Morgunblaðið - 25.06.2004, Page 50
ÚTVARP/SJÓNVARP
50 FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sjöfn Jóhannesdóttir flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á
sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Útsynningur eftir
Gunnar Gunnarsson. Leikendur: Þorsteinn
Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Pétur Ein-
arsson, Hjalti Rögnvaldsson og Davíð Guð-
brandsson. Leikstjóri: María Reyndal.
Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson. (5:10)
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang eftir
Pearl S. Buck. Arnheiður Sigurðardóttir
þýddi. Sunna Borg les. (14)
14.30 Miðdegistónar. Tríó Björns Thorodd-
sen og Egill Ólafsson flytja nokkur lög af
disknum Híf opp.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Plötuskápurinn. Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir. (Frá því í gær).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því
fyrr í dag).
20.35 Kvöldtónar. Andrés Díaz og Samuel
Sanders flytja rómantískar perlur fyrirl selló
og píanó eftir rússnesk tónskáld.
21.00 Hljómar á helgum stað. Sum-
artónleikar í Skálholti í 30 ár. Lokaþáttur.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Magnhildur Sig-
urbjörnsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Blindflug. Umsjón: Margrét Örnólfs-
dóttir. (Frá því á miðvikudag).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
14.30 EM í fótbolta Endur-
sýndur leikur frá fimmtud.
16.30 Spurt að leikslokum
Spjall og samantekt úr
leikjum gærdagsins á EM
í fótbolta. e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
Táknmálsfréttir er líka að
finna á vefslóðinni http://
www.ruv.is/frettatimar.
18.00 Kátur (Clifford the
Big Red Dog) (14:20)
18.30 EM í fótbolta Bein
útsending frá leik Frakk-
lands og Grikklands í
Lissabon.
19.00 Fréttayfirlit
19.01 EM í fótbolta Leik-
urinn heldur áfram.
20.45 Fréttir og veður
21.20 Forsetakosningar
2004 Bein útsending frá
lokaumræðum frambjóð-
enda.
22.10 Spurt að leikslokum
Spjall og samantekt úr
leikjum dagsins á EM í
fótbolta. Umsjónarmaður
er Þorsteinn J. Vilhjálms-
son.
22.45 Skvantó - Saga
stríðsmanns (Squanto: A
Warriors Tale) Fjöl-
skyldumynd frá 1994 um
líf indíánastríðsmannsins
Skvantós fyrir komu
skipsins Mayflower til
Norður-Ameríku árið
1620. Leikstjóri er Xavier
Koller og meðal leikenda
eru Adam Beach, Irene
Bedard o.fl.
00.25 Hundakonan (Dog-
woman: The Legend of
Dogwoman) Áströlsk
sakamálamynd frá 2000
um Margaret O’Halloran
hundaþjálfara sem er lagin
við að upplýsa sakamál.
Leikstjóri er Rowan
Woods og aðalhlutverk
leikur Magda Szubanski.
02.05 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 Jag (Salvation)
(19:24) (e)
13.30 60 Minutes II (e)
14.30 Third Watch (Næt-
urvaktin 5) (16:22) (e)
15.15 Dawson’s Creek
(Vík milli vina 6) (9:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.28 Simpsons
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.50 The Simpsons 9
20.15 The Simpsons 14
(11:22)
20.40 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(22:24)
21.05 Married to the
Kellys (Kelly fjölskyldan)
(15:22)
21.25 George Lopez 3
(Carmen’s Dating) (5:28)
21.50 Bernie Mac 2 (4:22)
(Uppistandarinn)
22.35 Auglýsingahlé
Simma og Jóa (2:9) (e)
23.00 Svínasúpan (e)
23.25 Urban Legend: Final
Cut (Sögusagnir 2) 2000.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.00 The Ladies Man
(Kvennamaður) 2000.
Bönnuð börnum.
02.20 Beat (Beat-
kynslóðin) Dramatísk
kvikmynd. Aðalhlutverk:
Courtney Love o.fl.. 2000.
Bönnuð börnum.
