Morgunblaðið - 25.06.2004, Side 39

Morgunblaðið - 25.06.2004, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 2004 39 Landsins mesta úrval af bátum, utanborðsmótorum og bátavör- um. Sumaropnun í verslun opið frá kl. 8.00 til 18.00. Vélasalan ehf., Ánanaustum 1, s. 580 5300, www.velasalan.is Álkanóar frábært fjölskyldusport verð aðeins kr. 110 þús. með árum. Vega aðeins 32 kg., burð- arg. 295 kg. Uppl. í s. 893 5777. d-tour.is Ódýrt: landcruiser-MMC Colt. Stuttur Landcr. árg. '87, skoð. '05. 33", svartur, v: 150 þ. MMC Colt 1,6 GLXi 3ja d. álf. samlæsingar, rafdr. rúður. V: 150 þ. S. 690 2577 Ódýr dísel station. Ford Sierra Station árg. 1992, 1,8 turbo dísel, dráttark., sk. '05. Innfl. 2001. Ágæt- ur bíll. Verð 250 þús. stgr. S. 690 2577. Til sölu Nissan Double Cab E árg. '99, ek. 171 þús. Með klædda skúffu og með skel. Nánari upp- lýsingar í síma 663 9715. Suzuki Samurai árg. '91. 33" breyttur, nýskoðaður. Upplýsing- ar í síma 894 3791. Stórglæsilegur M. Benz 600 SEL árg. '92, V-12, 408 hö. Alvöru bíll, yfirfarinn af Ræsi. V. 2.450 þ., skipti möguleg á veglegum nýjum jeppa, millgjöf stgr. S. 568 3737/ 896 3677. Peugeot 405 Gr 1.6 árg. '92, ek. 150 þ., 5 gíra, 1 eigandi, fallegur og góður bíll. Verð 230 þ. Uppl. í s. 847 2544. Nissan Sunny SLX 1.6 árg '94, 4 dyra, 5 gíra, góður bíll. V. 270 þ. Stendur á Aðalbílasölunni. Uppl. í s. 847 2544. Lítil sem engin útborgun Nýr Iveco 120 E 18, bíll ársins. Burð- argeta 6 tonn, stærð 36 rúmmetr- ar. Einn með öllu. Til afgreiðslu strax. Öll skipti skoðuð. Allar uppl. í síma 693 3730. Jeep Cherokee árg. '91, ek. 150 þús. km. 4.0 vél, sjálfskiptur, upp- hækkaður, ný nagladekk, raf- magn í öllu, dráttarkrókur. Leður- klæddur glæsibíll! Nýsk. Ásett verð 400.000. Uppl. í s. 899 5762. Honda CRV árg. '99, ek. 68 þús. km. Góður, reyklaus og vel með farinn. Einn eigandi. Skráður í júní 1999. Uppl. gefur Páll síma 892 6688. Honda CRV skráður 02.99, ekinn 100 þús., sjálfskiptur, nýskoðaður, verð 1.300 þ. Upplýsingar í s. 896 4599. Glæsilegur Dodge Intrepid, 3,3 L, árg. '94. Bíll í mjög góðu ástandi, að innan sem utan. Eyðslugrannur. Verð aðeins 550 þús. Síma 567 2147 og 866 9028. Ford Explorer '92 - Frábær ferð- abíll. Ekinn aðeins 107 þ. km. Beinsk., rafmagn í rúðum/spegl- um, dráttarkúla, V6 - 155 hö. Uppl. í síma 894 4401. Hjólkoppar á vörubíla og sendi- bíla. Eigum til vandaða ryðfría hjólkoppa á vörubíla og sendibíla, 15"-24,5". Heiði vélahlutir, s. 534 3441, 534 3442. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Driver.is Öku- og bifhjólakennsla, aksturs- mat. Subaru Legacy, árg. 2004. Björgvin Þ. Guðnason, sími 895 3264 www.driver.is Bifhjóla og ökukennsla Eggert Valur, ökukennari. Ökukennsla/skóli/mat. Nýr M. Benz. Uppl. í símum 893 4744/565 3808/853 4744. Palomino Filly árg. 2002. Ath. aldrei verið notað. Gott verð. Uppl. í síma 894 3701. Það er lífsstíll að sigla Windrid- er! Tilvalið leiktæki við sumarbú- staðinn, hver sem er getur siglt, 54 kg, ristir 15 cm. Þú siglir beint upp í fjöru. www.merkilegt.is - s. 462 4339/897 9999/896 4341. Til sölu Selva F5,5 sportbátur, splunkunýr með 60 hestafla Selva-fjórgengismótor. Tilboðs- verð 1.700 þús. Upplýsingar í síma 565 2680, www.bataland.is. Línubalar 70-80 og 100L með níðsterkum handföngum Fiskiker fyrir smærri báta, gerðir 300-350 og 450 Blóðgunarílát 250-500L BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 