki eitt hár sjást. Þeirra synir.mótmæltu svo tizku feðranna með þvi að bera eitthvert skegg og næsta kynslóð var alskeggjuð. Væru þeir til, sem vildu ekki, voru þeir neyddir. Pétur mikli lét stýfa skeggið af rússneskum bændum nauðugum. Á timum byltingarinnar miklu i Frakklandi voru allir nauðrakaðir. Næst þegar uppreisnir voru i Evrópu 1830 og 1848 höfðu ungir menn skegg undir höku og á kjálkabörðum. Sums staðar þótti það svo róttækt og byltingarkennt að ganga með skegg, að það var bannað með lögum, og refsing lögð við. Fimmtiu árum seinna höfðu allir fésýslumenn kótelettuskegg á vöngum, en yngri menn voru nauðrakaðir. Fimmtiu ár- um þar á eftir báru jafnaðarmanna- foringjar alskegg mikið. Á þriðja tug þessarar aldar voru allir skegglausir. eða nef, og vildu flestir fremur láta nef sitt en skeggið, sem var einkenni frjálsra manna. Egyptar rökuðu af sér allt hár, svo að þeir gætu betur þvegið sér, en þjóðhöfðinginn bar gerviskegg, fléttað og fest við hökuna, og gilti það eins.þó að drottning réði rikjum. Forfeður vorir vikingarnir báru aiskegg eins og Þór þrumugoð, en þó gat skeggið flækzt fyrir i návigi, og vikingarnir börðust með öxum og sverðum.og þvi var það, að þegar nor- rænir vikingar bjuggust að hertaka England, skáru þeir skegg sitt. Siðan hefur sitt alskegg ekki verið einkenni striðsmanna, heldur friðsamlegt og enda spámannlegt. Seifur guðafaðir Grikkjanna bar afaskegg á bringu niður og drottinn kristinna manna fékk þaö að erfðum. Hins vegar er hökuskegg ekki neitt friðartákn, sizt af öllu svart, og má vera að það stafi af þvi að púkar á miðöldum voru með hafurskegg, sem þeir tóku að erfðum frá satýrunum grisku. Annars gekk á ymsu með skeggið. Ef faðirinn hafði mikið skegg, sýndu Það cru svo sem fleiri en viö karimennirnir sem hafa skeggvöxt, eöa svo mun Ebba hafa sýnzt, þegar hann teiknaöi þessa mynd. Sunnudagsblað Timans 83

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.