Morgunblaðið - 25.06.2004, Side 13

Morgunblaðið - 25.06.2004, Side 13
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 2004 13 F í t o n / S Í A F I 9 6 6 2 ogNældu flér í á næstu ESSO stö›vegabréf allt landláttu fla› hjá ESSO umstimpla í sumar. flúskilar inn ogFullstimplu›u vegabréfi fær›svo um lei› Vegabréfin Fanta-gó›an gla›ning, og glæsilegirfara í pott vinningar eru út á hverjum sunnudegidregnir á Rás 2. A›alvinningurinn ver›ur dreginn út flegar heppinní sumarlok einn flátttakandi Astra lítrum af úrvalstrygg›um hjá bensíni allar. fiú fær›frá uppl‡singarnánari um fær afafnot Opeleins árs og vinningana á www.esso.is VÍS 1000 vegabréfaleikinn flú velur úr fjórum tegundum af Fanta! ásamt Gleymdu vegabréfinuekki í sumar! GOPRO hugbúnaður hugbúnaðarfyrirtækisins Hugvits fyrir skjala- og málastjórnun í opinbera geiranum, er framarlega í flokki yfir þær lausn- ir sem Microsoft mælir með fyrir ríkis- og sveit- arstjórnir í Evrópu. Í nýju skjali þar sem Microsoft leggur fram stefnu sína hvað varðar hugbúnað fyrir stjórn- sýslu í Evrópu, og ætlað er fyrir stjórnendur sveitarfélaga og stofnana, er Hugvit það fyr- irtæki sem er nefnt annað til sögunnar sem samstarfsaðili Microsoft í þessum málaflokki – á eftir stórfyrirtækinu Accenture. Á eftir Hugviti á lista í fyrrnefndu skjali kemur hver hugbún- aðarrisinn af öðrum; SAP, Hewlett Packard og Fabasoft svo einhverjir séu nefndir. Mjög þýðingarmikið verkefni Hugvit vann hugbúnað sinn í samstarfi við Microsoft og setti hann á markað í apríl sl. og hefur unnið að kynningu hans síðan þá. Ólafur Daðason, framkvæmdastjóri Hugvits, segir að GoPro.net hugbúnaðurinn sé stærsta þróunarverkefni fyrirtækisins á undanförnum árum. „Verkefnið er mjög þýðingarmikið fyrir okkur og markar í raun upphaf samvinnu okkar og Microsoft í Evrópu. Þetta er ekki bara viðurkenning fyrir Hugvit heldur einnig, og ekki síður, viðurkenn- ing fyrir það verklag sem íslensk stjórnsýsla hefur byggt upp og liggur til grundvallar hugbúnaðin- um,“ segir Ólafur Daða- son. Hugvit framarlega í flokki samstarfsaðila Microsoft Ólafur Daðason ● JAPÖNSK stjórnvöld og Evrópusam- bandið (ESB) hafa samþykkt að taka sérstakt tillit til hrísgrjóna og annarra viðkvæmra landbúnaðarafurða í samningum um lægri tolla og gjöld í viðskiptum með þessar vörur. Frá þessu er greint á vefmiðli japanska blaðsins The Japan Times (TJT). Í fréttinni er jafnframt haft eftir Yoshiyuki Kamei, ráðherra landbún- aðar og fiskveiða í japönsku rík- isstjórninni, að ráðherrar frá svo- nefndum G-10 ríkjum stefni að því að hittast í Genf í byrjun júlí til að ræða þessi mál. G-10 ríkin eru Japan, Ísland, Búlg- aría, Ísrael, Liechtenstein, Mauritíus, Noregur, Suður-Kórea, Sviss og Taív- an. Þessi ríki komu sér saman um það fyrir nokkru að halda hópinn í tengslum við viðleitni Heims- viðskiptastofnunarinnar, WTO, til að stuðla að auknu frelsi í milliríkjaversl- un með landbúnaðarvörur. Þau eiga það sameiginlegt að landbún- aðarframleiðsla í þeim er ekki mjög samkeppnishæf á heimsmarkaði, auk þess sem þau flytja sjálf inn tölu- vert af landbúnaðarvörum. Samkvæmt utanríkisráðuneytinu verður fundur G-10 ríkjanna haldinn í Genf 5. júlí nk. sama dag og Alþingi verður kvatt saman. Ekki liggi því fyrir hvort ráðherra muni sækja fundinn fyrir Íslands hönd. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Tillit tekið til við- kvæmra matvæla Kaup í Burðarási hf. ● BRIMALDA Capital Limited, eign- arhaldsfélag í eigu Þórs Kristjáns- sonar, stjórnarmanns í Burðarási hf., hefur keypt hlutabréf í Burðarási að nafnvirði fjórtán og hálfrar millj- ónar króna, að því er kemur fram í til- kynningu til Kauphallar Íslands. Gengi hlutabréfanna var 10,20 og var kaupverðið því um 147,9 millj- ónir króna. ● BANDARÍKJAMENN gætu lært ým- islegt af íslenskri skattastefnu, sér- staklega þegar kemur að sköttum á fyrirtæki. Er þetta meðal þess sem kemur fram í grein eftir Veronique de Rugy, sérfræð- ings hjá American Enterprise Instit- ute (AEI), hugveit- unni bandarísku, en hún skrifar grein, sem birt er á vefsíðu AEI um ræðu Davíðs Odds- sonar forsætisráðherra sem hann hélt á vegum AEI hinn 16. júní sl. „Íslendingar hafa sannað að háir fyrirtækjaskattar eru slæmir. Meðan Ísland hefur lága fyrirtækjaskatta eru bandarískir skattar á fyrirtæki þeir næsthæstu allra OECD-ríkjanna, 40%,“ segir de Rugy í greininni. „Ís- land hefur einnig sannað að skatt- tekjur minnka ekki þótt skattar á fyr- irtæki séu lækkaðir. Árið 1990, þegar skattar á íslensk fyrirtæki voru 48%, námu tekjur ríkissjóðs af þeim 0,97% af vergri landsframleiðslu (VLF). Nú, þegar fyrirtækjaskattar eru 18%, nema tekjur ríkisins af þeim 1,25% af VLF.“ Höfundurinn segir að með þessari stefnu sé Ísland komið í hóp þeirra fámennu en ríku þjóða sem bjóði al- þjóðlegu fjármagni hvað best heimili. Leggur hún skattastefnu íslensku rík- isstjórnarinnar að jöfnu við ástand mála í Sviss, Lúxemborg og Erm- arsundseyjunum. „Samkvæmt Ís- lendingasögunum var Ísland fyrsta skattaparadís heimsins,“ heldur de Rugy fram, og vísar þar í að hingað fluttust þeir Norðmenn sem ekki vildu greiða Haraldi lúfu skatt. Ísland var fyrsta skattaparadísin Davíð Oddsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.