03.50 Ísland í bítið (e)
05.20 Fréttir Stöðvar 2 (e)
06.40 Tónlistarmyndbönd s
18.20 Sportið Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis.
18.50 David Letterman
19.35 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
20.30 Gillette-sportpakk-
inn
21.00 Motorworld Kraft-
mikill þáttur um allt það
nýjasta í heimi aksturs-
íþrótta.
21.30 Landsbankadeildin
(Umferðir 1 - 6) Þriðj-
ungur leikjanna í Lands-
bankadeild karla í knatt-
spyrnu er nú að baki og
línur teknar að skýrast
verulega. Hér er farið ít-
arlega yfir sex fyrstu um-
ferðirnar.
22.30 David Letterman
23.15 Hnefaleikar - Na-
seem Hamed (Naseem
Hamed - Augie Sanchez)
Útsending frá hnefa-
leikakeppni í Connecticut í
Bandaríkjunum. (e)
23.50 Fourplay (Ástin er
óútreiknanleg) Rómantísk
gamanmynd. Aðal-
hlutverk: Mike Binder,
Colin Firth, Mariel Hem-
ingway og Irene Jacob.
Leikstjóri: Mike Binder.
2000. Bönnuð börnum.
01.15 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð dagskrá
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Billy Graham
01.00 Nætursjónvarp
Sýn 23.50 Breski herramaðurinn Colin Firth gleður ef-
laust augu margra áhorfenda í þessari kvikmynd um fjóra
aðstandendur vinsæls bresks sjónvarpsþáttar. Þeir hafa
mikinn metnað í starfi en ástarmálin flækjast fyrir.
06.00 Joe Somebody
08.00 Kate og Leopold
10.00 Blow Dry
12.00 A Space Odyssey
14.20 Joe Somebody
16.00 Kate og Leopold
18.00 Blow Dry
20.00 A Space Odyssey
22.20 Red Skies
24.00 Ocean’s Eleven
02.00 Diamonds
04.00 Red Skies
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir
næturtónar. 02.05 Næturtónar. 06.05 Einn og
hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg-
unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn
Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari
Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03
Hádegisútvarp. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og
Freyr Eyjólfsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar
2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og
smá mál dagsins. 17.03 Baggalútur. 18.24
Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Með Ragnari Páli Gunnarssyni. 21.20
Forsetakosningar. Umræðuþáttur í beinni útsend-
ingu í útvarpi og sjónvarpi. 22.10 Næturvaktin
með Guðna Má Henningssyni.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 00.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Föstudagskvöld með Rúnari
Róbertssyni
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
Útivist og
holl hreyfing
Rás 1 15.03
Í föstudagsþættinum Útrás er
fjallað um allt sem snertir útilíf og
holla hreyfingu og hugað að ýmsu
sem fær ekki rúm í venjulegum
íþróttaþáttum. Þá getur að heyra
ýmsan fróðleik um heilsurækt, úti-
vist og búnað til útivistar. Útrás er
með sérstaka heimasíðu á vef RUV.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
18.00 Sjáðu (e)
21.00 Popworld 2004
Þáttur sem tekur á öllu því
sem gerist í heimi tónlist-
arinnar hverju sinni.
21.55 Súpersport Hraður
og gáskafullur sportþátt-
ur.
22.03 70 mínútur
23.10 The Man Show
(Strákastund) Karla-
húmor en konur mega víst
horfa líka.
23.35 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Hjartsláttur á ferð
og flugi Hjartsláttur verð-
ur með svipuðu sniði og
undanfarin sumur, hér er
á ferðinni svokallaður
„magasínþáttur“ þar sem
tekinn er púlsinn á því sem
ungt fólk á öllum aldri er
að sýsla í sumar. Í ár fær
þátturinn nýja umsjón-
armenn. (e)
19.30 Úti að grilla með
Kára og Villa Í sumar
verður fylgst með þeim
Naglbítabræðrum Villa og
Kára stíga sín fyrstu grill-
spor. Þeir bræður eru eng-
ir kokkar en gera þó sitt
besta til að leiða þjóðina í
allan sannleika um grill-
lífsins lystisemdir. (e)
20.00 Hack Mike tekur
mann upp í bílinn sem ný-
lega hafði fengið háa upp-
hæð af peningum.
