Morgunblaðið - 19.05.2004, Síða 53

Morgunblaðið - 19.05.2004, Síða 53
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 2004 53 GAUKUR Á STÖNG Dúnd- urfréttir með tónleika í kvöld frá 22.30 til 1.00. Eftir það munu Buff skemmta. GRAND ROKK Fjórðu (og í bili síðustu) söfnunartón- leikarnir fyrir Palestínu verða í kvöld. Eru þessir tónleikar liður í tónleikaröð þar sem allur ágóði rennur til neyðarsöfnunnar Félags- ins Ísland-Palestína. Þetta eru þeir fjórðu í röðinni og jafnframt þeir síðustu í bili. Þeir sem koma fram eru 5ta herdeildin, Siggi Ármann, Retron (með Kolla úr Graveslime), Beikon (innan- borðs meðlimir Stjörnukisa) og The Viking Giant Show (Heiðar í Botnleðju). Aðgangseyrir er eins og áð- ur 500 krónur og fer fyrsta sveit á svið klukkan 21.00. Varningur frá Félaginu Ís- land-Palestína (bolir, merki, blöð og fánar) verður til sölu á staðnum. JÓN FORSETI Dúkkulís- urnar með tónleika. Einnig leika Barbarella og Rokkslæðan. Klukkan 22.00. Miðaverð er 700 krónur. Húsið opnað klukkan 20.00. Nýtt myndband með Dúkkulísum verður frumflutt. KLINK OG BANK Fjórða Tímakvöld- ið verður haldið í fundarherbergi Klink og Bank, Brautarholti, í kvöld á milli klukkan 21.00 og 23.00. Á þessum kvöldum eru hin og þessi fyrirbæri innan tón- listar og annarra tíma- tengdra lista tekin fyrir. Í kvöld ræðir Birgir Örn Thoroddsen um eðli hljóðs. Í tilkynningu segir: „Hvað er hljóð? - Hvað …er það og hvernig er unnið með það? … Birgir Örn Thoroddsen fjöllistamaður ræðir um eðli hljóðs og hvernig listamenn geta nýtt sér rétta meðferð þess til að bæta og auðga verk sín.“ Aðgangur að kvöldinu er ókeypis. RAUÐA LJÓNIÐ Kvenna- kvöld. Hljómsveit Hilmars Sverrisonar spilar fyrir dansi til klukkan þrjú. STÚDENTAKJALLARINN Touch spila. Tónleikarnir byrja kl. 22:00. Í DAG The Viking Giant Show er nýtt verkefni Heiðars í Botnleðju. Hann kemur fram í kvöld ásamt fleirum á Grand Rokk, á sér- stökum söfnunartónleikum fyrir félagið Ís- land Palestína. Erla Ragnarsdóttir, söngvari í Dúkkulísunum, treður upp á Jóni forseta. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Morgunblaðið/Jim Smart  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.