5612211 LEIÐRÉTT Í FRÉTT um sæðingu tíkarinnar Mónu með innfluttu frosnu sæði í Morgunblaðinu í gær var sagt að eigandi tíkurinnar hafi fengið dýra- lækni frá Noregi til þess að sæða Mónu en það er ekki alls kostar rétt. Norski dýralæknirinn, Ragnar Thomassen, sem eins og réttilega segir í fréttinni er margreyndur sérfræðingur á þessu sviði, var fenginn hingað sérstaklega að til- stilli eiganda Mónu, Vilhjálms Ólafssonar, til þess að aðstoða dýralækna á Dýralæknastofunni við aðgerðina þar sem enginn ís- lenskur dýralæknir hafði áður framkvæmt slíka aðgerð. Verkfall flugfreyja Í umfjöllun Morgunblaðsins um stjórnarskrárfrumvarpið frá 1983 í fyrradag var rangt farið með dag- setningu þegar sagt frá því að lög um verkfall á flugfreyjur hafi verið lagt fyrir forseta Íslands. Rétt dagsetning er 24. október 1985 þegar liðin voru tíu ár frá kvennafrídeginum hér á landi. Beð- ist er velvirðingar á mistökunum. Rangur sýningartími Í frétt í gær um ljósmynda- og minjasýninguna á Hellu, sem til- einkuð er íslenska hestinum var rangt farið með sýningartímann. Hún er opin Landsmótsdagana, til 4. júlí, kl. 11–18. Hins vegar frá kl. 14–17 frá þeim tíma til 11. júlí en þá lýkur sýningunni. „MEÐ fordæmalausri ákvörðun um að synja lögum frá Alþingi staðfest- ingar hefur Ólafur Ragnar Grímsson dregið embætti forseta Íslands inn í átök stjórnmálanna,“ segir í ályktun frá stjórn Sambands ungra sjálf- stæðismanna. „Athygli vekur að Ólafur hefur enn ekki fært nein efnisleg rök fyrir ákvörðun sinni. Ljóst er að ýmis mál hafa vakið meiri deilur í þjóðfélaginu en umrædd lög. Þá hefur Ólafur sjálfur lýst því yfir að það sé ís- lenskra dómstóla að meta stjórnar- skrárígildi laga. Ákvörðun Ólafs veldur því nokkurri óvissu í stjórn- skipan ríkisins, enda liggur ekkert fyrir um það við hvaða aðstæður lög- um verður synjað um staðfestingu í framtíðinni.“ Stjórn SUS Gagnrýna ákvörðun forseta LANDSSAMBAND veiðifélaga gerir þá grundvallarkröfu að þeir sem stunda sjókvíaeldi hafi fullgildar tryggingar sem bæti allt tjón sem af eldinu kann að leiða, hvort sem það snertir umhverfið eða annað. Þessi ályktun var sam- þykkt á nýafstöðnum landsfundi sambandsins sem haldinn var á Skógum. Sambandið lýsir þungum áhyggjum vegna þróunar og stórfelldra áforma um eldi á laxi af erlendum stofnum við strendur landsins. Fundurinn skorar á landbúnaðarráð- herra að nýta heimildir í lögum um lax- og silungsveiði til þess að setja reglur um umfang sjókvíaeldis á hverjum stað. Fullgildar trygging- ar séu í sjókvíaeldi STARFSFÓLK Múlalundar fór í árlega óvissuferðsína á uppstigningardag, og var förinni heitið í norð- urátt. Forvitni og spenna var mikil í hópnum enda fyrir utan bílstjóra og 2 skipuleggjendur þá vissu menn ekki hvert skyldi haldið. Fljótlega kom þó í ljós að Akranes var fyrri áfangastaður af 2 og var farið í byggðasafnið og var dvalið vel á annan tímann enda af nógu að taka og hefði vel verið hægt að vera þar lengur án þess að skoða sama hlutinn oftar en einu sinni. Svo var aftur brunað af stað og förinni heitið í Hvalfjörð Þar var stoppað við Hótel Glym. Eigendur hótelsins buðu gestum upp á kaffi og með- læti sem var vel þegið. Vill starfsfólk Múlalundar þakka kærlega fyrir sig og skila kveðju til starfs- fólks og eigenda Hótels Glyms. Fóru í óvissuferð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.