Morgunblaðið - 19.05.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.05.2004, Blaðsíða 53
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 2004 53 GAUKUR Á STÖNG Dúnd- urfréttir með tónleika í kvöld frá 22.30 til 1.00. Eftir það munu Buff skemmta. GRAND ROKK Fjórðu (og í bili síðustu) söfnunartón- leikarnir fyrir Palestínu verða í kvöld. Eru þessir tónleikar liður í tónleikaröð þar sem allur ágóði rennur til neyðarsöfnunnar Félags- ins Ísland-Palestína. Þetta eru þeir fjórðu í röðinni og jafnframt þeir síðustu í bili. Þeir sem koma fram eru 5ta herdeildin, Siggi Ármann, Retron (með Kolla úr Graveslime), Beikon (innan- borðs meðlimir Stjörnukisa) og The Viking Giant Show (Heiðar í Botnleðju). Aðgangseyrir er eins og áð- ur 500 krónur og fer fyrsta sveit á svið klukkan 21.00. Varningur frá Félaginu Ís- land-Palestína (bolir, merki, blöð og fánar) verður til sölu á staðnum. JÓN FORSETI Dúkkulís- urnar með tónleika. Einnig leika Barbarella og Rokkslæðan. Klukkan 22.00. Miðaverð er 700 krónur. Húsið opnað klukkan 20.00. Nýtt myndband með Dúkkulísum verður frumflutt. KLINK OG BANK Fjórða Tímakvöld- ið verður haldið í fundarherbergi Klink og Bank, Brautarholti, í kvöld á milli klukkan 21.00 og 23.00. Á þessum kvöldum eru hin og þessi fyrirbæri innan tón- listar og annarra tíma- tengdra lista tekin fyrir. Í kvöld ræðir Birgir Örn Thoroddsen um eðli hljóðs. Í tilkynningu segir: „Hvað er hljóð? - Hvað …er það og hvernig er unnið með það? … Birgir Örn Thoroddsen fjöllistamaður ræðir um eðli hljóðs og hvernig listamenn geta nýtt sér rétta meðferð þess til að bæta og auðga verk sín.“ Aðgangur að kvöldinu er ókeypis. RAUÐA LJÓNIÐ Kvenna- kvöld. Hljómsveit Hilmars Sverrisonar spilar fyrir dansi til klukkan þrjú. STÚDENTAKJALLARINN Touch spila. Tónleikarnir byrja kl. 22:00. Í DAG The Viking Giant Show er nýtt verkefni Heiðars í Botnleðju. Hann kemur fram í kvöld ásamt fleirum á Grand Rokk, á sér- stökum söfnunartónleikum fyrir félagið Ís- land Palestína. Erla Ragnarsdóttir, söngvari í Dúkkulísunum, treður upp á Jóni forseta. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Morgunblaðið/Jim Smart  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.