21.00 John Doe Það kemur
í ljós að hið dularfulla tákn
sem Doe er með á bring-
unni er að hluta til það
sama og einkennismerki
fjöldamorðingja.
21.45 Other People’s Mo-
ney Gamanmynd frá 1995
með Danny DeVito í að-
alhutverki.
23.25 Law & Order Gamli
refurinn Lennie Briscoe
mætir til leiks á ný og elt-
ist við þrjóta í New York.
Saksóknarinn Jack
MacCoy tekur við mál-
unum og reynir að koma
glæpamönnunum bak við
lás og slá.(e)
00.10 Karen Sisco (e)
01.05 Twilight Zone Í Twi-
light Zone er fjallað um
undarlegar uppákomur,
óleyst sakamál og óhugn-
anlega atburði... Forrest
Whittaker segir áhorf-
endum sérstakar sögur.
(e)
01.50 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 hefur að undanförnu
endursýnt þættina um hina
sívinsælu Simpson-fjölskyldu.
Í kvöld verða sýndir tveir
þættir í röð um þessa vinsæl-
ustu íbúa Springfield.
Í öðrum þeirra uppgötvar
… tvöföldum Simpson
Simpson-fjölskyldan
er á dagskrá Stöðvar 2
í kvöld frá klukkan
19.50.
Bart neyðarlega sjónvarps-
auglýsingu sem hann lék í
sem barn.
Hinn ábyrgi fjölskyldufað-
ir Hómer hefur hins vegar
komið í lóg öllum pening-
unum sem syninum áskotn-
aðist fyrir auglýsinguna.
Bart tekur til sinna ráða og
ákveður að flytja að heiman
og leggja kæru á hendur for-
eldra sinna í von um að fá
peningana aftur.
EKKI missa af…
EINS OG kunnugt er
standa forsetakosningar
fyrir dyrum og gengið
verður að kjörkössum
næstkomandi laugardag.
Frambjóðendurnir þrír,
þeir Ástþór Magnússon,
Baldur Ágústsson og Ólaf-
ur Ragnar Grímsson hafa
haft sig mismikið í frammi
undanfarnar vikur við að
kynna stefnu sína og skoð-
anir.
Sjónvarpið hefur und-
anfarin kvöld sýnt einka-
viðtöl við hvern frambjóð-
anda fyrir sig en í kvöld
munu þremenningarnir
mætast í sjónvarpssal og
halda lokaræður sínar.
Á morgun gerir þjóðin
svo upp hug sinn hvern
hún vill sjá sem forseta
lýðveldisins og verður
fylgst með úrslitunum í
Sjónvarpinu.
Ástþór, Baldur og Ólafur Ragnar
Lokaumræður
forsetaframbjóðenda
Lokaumræður forseta-
frambjóðenda eru á
dagskrá Sjónvarpsins í
kvöld klukkan 21.20.
… gamalli
Svínasúpu
Svínasúpan er endur-
tekin á Stöð 2 kl. 23.
GÖMUL Svínasúpa þarf ekki
alltaf að vera úldin og vond.
Stundum á hún það nefnilega
til að vera fyndin og skrítin.
Sem hún og er Svínasúpan
sem þeir kokkuðu saman gal-
goparnir hjá Norðurljósum,
þeir Sigurjón Kjartans, Auddi
Blö, Sveppi, Pétur Ding Dong
ásamt Guðlaugu Elísabetu
Ólafsdóttur og Eddu Björgu
Eyjólfsdóttur. Flott teymi sem
fer létt með að kitla hlát-
urtaugar þeirra sem á annað
borð eru tilbúnir að smakka á
svolítið bragðsterkari og beisk-
ari grínsúpu en hingað til hefur
verið borin á borð hér á landi.